Morgunblaðið - 20.08.1915, Síða 1

Morgunblaðið - 20.08.1915, Síða 1
2. árgangr 286. tðlublað „Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarpreutsmiðja BIO „ Reykjavlbur iRlfl ^yi Biograph-Theater |P‘tl Talsími 475. --- Stelpu- skömmin. ^Bætur gamanl. í 3 þáttum. Góö 0g 8kemtjieg mynd, sem ®'llr hafa reglulega gaman af FATNAÐDR Karlmanna Unglinga % mikið úrval uýkomið í Austurstræti i. cflsg. <9. Sunnlaugsson S (So. !f. u. m. Talur, knattspyrnuæfing i kvöld kl. 8l/a. ■ Mætið stundvislega. Tveir menn ^ar * bifreið til Kolviðar- “ kl. io á sunnudagsmorgun. ^Onnar Gunnarsson. Simi 434. •naldor Pílsson læknir, e^r®ttingur i meltingarsjúkdómum er kominn heim . frá útlöndum. Xei. 1 . á móti sjúklingum á Lauga- e8’ 18 frá kl. 10—11 árdegis eins og áður. s yning Ríkharðs \Öf °Pln Þessa yiku og næstk' 12—7’ Leirmyndin af ójjj lasi Jochumssyni kom næstum ^ úr steypunni og er aftur Ui á sýnmguna. % er’s 8VÍS8neaka át chokolade er eingöngu búið til úr fínasta cacao, sykri og mjólk. Sérstaklega skal mælt með tegundunnra »Mocca«, »Berna«, >Amanda«, >Milk«. »Gala Peter«, »Cailler< >Kohler< snðu- og át- chokolade er ódýrt en ljúffengt. hollenzka cacao, kanpa allir sem einu sinni hafa reynt. Það er nnrandi og hragðhetra en nokk- art annað cacao. j sölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavik. A. Guðmundsson , heildsöluverzlun Lækjargðtu 4 Talsími 282 hefir nú fyrirliggjandi hér handa kaupmönnum: Rúgmjðl — Haframjöl — Kaffi — Sveskjur — Perur Ananas — Pappírspoka. Tilbúin íslenzk flögg komu með Botníu í verzlun Egill Jacobsen. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. Loftfðr til Bretlands. London 18. ágúst. Zeppelinsloftför fóru herferð til austurstrandar Bretlands í gærkvöldi og vörpuðu loftfararnir niður sprengi- kúlum. Það var skotið með fall- byssum á loftförin og menn hyggja að skot hafi komið á eitt þeirra. Flugmenn fóru gegn loftförunum, en vegna óhagstæðs veðurs komust Zeppelinsloftförin undan. Nokkur ibúðarhús og aðrar bygg- ingar, þar á meðal kirkja, skemdust. 7 karlmenn, 2 kvenmenn og eitt barn biðu bana, en 15 karlmenn, 18 konur og 3 börn meiddust. Alt voru þetta saklausir borgarar. Skýrsla French. London 19. ágúst. Sir John french sendir skýrslu þessa 18. ágúst: Hkkert markvert hefir skeð siðan eg sendi seinustu skýrslu mína, 10. ágúst, þegar vér höfðum styikt stöðv- ar þær, er vér tókum aftur hjá Hooge. Síðan hefir nokkrum sinnum verið skotið með fallbyssum á stöðvar vorar þarna en engin fótgönguliðsviðureign hefir orðið, nema hvað Þjóðverjar gerðu tvær handsprengjuhríðar að oss í gærkvöldi. Veittist oss létt að standast þær árásir. Annars staðar hafa að eins orðið stórskotaliðsviðureignir, endrum og sinnum, og alveg þýðingarlausar. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Khðfn, 18. ágúst. Týrkir eru skottæralaus- ir. — Pjóðverjar hafa tekið Kovno. — Venizelos heíir myndað nýtt ráðuneyti í Grikk- landi. Leopold ríkiserfingi í Ba- yern heldur stððugt áfram með her sinn frá Warschau til Brest-Litovsk. — !’ H 2 — Alexjeff hershðfðingi Afgreiðslnsím' nr. 499 NÝ J A BÍ Ó Póstafgreiðslu- mærin. Franskur gamanl. í 2 þáttum eftir Alfred Capus. hrakti Mackensen frá Wlo- davek og bjargaði með því mikium hluta af lierlínu Rússa. Frá alþingi. Tillögu þessa flytja þeir Guðm. Hann., Þór. Ben., Sig. Gunn., H. Snorr., P. Jóns. í sameinuðu þingi: Alþingi ályktar, að kjósa 5 manna nefnd til þess, að endurskoða reikn- ing| yfir kaup og sölu á vörum þeim, sem stjórnin, með ráði vel- ferðarnefndar, hefir keypt fyrir lands- sjóðsfé og gefa þinginu stutta skýrslu um það, hvernig þessi verzlun hefir borið sig. Tillögur út af athugasemdum yfirskoðunar- manna landsreikninganna fyrir árin 1912 og 1913. Frá reikningslaganefndinni. Alþingi ályktar að skora á stjórn- ina: 1. Að gera ráðstafanir til að vextir af veðlánum verði innheimtir tafarlaust. 2. Að sjá um að skrifstofukostn- aður við æðstu stjórn landsins fari framvegis sem allra minst fram yfir fjárveitingu. 3. Að leita jafnan aukafjárveitingar fyrir öllum umframgreiðslum, nema þegar svo stendur á, að nauðsynlegt er að verja meiru fé en áætlað hefir verið, til ein- hvers mannvirkis til að fyrir- byggja tjón, sem af drætti á framkvæmd verksins getur stafað. 4. Að eftirliti með bændaskólunum verði hagað likt og áður var meðan þeir voru nefndir búnað- arskólar og stóðu undir eftirliti amtsráðanna, þannig, að til þess verði skipuð nefnd manna, sem tækifæri hafa til að athuga iðu- lega framkvæmdir og ástand skólabúanna og skólanna yfirleitt. 5. Að dagpeningar starfsmanna landsins, sem að undanförnu hafa verið mjög á reiki, ýmist

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.