Morgunblaðið - 02.07.1915, Side 3

Morgunblaðið - 02.07.1915, Side 3
MO RGUNBLAÐIÐ CHIVERS sultutau kaupa þcir sem vilja fá verulega góða vöru. fest hjá kaupmönnum. D A « H O h I N Afmæli í dag: ^faren Pótursdóttir húsfrú. Salvör Guðmundsdóttir húsfrú. keifur Th. Þorleifsson bókari. 11. vika sumar8 hefst. Sólarupprás kl. 2.11 f. h. Sólarlag — 10.51 síðd. Háflóð í dag kl. 9 árd. og í nótt — 9.19 Veðrið í gær: Vm. a. gola, hiti 7.5. a. andvari, hiti 10.0. «• logn, hiti 9,2. ■^k. logn, hiti 5.0. t*r- logn, hiti 5.0. ^f. logn, hiti 4.1. P. a. andvari, h'ti 6.1. Stúdentar Mentaskólans fóru skemti- ^*r í gærdag upp í Djúpadal. Heredia, kolaskip Timtíur og kola- Verzlunarinnar, kom hingað í gær frá ®nglandi. Ari .Tónsson sýslumaður á Blöndu- ^8* kom hingað í fyrrakvöld landveg með 18 hesta til reiðar. Með hon- ',tr> fara aftur norður tengdaforeldrar ^4**8, Einar skáld Hjörleifsson og frú. Laxveiði er nú ágæt í Elliðaánum °8 veiðirétturinn notaður af mörgum k'ejarmönnum. fogólfshvolJ. Búið er nú að reisa Þakið á húsinu og verður dálitið hærra r'a á því en áður. Eigendurnir, Odd- ^llowar, hafa sótt um leyfi til þess að raflysa húsið með straumi frá "■fja pósthúsinu. ^5 ára stúdentsafmæli eiga í dag Þe,r: Arni Thorsteinsson tónskáld, ***• Bjarnhéðinsson prófessor, Vilh. ernhöft tannl., Har. Nielsson próf., 1 "j. Briem gæzlustjóri, Helgi Jónsson 8rasafræðingur, Theodor Jensen skrif., ^e*gur Vigfússon prestur í Fellsmúla, ristján Kristjánsson læknir á Seyðis- *> Einar Pálsson prestur í Reykholti, q 8 1 Hjartansson prestur að Sandfelli, ’lt*nar Hafstein bankastjóri 1 Færey- °g Skúli Arnason læknir f Skál- j *' Eigi halda menn þessir samsæti ^ingu um daginn, svo sem tíðkast » . kil þessa hjá ýmsum öðrum ril;olisbörnum«. 8em var fyrir ölvagni, fæld- 'hað ®u®urgötu í gær. Hafði öku- lega Set*gið fri, er hesturinn skyndi- Kass ^l'list og stökk niður götuna. Ultu vagninum, um 100 ^a*Jnd ^mar fullar brotnuðu í ^tnað' m°la’ önnur dráttarstöngin ökuu, v en á miðri götunni stóð Ou58UtÍt‘u glápti. - rU'*di að ekki varð slys að! <2aiga G 0 11 herbergi til leigu frá 1. jáli. R. v. á. L i t i 1 fjölskyldii óskar eftir 2—3 her- bergja ibúð með eldhúsi fri 1. okt. næstk. i góÖu bÚBÍ á góðum atað i bnnum. Til- boð merkt »Góð ibúð« sendist Morgun- blaðiuu fyrir 10. júlf. Lítil fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja ibúð frá 1. okt. Tilboð merkt »íbúð« sendiit Morgunblaðinu. P tXaupsfiapur $ H æ z t verð á ull og prjónatuskum i »Hlif«. Hringið í sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vönduðust bjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögo til sölu á trésmiðavinnustofnnni & Laugavegi 1. Tækifæriskaup. Hinir alþektu vindlar »Bridge« og »L i 11 e P u t« verða seldir með tækifærisverði i nokkra daga á Laufásvegi 44. 3 kaúpakonur vantar mig á góð heimili. Hátt kaup í b 0 ð i. Finnið mig á Skólavörðnstig 8 kl. 3-4 eða 8—9 siðd. Páll Arnason( lögreglnþjónn). Ullartnsknr, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18. Björn Gnðmnndsson. Hestvagn og aktýgi óskast til kanps nú þegar. Hjörl. Þórðarson Þing boltsstræti 11. ^ffinna ^Jf 12—14 ára drengnr óskast. R. v. á. ^Jf €&apaé ^Jf B r ú n t langsjal úr silki tapaðist á m&nndaginn. Skilist á myndastofn Sig- riðar Zoega. De Wet dæmdur. í »Daily MaiK 23. júni er þess getið að nú sé fallinn dómur í máli De Wets. Hann var dæmdur í 6 ára betrunarhússvinnu og 2000 sterlingspunda sekt fyrir uppreistina. Fyrst i stað var við þvi búist að De Wet yrði tekinn af lifi fyrir til- tækið, en hann gat fært sönnur á það að hann hefði ekki hafist handa til þess að ganga i lið með Þjóð- verjum, heldur til þess að mótmæla því, að Búum væri stefnt til víga gegn Þjóðverjum. Kvað hann Búa eigi eiga Þjóðverjum nokkuð ilt að launa og væri það sín óbifanlega sannfæring að Búum bæri engin skylda til þess að láta siga sér i ófrið, þótt Bretar eldu grátt silfur við einhverja þjóð. Þá sannaðist það og að hann hefði eigi ónýtt símastöðvar svo sem fyr var sagt, og varð þetta hvort tveggja til þess að gera dóminn vægari. 15 vetkamenn óskasf norður á Sig fuf/örð. Ókeypis ferð aðra leið, og ókeypis hús, kol og olía. Semjið sem fyrst við Cmil áfofisfaó, áijarmalanói. „Sanifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- snfa (saft) úr nýjtim aldinum. Sími 190. Sildarvinna. 10-20 stúlkur vantar h.f. Bggert Oiafsson. Semjið við Guðm. Guðmundsson, hittist í húsum G. Zoega 10—2 og 4—7. Farm vantar i dönsku skonnortuna „Nanny“ sem fer til Liverpool bráðlega. Menn snúi sér til Bookless Bros, Hafnarfirði, W' Heinr. Mafsmann’s Yindlar La Maravilla eru langheztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Vörumerki. Nathan & Olsan. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.