Morgunblaðið - 07.07.1915, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Caille Perfection
báta- og land-mótorar, eru lang-ódýrastir, ein-
faldastir og bezt gjörðir. Léttari og fyrir-
ferðarminni en nokkrir aðrir mótorar. Avalt
fyrirliggjandi hjá
G» Eiríkss, Reykjavík, sem gefur allar
frekari upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum.
Caiííe Perfecfion
eru beztu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðjumótorar,
sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan
smíðar einnig utanborðsmótora, 2 og 3V2 h.k.
Mótorarnir eru knúðir með steinollu, en
settir á stað með benzini, kveikt með öruggri
rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan
smiðar einnig ljósgasmótora.
Aðalumboðsmaður á Islandi
O. Bllingsen.
H. P. DUIIS
kaupir eins og áður
góða vorull
hæsta verði.
Hæst verð
á hvítri og mislitri vorull
í verzl. VON,
Laugavegi 55.
Einn háseta
og einn matsvein
vantar nú þegar á seglskipið „Noah“ sem liggur hér.
Nánari upplýsingar fást í Lækjargötu 6 B hjá
Magnúsi Th. S. Blöndahk
Beauvais Leverpostej er bezt. Reykið að eins: ,Cf)airman‘ og ,Vice Cfjair' Cigarettur. Fást í öllum betri verzlunum.
Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dreguar út af lækni dag- lega kl. ii—12 með eða án deyf- ingar.
Viðtalstlmi io—5. Sopby Bjarnason. 18»»- YÁTBYGGINGAE{ -401 Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Niðursoðið kjðt frá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber.
niirppdQPlniniri
UipllldllDlU Heyijai A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími n—12.
€TCvíííÖíj cMaltal, *3slanóinga6jór, eru beztu drykkirnir sem fást f Det kgl. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgogn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen.
bænum. Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi)
éSrœnar Baunir Brunatryggíngar. Heima 6 —7 7«. Talslmi 331-
irá Beauvais
eru ljúffengastar. LfP'attr- DOGMENN Sveinn Björusson yfird.lögm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstoíutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni.
Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vsnjulsga haima 10—11 og 4—5. Simi 16.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. Olafur Lárusson vfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 215. Venjnlega heima 11 —12 og 4—s.
Jón Ashjörusson yfid.lögm. Austurstr. S- Sími 43 S- Venjulega heima kl. 4—sVs-
Sauðskinn og Húðarskinn fást hjá Jóni frá Vaðnesi.
Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8.
Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peninguO1 eða vörum Vöruhúsinu.
■ UÆI^NA^ Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn.