Alþýðublaðið - 04.12.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 04.12.1928, Page 4
A L Þ Ý Ð 0 B L A Ð I;,Ð C Jóiagjafli! Skrautpottar, Blómsturvasar, Kertastjakar. Allskonav barnaloik- Söng með lægsta verði. Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Simi 1159. Til Strandarkirkju Áhelt afhent AlþbL kr. 5,00. Ruth Hanson. 1 augl. frá R. H. hér í blaðinu i gær stöð að danzsýningin ætti *tð vera fimtudaginn 5. dez., en átti að vera fimtudaginn 6. dez. Karl Bendtssen skákmeistari Norðurlanda ætl- Saumur, allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 nr að keppa rið þrjá meistara- flokks og sex fyrsta floikks tafl- men* * íslenzka. Teflt verðuíb í í3ár- unni kl. 8V2 e. h. í kvöld, mið- vikudags-, fimtudags-, föstudags- og mánudags-kvöld. F. U. J. Fundur annað kvöld. . „Vestri“ kom í morgun hlaðinn vörum frá útlöndum. Togararnir. „Belgaum“ kom í nött frá Eng- landi. „Tryggvi gamli'* kom af veiðum í morgun fullur fiskjar. „Apríl“ kom í nótt með 900 kassa, Kristniboðsfélögin. 01. Ólafsson kristniboði flytur erindi í dömkLrkjunni miiðviiku- daginn 5. dez. kl. 8V2 s. d. — Allir velkomnir. Emil Jannings. í kvöld sýnir Gamla Bíó mjög fræga mynd, sem þýzki leikarinn Emil Jannings leikur aðalhlu.verk- ið í. Arin og eilifðin II þredikanasafn Haralds heit. Ní- elssonar prófessors er nú kom- ið út. Fæst það í öllum bóka- verzlunum í kápu, en i bandi fæst það eftir helgina. Framan viið safnið er prentuð mynd af höf- undjnum-. Hreinn Pálsson syngur í fríkirkjunni í kvöld. Páll ísóifsson aðsíoðar. æKur. Byltlng og Ikald. úr „Bréfi tií Láru". „Húsið víð Norðurá", íslenzk leynílðgreglusaga, afar-spennandi. DetU um igfnaVarsiefnma eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Kommúnista-ávarpld eftir Kari Marx og Friedrich Engels. JSmiður er. ég nefndur11, efUr Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Péturssoa dr. pka. Fást í afgreiðslu AlþýðublaÖS" íns. Skemtifundur Jafnaðarmajnnafélags Islands í kvöld kl, 8V2 ættu aí'ir félags- meiin og konur að sækja. Þar verður bráðskemíilegt að ve,ra. Stefán Jóha-nn segir brot úr ferða- sögu, ónefndur les u.pp ljóð o, fl. 0. fl. Með kaffinu verða' heima- bakaðar kökur. Þeir, sem vilja fá sér slag, taki með sér spil. BeybiDgaienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktöbaks-tegundir: Waverley Mixfisre, Slasgow ---------- Capstan----------- Fást í öllum verzlunum Mamið, að fjölbreyttaéta úr- valið af veggmyndum og spoc- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Innrðmnmii Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Kiapparstíg 27. Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sími 658. „Músík'* verður nóg og góð, Mætið stundvíslega. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvölá kl. 9 £ Iðnó (uppi). Rítfltjóri ®g ábyrgðarmaðnr: Haraldur Giðmundsson. AlþJjðaprentsmíðjaD. Upton Sinclair: Jinunie Higgins. hruggarinn, t, d. — hann var eirm þeirra, sem bölvaði Bandanrönnum einna mes.t, og hann /hafði verið í þessu sprengisamsærL Jimmie reiddist; félagi Schneider jvar eins göður jafnaðarmaður og nokkur annar, og jafnaðarmenn nota ekki sprengikúlur! En Emil Forster — hann hafði notað frístundir sínar til þess að búa tii sprengikúlur, var það ekki rétt?,En við þessi orð varð Jimmle enn hamslausari. Hann þekti Emil Forster vel; pilturinn, t*knaði á ábreiður og var hljömlistarmaður, og ef einbverjir v-o-ru að segja aðrar eins sögur og þetta um hann, þá voru þeir aÖ ljúga, það var alt og sumt Spyrjandinn hélt áfram í klukkusfund eða þar um bil og kvaldi Jimimtile i efa og ötta, eh að lokum varð hann ofurlíitið raýkri á manninn, og sagði Jimímie, að hann hefði eirrangis verið að reyna harnn til þess að vita hVað han-n vissi um þá menn ýnxsa, ,sem höfðu látið svo áberandi í Ijós vináttu sina til Þjóðverja, að þeir hefðu þótt grun- samlegir. Nei, stjórra'n hafððí engar sann- anir fyrir glæpsamlegu atferii Scbneiders eða Forsters 'né neihna annara reglulegra jafn- aðarmanna. Þeir voru ekkert annað en a n- ar, sem urðu verkfæri í höndunum á þýzk- um undirróðursmönnura, sem juisu út fé eins og vatni, til þess að koma á glund- roða í hergggnasmiðjunum uotn alt landið. IV. Spyrjandinn, sem kvaðst vera sérstakiega sendur af dömsmálaráðuoeytiuu, héh nú d#- lítinn ræðupistil yffr Jimmie. Einlægur raað- ur eins og hann átti að fyrirverða sig fyr.iir að láta þýzka samsærismenn leika á sig, inenn, sem voru að reyna að leggja amer- ískan iðnað í rústir og teyma ameríska verkamenn eins og hunda í bandi. „En þeir vilja koma í veg fyrir bergagna- siúíöina!“ hrópaði Jimmie. „En það er einungis til þess, að Þjöðverjar geti sjálfir smíðað meiri hergögn!“ „En ég er því líka mötfallinn, að þau séu smíðuð í Þýzkalandi!“ „Hvað getið þér gert til þéss, að sporna við þvi í Þýzkalandi?“ „Ég er alþjóðlegur jafnaðarmaður, Þegar ég rís gegn ófriði í mínu eigin landi, þá er ég að hjálpa jafnaðarmönnum til þess að rísa gegn honum í öðrum löndum, Ég ætla ekki að hætta — ekki meðan ég get dregið andánn!“ Og hér tök félagi Jimmie að halda friðarræðu yfir erindreka stjömar- innar, sem hafði forlög hans á valdil sínu! En Jimmie Higgims ætlaða sér ekki að láta neinn verja ófriðitnn án þess að honium yrðii svarað — jafnveJ þótt Jimmie yrði að fera í fangelsi fyrir það það, sem efti-r var æf- innar! Ungi maðurinn hló — hjarianlegar heid- ur en Jimmie hafði ímyndað sér við byrjun yfirheyrsiunnar að honum væri unt, „Higg- ins!“ sagði hann, ,,þér eruð mei'nlaus heimsk- ingi. Þér gelið þakkað hamiinigjunni fyrir að það vildi svo tii, að ein-n maðurinn, sem þér treystuð, var í leynilögregiuliði stjórnarinnar, Ef við vi'ssum ekk'i sannleik- ann um yður, þá gæti það orðið erfitt fyriir yður að létta af yður gruninum.“ Jimmie stóð með opinn munranu. „LeyDi- lögreglumaður stjörnarinnar! Hver er þessi leynilögreglumaður ?“ „Reilly!" sagði maðurinn, „Reilly? Ea það var hann, sem freistaði mín!“ „Jæja, óskið þér sjálfum yður til ham- ingju með að hafa staðist freistiifugunia!“ „En hver veit nema hann hafi freistað Heinrichs líka!“ „Nei, Það þurfti okki að freista Hejnrichs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.