Morgunblaðið - 02.07.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Sköflur „Fána“ sinjörlíkið viðurkenda margar tegundir, nýkomnar til Þorsteins Tómassonar. ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Ágætt herbergi með öllum húsgögnum er til leigu á Laufásveginum. R. v. á. Nokkrirduglegir karlmenn g-eta fengið atvinnu í sumar hjá h.f. ,Kveldúlfur‘ á Hjalteyri. Uppl. á skrifstofu félag-sins hór. íslenzkir fánar allar stærðir, sem ekki upplitast, koma með Sterlingr. Egill Jacobsen. 15--20 stúlkur vantar útgerðarmann á Eyjafirði til síldarvinnu í sumar. Finnið Runólf Stefánsson, Litlaholti. H. P.DUUS kaupir eins og áður góða vorull Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vöruhúsinu. Nýkomið Búsáhöld emaileruð. Járnpottar marg- ar stærðir. Maskínuolía m. m. Tækifæriskaup í nokkra daga í verzl. Jóns Arnasonar Talsími 112. Vesturgötu 39. Veggfóöur (Betræk) kom nú með „Vestu“ á Laug’veg- 1. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. IrÆEJNAÍ^ Brynj. Björnsson tannlæknir, Hverflsgötu 14. Gegnir rjálfnr fólki i annari lækninga- e'.cínnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tantikeknisverk Jramkvœmd. lennur búnar til 0% tannqarðar af öllum qerÖum, og er verðið eýtir vöndun d vinnu og vali d efni. hæsta verði. 10 duglegir sjómenn vel vanir síldarveiðum verða ráðnir til Eyjafjarðar. Gott kaup í boði. Upplýsingar gefur Magnús Sveinsson, Skólavörðustíg 4B. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Niðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Ágætar Rjúpur fást hjá Sími 211. Reykið að eins: ,Cf)airman‘ og ,Uice Cfjair' Cigarettur. Fást í öllum betri verzlunum. VÁT3EÍYGGÍNGAIÍ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd- ■ Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vatryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening iimu Aðaiumboðsmena: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími n- -12. Det kgL octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls' konar vöruforða o. s. frv. geg° eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h* í Austurstr. 1 (Búð L. Nielseo) N. B. Nielsen* Carl Finsen Laugaveg 37, (opP^ Brunatryggíngar. Heima 6 »/4—7.1/** Talsimi ItOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lög03, Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími Skrifstoíutimi kl. 10—2 og 4'" ^ Sjálfur við kl. 11—12 og 4'"' Eggert Claessen, yfirréttarrn flutÐÍngsmaður Pósthússtr. J7' fg, Venjulaga heima 10—11 og 4—6. Olafur Lárusson yfird.ldg33 Pósthússtr. 19. Sími 2ií'^,j. Venjulega heima 11—12 og4^» Jón Asbjörnsson ^ Austurstr. 5. Sími 43 Venjulega heima kl. 4 Guðm. Olafsson yfirdóm3 Miðstr. 8. Simi 4‘ Heima kl. 6—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.