Morgunblaðið - 20.08.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Félagsbókbandið
er flutt á Laugaveg 7.
(Hús Ben. S. Þórarinssonar kaupmanns).
Simi 36.
Olíufatnaður
allskonar,
Ferðakápur
og Reiðskálmar
nýkomið
i AUSTURSTRÆTI 1.
cftsg. &i. <Sunnlaugsson S Qo.
Vestantil á Reykjavfikurhöfn
hefir verið afmarkað með þrem merkjum, — á Efferseyjargarð-
inum, á Grandagarðinum og á staur, sem rekinn er niður
framundan Ægisgötu —, svæði, sem ætlað er til að leggja á uppskip-
unarbátum, mótorbátum og öðrum bátum.
Takmarkast svæði þetta að vestan af Grandagarðinum, að norðan af
Efferseyjargarðinum, en að austan af tveim línum, sem liggja milli merk-
janna og af línu í beinu framhaldi af vesturkantinum á bryggju Geirs
Zoega. —
Fyrir utan þetta afmarkaða svæði má ekki leggja bátum á höfnina,
og þeir, sem nú eiga báta við festar annarstaðar á höfninni skulu
flytja þá fyrir lok þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík 19. ágúst 1915.
K. Zimsen.
Málmsmölun.
Borðið einungis
„Swiss Mi!k“
fieilnæma át-súkkulaði. Búið til úr
tnjólk og öðrum nærandi efnum, af
Tobler, Berne, Sviss.
I dag verða til sölu í Aðal-
stræti 16, niðri, ýmsir húsmunir, svo
sem: tvö rúm, servantur, klæðaskáp-
ur, kommóða o. m. fl. Til sýnis
i dag frá kl. 2—6 e. m.
íbúð,
helzt litið hús, óskast til leigu frá 1.
okt. n. k. Ritstj. vísar á.
Allsk. grsnmeti
og lifandi blóm
fást í Þingholtsstræti 27 frá. kl. 8—12
á hádegi.
TUískonar
Saumur
Jœsí ná Rjá
Jes Zimsen.
Gráhærðir hermenn,
Varla nokkur af ófriðarþjóðunum
mun hafa mist tlltölulega jafnmarga
hermenn sem Austurrlki, nema ef vera
kynni Belgía. f viðureigninni við
RúsBa í fyrravetur í Galizfu og við
Serba, mistu þeir ógrynni fallinna,
sserðra og hertekinna manna, og þau
BkörO eru ekki auðfylt aftur. —
Það er nú komið svo langt fyrir
Austurríki, að stjórnin hefir ráðist i
að bjóða út ölium vopnfærum mönnum
að fimtugsaldrl. Þeir voru kvaddlr til
herþjónustu fyrsta daginn í þessum
mánuðl.
Svissneskur maður, sem staddur var
i Vínarborg þann dag, hefir sent blaði
í Zúrich átakanlega lýsingu á herráðn-
ingu þessara manna. Varla nokkur
Ungur maður ófatlaður sást á götun-
Um, en hvar sera maður leit, sá mað-
úr hálfgamla karlmenn á gangi til
táðningaskrifstofunnar. Margir þeirra
Voru gráskeggjaðir og gráhærðlr eða
Bköllóttlr og konur þeirra og fullvaxn-
dætur biðu grátandi á götunni
hieðan heimilisfaðirinn lót ráða sig inni
^ skrlfstofunni. Fróttarltarinn segir
innan skamms muni Vínarborg
^erða karlmannslaus — allir, sem á
Uokkurn hátt eru til þess færir, hafa
verið teknir í herþjónustu og sendir
tll vfgvallarins.
Þjóðverjar eru nú farnir að hugsa
alvarlega um það að smala saman
öllum þeim málmi, sem þarf til skot-
færagerðar og til er í landinu. Telst
þeim svo til, að þeir hafi eigi minna
en 2,000,000 smálestir af kopar,
og það muni nægja í tíu ár, þótt
skotfæraeyðslan væri altaf hin sama.
Öllum þeim koparmunum sem tll
eru í landinu á að safna saman og
þau áhöld i verksmiðjum, sem gerð
eru úr kopar, eiga að takast þaðan
og önnur sett í staðinn úr járni.
Þýzkum konum er nú bannað að
selja eða skiftast á búshlutum, sem
gerðir eru úr eir, látúni eða nikkel.
Ætlar stjórnin sér innan skams að
kaupa alla þessa hluti og greiða hátt
verð fyrir. Á að kaupa þá eftir
þunga og greiða fyrir eirpundið kr.
2.00, fyrir látún kr. i.jo og fyrir
nikkel kr. 6.50.
Brófskoðun í Bretlandi.
Svo sem við er að búast, lætur
brezka stjórnin mjög fá bréf kom-
ast út úr landinu, án þess þau séu
opnuð af skoðunarmönnum stjórnar-
innar og innihald þeirra nákvæmlega
athugað. Skoðun þessi hefir oft
mikla töf i för með sér, en það
kemur sér oft illa fyrir kaupsýslu-
menn, sem viðskifti eiga við önnur
lönd. Hafa komið fram margar
kvartanir yfir þessu og hefir það
orðið til þess, að brezka stjórnin
hefir ákveðið, að hækka burðargjald-
ið á þeim bréfum, sem mest liggur
á að að séu afgreidd undireins. Ef
á bréfið er límt frímerki fyrir 2
shillings og 6 pence auk venjulegs
burðargjalds, þá er bréfið opnað
undir eins og afgreitt i póstinum
eins fljótt og föng eru á.
Lesið Morgunblaðið.
Smjörlikið
bezta
er nú komið aftur til
Jes Zimsen.
Mais,
ómalaður,
ódýrastur í heilum pokum í
Verzl. VON,
Laugav. 55.
Nýjar
kartöflr
nýkomnar til
Jes Zimsen.
ð fXaupsRapur
H æ z t verð á nll og prjónatoskum i
»Hlif«. Hringið i síma 503.
R e i ð h j 6 1 ðdýrnst og vöndnðnst hjá
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12.
Ullartnsknr, prjónaðar og ofnar,
keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18.
Björn Gnðmnndsson.
Ullar-prjónatnsknr keyptar
hæsta verði gegn peningum eða vörnm i
Vörnhúsiun.
£aiga ^
1 stórt herbergi móti sól, eða 2
minni, helzt ofarlega i Anstnr- eða Mið-
hænnm, óskast til leigu frá 1. okt. n. k.
R. v. á.
Tvö herbergi og eldhús óskast á
leigu 1. okt. R. v. á.
cKapaé
Á uppstigningardag siðastlið-
inn tapaðist koffort á bæjarhrygg-
junni, merkt: Jón Sigurðsson. Finnandi
beðinn að gera Morgunbl. viðvart.
KAFFIBRAUÐ
og allskonar
KEX
nýkomið til
Jes Zimsen.