Morgunblaðið - 17.07.1915, Qupperneq 1
Laugard.
17.
1Ú1P1915
2. argangr
252.
tölublað
Ritstjórnarsimi nr. 500__________| Ritstjóri: VilbjálmHr Finsen. |__________________ísafoldarprentsmiðja__________j_______Afgreiðslusimi nr. 499
B10 Reykjavíkur 1D1 fl Biograph-Theater | D • U Talslmi 475.
TUjíí
ptogram
1 kvöíd.
Allskonar leðurvörur, svo sem:
RanótosRur, vesRi\ peningaBuóóur
Skrifmöppur dr ekta leðri, allskonar
tiíBuin Blém, cigareíiuetuier
úr silfurpletti; ennfremur
vinólar, vinólingar og cigaretiur.
Allskonar CToÍÍCÍcfuÍCr tJ1 notkunar á ferðalagi og heima og
til að hafa í vasa.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Kljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 Va
Jarðarfðr Ágústu Ólafsdðtfur, er
andaðist á Vifilsstaðahælinu lO.jj.m.,
fer fram mánudag 19. þ. m. og hefst
frá Miðstræti 8, kl. II1/, árdegis —
Sú var ósk hinnar látnu, að þeir,
sem kynnu að hafa ætlað sér að gefa
krans, gerðu það eigi, en létu heldur
andvirðið renna til hsilsuhælisins.
Vandamenn hinnar látnu.
E r i k a
Kr. 200
ritvélarnar eru þær
einn sem hafa verið
reyndar hér á landi
að nokkrum mun.
Pær eru franaár-
skarandi endingar-
géÖar.hávaðalitlar,
léttar að skrifa á
og með íslenzku
stafrófi sem er rað-
að niður sérstak-
lega eftir þvi sem
bezt hentar fyrir ís-
lenzku. Skriftiner
•Sltaf fullkomlega sýnileg, frá fyrsta til
8‘ða8ta stafs, og vélin hefir alla kosti, sem
®°kkur önnur nýtlzku ritvél hefir. Nokkrar
^élar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum.
Rinkasali fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavík.
Beit í Fossvogi.
Sv0 fór það, að eigi gáfu sig
margir ökumenn fram til þess
a hægt væri að láta þá hafa sér-
^aka girðingu fyrir hesta sína í
ossvogi. Komu aldrei nema fimm
^eð 7 hesta — og sýndist þá bæði
asteignanefnd og bæjarstjórn að ekki
3211 unt að verða við beiðni þeirra.
^ftur á móti var Pétri Hjaltested
v^mið 'eyft að hafa 10 kýr í Foss-
°8sgirðingunni, hálft beitartímabilið,
SVo r ’ '
l . Iramarlega sem vörslumaður
þ^r'ar*atlcisins álítur nægilega haga
*27asaspcglary BorÓspeglar emýkomið.
Menn snúi sér á Laufásveg 44.
fljáímar Guðmundssott.
Laugardaginn 17. júíí
opnar undirritaður
Hjöíverzíun
m. m.
á Laugavegi 20 B
(hús P. Hjaltesteds, gengið inn af Klap.parstíg) og leyfi eg mér hérmeð
að mæla með verzlun minni við heiðraðan almenning.
Virðingarfylst
E. TtUlner.
Simi 514. Sími 514.
20-30 verkamenn
geta fengið atvinnu við sildarolíuverksmiðju við
Eyjafjorð. Góð kjer.
Upplýsingar getur
Jiarí Tíikuíásson
og verður hann að hitta á skriistofu Helga Zoega
kaupmanns i dag (laugardag) kl. 4—5 síðdegis.
jón forseíi
fer norður á Jjkuretjri sunnu-
daginn 18. júíí kí. 3 síðdegis.
NÝ J A BÍ Ó
Rödd
samvizkunnar
Sjónleikur í 3 þáttum,
40 atriðum.
Leikinn af ágætum dönskum
leikurum, þar á meðal
Olaf Fönss
Aug. Blad
Ohristel Holch o. fl.
Erl. simfregnir.
Opinber tilkynning frá brezku
utanríkisstjórninni i London.
London, 14. júli.
Sir Edward Grey hefir nú fengið
svo mikla bót á sjón sinni við hvíld
þá, er hann tók sér, að hann er fær
um að táka aftur til starfa. í dag
hefir hann því aftur tekið við störf-
um sínum sem utanríkisráðherra.
Þegar hann kom inn í þingið tóku
þingflokkar á móti honum með dynj-
andi fögnuði.
Erl. stmfregnir
frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl.
Khöfn, 15. júlí.
Þjóðverjar sækja fram í Argonne-
héraði.
Rússar hafa handtekið 24 þúsund
manns í Suður-Póllandi.
+
Fró Helga Gad
dóttir Júlíusar Havsteens amtmanns
andaðist í Kaupmannahöfn fyrir
nokkurum dögum. Hún var gáfuð
kona og góð og átti hér marga vini.
Hún var gift Henry Gad sjóliðsfor-
ingja, sem um tima stjórnaði Ceres.
Frá alþingi.
Dagskrá í dag.
Efri deild.
1. Frv. til laga um bann á út-
flutningi frá íslandi á vörum, inn*