Morgunblaðið - 20.08.1915, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
6 eða 8 krónnr á dag, verði
framvegis ekki reiknaðir yfir
5 krónur á dag, sem virðist
nægilega hátt, auk ferðakostnað-
ar.
6. Að reikningar efnarannsóknar-
stofunnar, sem að undanförnu
hafa verið mjög á eftir tíman-
um, verði heimtaðir svosnemma,
að tekjurnar geti komið fram
á reikningsári f>ví, sem þær til-
heyra.
7. Að sala á niðursuðuverksmiðj-
unni á ísafirði verði reynd á
þessu ári, og jafnframt verði
rannsakað hvort fyrverandi eig-
andi ekki er fær um að greiða
það, sem á kann að vanta, svo
að skuldinni, sem á verksmiðj-
unni hvílir, verði að fullu lokið.
CSE3 DAÖBÓfflN.
Afmæli I dag:
Áslaug Stephensen húsfrú.
Elisabet Diðriksdóttir húsfrú.
Guðrún Skaftadóttir húsfrú.
Sigríður Jónsdóttir húsfrú.
Helgi Salomonsson kennari.
Sólarupprás kl. 4.30 f. h.
Sólarlag — 8.31 síðd,
Háflóð i dag kl. 1.37 árd.
og — 2.27 síðd.
Veðrið i gær:
Vm. v. kul, hiti 10.0.
Rv. s. st. gola, regn, hiti 10.3.
If. logn, hiti 13.5.
Ak. s. st. gola, regn, hiti 11.5.
Gr. s. kul, regn, hiti 8.0.
Sf. logn, hiti 12.5.
Þh. F. v. kul, hitl 11.7.
Póstvagn kemur í dag frá Ægissíðu
— og aukapóstur frá Vík.
Kjósarpóstur kemur einnig, .
Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær
með norðan og austanpóst. Meðal far-
þega Rich. Torfason bankabókari, Ein-
ar Hjörleifsson og frú, Pótur Hjalte-
sted og frú, Björn Sigfússon frá Kornsá
og sonur hans Jón, Sigfús Bjarnarson
konsúll og frú, frú Anna Bjarnarson
og dóttir, ungfrú Gunnh. Thorsteins-
son, Debell forstjórl og frú og Gísli
Jónsson kaupm. úr Borgarnesi.
Vísarnir á kirkjuklukkunni eru ekki
sem áreiðanlegastir. Þegar klukkan slær
5 eða 6 eða eitthvað, eru vísarnir æfin-
lega nokkrum mínútum á eftlr þeim
tíma. Þessu ætti að koma í lag, því
ekki kostar það marga peninga.
SterJing fer héðan að líkindum á
laugardagskvöldið.
Margit, kolaskip, fer héðan senni-
lega í kvöld eða í fyrramállð.
Gamla prestaskólannm er nú verið
að breyta í sölubúð. Hafa smiðir rifið
af honum ytri klæðninguua og er hann
nú heldur ósélegur.
Málverkasýning
Kristínar iónsdóttur og Guðm. Thorsteinssons
verður opnuð sunnudaginn 15. ágúst, í Barnaskólanum
(gengið inn um norðurdyrnar).
Sýningin er opin frá kl. 11—6. Inngangur 50 aurar.
Hvað er Danolit-málningP
Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar
Jafngóð á stein, tré og járn.
Danolit er búinn til af
Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn.
Aðalumboðsmenn
Warschau.
Þegar Mssar fóru og
fjóðverjar konm.
Fréttaritari »Chicago Daily News«
simar blaði sínu á þessa leið um
það, hvernig Rússar yfirgáfu Wars-
chau:
Fyrsta fregnin um það, að Rússar
ætluðu sér að yfirgefa Warschau
barst um borgina þann 13. júlí. Þá
hafði herstjórnin spurt brezka ræðis-
manninn hvað hann þyrfti að fá
mörg farbréf handa Bretum þeim,
sem í borginni voru.
15. júlí var það auglýst i blöð-
unum í Warschau, að borgin mundi
yfirgefin 18. júlí, en yfirvöldin biðu
eigi svo lengi. Mörg þúsund járn-
brautarvagnar streymdu til og frá
borginni og fluttu þaðan íólk og
farangur austur á bóginn. Meira en
helmingur borgarbúa var fluttur á
burtu og auk þess mörg þúsund
bændur og búalið, sem flúið hafði
til borgarinnar og itti hvergi höfði
sínu að að halla.
Hver einasti hlutur, sem nokk-
urt verðmæti var í, var fluttur burtu.
Sérstaklega gættu Rússar þess ná-
kvæmlega, að skilja ekki eftir nokkra
koparögn. Allir símar vorn slitnir
niður og vírinn sendur anstur á
bóginn og jafnvel kirkjuklukkurnar
voru teknar og fluttar burt. Allar
þær vélar, sem voru of þungar til
flutnings, voru brotnar sundur og
brotin flutt á burt, en verksmiðjur
allar ónýttar. Öll listaverk og bóka-
söfn voru send til Moskva og 3
milj. Sterlingspunda í peningum.
Erlendir konsúlar og aðstoðarmenn
þeirra, voru sendir til Moskva.
21. júlí var Warschau tæmd öll-
um þeirn munum, er ætla mátti að
orðið gæti óvinunum að liði, og
rúmlega 10 þúsund hús í borginni
voru lögð í auðn. Menn, sem höfðu
verið miljónaeigendur fáum dögum
áður, yfirgáfu borgina sem öreigar.
Dagana áður en borgin var yfir-
Nathan & Olsen.
gefin, hækkaði verð á matvöru tí-
falt og enginn vatnsdropi var i
borginni, því vatnsdælurnar höfðu
verið teknar og sendar burt.
Þannig var þá borgin, þegar Þjóð-
verjar komu þangað.
James Murray.
Sir James Augustus Henry Murray
fæddist i Suður-Skotlandi 1837; hann
andaðist í Oxford 26. f. m. og
hafði þá átta um sjötugt. Hann
hefir ritað fjölmargt um enska mál-
fræði og skozkar-mállýzkur. En það
sem gerði hann frægan um allan
heim, var það, að Oxford-háskólinn
fól honum á hendur að safna til
sögulegrar orðabókar enskrar tungu,
sem háskólinn ætlaði að gefa út,
og að hafa á hendi yfirritstjórn
hennar. Þessi mikla orðabók: New
Enqlish Dictionary on historical prin-
ciples, byrjaði að koma út 1879.
Þetta tók hann svo mikinn tíma, að
hann sinti ekki öðru upp frá þvi til
dauðadags. 1904 hélt háskólinn hon-
um mikið gildi, þar sem við voru
flestir frægustu vísindamenn landsins
i ýmsum greinum. Það var í minn-
ingu þess, að þá voru liðin 25 ár
frá því er orðabókin byrjaði að koma
út. Hann gat þess þá i ræðu, sem
hann hélt, að sér væri því miður
lítið kunnugt um, hvað gerst hefði
í heiminum síðustu 25 árin. Hann
hafði ekki haft tíma til að lesa
blöð. En þegar hann kæmi þreyttur
heim frá dagsverki sinu á kveldin,
hefði hann verið vanur að láta dótt-
ur sína segja sér frá þvi allra-mark-
verðasta, sem hún hafði lesið um
daginn. Fyrir nokkuð mörgum ár-
um var hann orðinn svo hrumur,
að hann varð að fá fri heilt ár og
fór þá til Egiptalands sér til hvíldar
og heilsubótar. Hann fékk þá nokkra
aðstoðarritsjóra og var helztur þeirra
próf. W. Craigie.
Nú eru að eins eftir óútkomin
fáein hefti af orðabókinni (W—Z) og
líklegt talið að henni muni verða
lokið á 2 árum eða þar um bil.
Hún er stærsta orðbókarfyrirtækið
' 0?t
sem nokkur þjóð hefir ráðist h
hefir þegar kostað margar tnW.
Sterlingspunda. ]•
ÓL
Frá Rússunb
gCtt
Þegar rússneska þingið var ^
héldn ráðherrarnir hverja ræðunJ
fætur annari um ófriðarhorfur0
Voru þeir allir á einu máli u® ;
að Rússar þyrftu ekki að kvíða nel°^
Þeir mættu vera alveg örugg'r
bandamenn mundu áreiðanlega sig
að lokum. Þingmenn tóku
þeirra með miklum fögnuði.
Þýzk blöð hafa rætt um þe°na,
þingfund. »Berliner Tageblatt* se8ir
Vér höfum jafnan varað lesen'
vora við þvi, að leggja trúnað á I
að Rússland æski sérstaks friðar,
höfum jafnan bent á hve lítið er
dur
ti
efor
marka fregnir, sem koma um r
frá Norðurlöndum til Þýzkala° *
Jafnvel nú eftir sigra vora í * ^
landi, erum vér þeirrar skoðunat
rússneska stjórnin fái haldið vaka0
sigurvon þjóðarinnar og haldið áfr
ófriðnum.
»Kreuz Zeitungc segir:
Þróttur Rússlands er enn
óþ°rf'
\W
inn — það verðum við að v
kenna eftir það sem crerst heu
gerst 7
þinginu, og það þvi fremur et x
er satt sem sagt er, að ræður r
herranna hafi vakið fönguð fflilclllI,f
en engin mótmæli. Það eru a .
líkur til þess að mikill meiri b0
þingsins fylgi stjórninni að málö^
Enginn tekur mark á þvi seffl si
er i þinginu í eyru alls heims111
En hitt, að þingið skyldi korna þa°^
ig fram, er augljós vottur uffl P{
þjóðarinnar.
Árás
á Joffre og Millerand-
v gftif
Vossische Zeitung hefir þa°
fréttaritara sínum i Zurich, að v ^
ave Hervé, hinn æsti jafnaðar®3 ,.
í Frakklandi, hafi gefið út pésa tt°
urn með skömmnm um þá I ^
hershöfðingja og Millerand bet"111 j,
ráðherra. Ásakar hann Mi“e
fyrir það að hann skelli allri
inni á þá herforingja, sem b011 {)
er i nöp við, þegar Joffre skáta
fyrirætlunum sínum. Sé þetta 7,
til þess að losna við þá lierforlll^j
Hervé krefst þess að Mi^e7fj
segi af sér, eða þá að hugs®
um hag ættjarðarinnar heldur eti \
Það sem mesta eftirtekt ve $
sambandi við þetta mál, er Þ. jpp
Gallieni skyldi ekki gera bæklin^j
upptækan. Hafði honum verið )
út um alt áður en stjórnin
taumana og lét bannfæra.