Morgunblaðið - 27.08.1915, Blaðsíða 1
^Östudag
27.
*gúst
1915
HOBfiDIIBlADID
2. árgangr
293.
tðlublað
Ritstjóroarslmi nr. 500
Bn Reykjavtknr Din
— U ■ Biograph-Theater DIU
Talsími 475.
Voðaskot
efnisrika og snildarlega vel
'eikna mynd verður einnig
vegua áskorana
sýnd aftur fimtud. og föstudag
9- Munið að frægasti leik-
aiLNoregs, hr. Egii Eide,
leikur aðalhlutverkið.
MálYerkasýning
Kristínar Jónsdóttur
og
Guðm. Thorsteinssons
°pin i Barnaskólanum frá ii—6.
fyrir innilega hluttekningu, sem mér
°9 mínum var auðsýnd, við andlát og
ÍSrðarför móður minnar, þakka eg
Wtanlega fyrir hönd okkar allra.
Guðm. Pétursson.
Notið eingöngu:
Or\keo »Niflrin* og >Fuchs<
^UDla ágætu skósvertu og
skóáburð i öllum
w litum,
tsauer feitisvertu,
^ascha fægiefni,
\osak ofnsvertu,
^ápuduftið
»Goldperle<, >Schneekönig<
»A« »B« og »BS«.
^ildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eiríkss, Reykjavík.
Símfregnir.
Akureyri i qœr.
^°Uux liggur hér enn, en búist
.. við því að hún fari i kveld eða
, L Með henni fer héðan brezki
:^Kiaðurinn, E. G. Cable, til Seyð-
‘larðar.
er ókomin enn.
H ^vestan stormar hafa verið hér
anfarna daga og versta veður.
j)V. r skipum ekki gefið á sjó og
ekkert aflast af síld þessa dagana.
^ °/°ed-Hansen skógræktarstjóri er
' ^®num nú sem stendur. Fer
liklega á morgun landveg
Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsinr nr. 499
Simaverkfallið.
Fregnin um verkfallshótun starfs-
manna landssimans, vakti mikla eftir-
tekt i bænum i gær. Hvar sem
maður kom, var það mál á dagskrá.
A skrifstofum kaupmanna var það
aðalumtalsefnið, því það er vitanlegt,
að engum riður meir á fljótu og
tryggu simasambandi, bæði innan-
lands og við útlönd, en kaupmann-
inum. Hann getur sízt allra manna
verið án simans.
I Alþingishúsinu stóðu fulltrúarnir
í smáhópum og töluðu um kröfur
simafólksins. Virtust skoðanir þeirra
vera misjafnar mjög, sumir vildu
láta hækka lauuin þegar, en aftur
aðrir álitu enga ástæðu til þess að
hækka laun »embættismannadætra«
— en það væru margar af síma-
meyjunum.
Bréflð til stjórnarinnar.
Skjal það, sem símamennirnir
sendu landstjórninni hljóðar svo:
Reykjavík, 24. ágúst 1915.
StjórnarráS íslands.
ViS undirrituS, allir símritarar og
sfmameyjar landsímans í Reykjavfk,
BorSeyri, tsafirSi, Akureyri, SeySis-
firSi, ásamt forstjórum stöSvanna,
EskifjörSur, HafnarfjörSur, NorSfjörSur
og Vestmannaeyjar, leyfum oss hór
meS aS fara þess á leit, aS öllum
símaþjónum á þessum stöSvum verSi
veitt dýrtiSarlaunaviSbót er nemi 30 °/0
af núverandi launum þeirra frá 1.
næsta mánaSar og meðan núverandi
dýrtíS stendur yfir.
Oss virSist óþarfi aS færa nokkur
rök máli voru til stuSnings, því aS
þaS mun alment viSurkent, aS brýn
þörf só á því aS hækka kaup lágt
launaSra starfsmanna í þessari dýrtíS,
eftir því sem alt hefir stigiS í verSi.
Vór skorum á landsstjórnina, aS
hafa trygt sór svo undirtektir alþingis
fyrir 28. þ. m., aS hún sjái sór þaS
fært aS verSa viS þessari beiSni vorri,
aS öSrum kosti neySumst vór til aS
leggja niSur vinnu frá hádegi þess
dags.
Oss er þaS fyllilega ljóst, hve al-
varlegar afleiðingar þetta getur haft
í för meS sór, en því miSur sjáum vór
ekki aSra ieiS færa til aS hrinda máli
þessu áfram.
VirSingarfylst.
Solveig GuSmundsdóttir, Ásta Jóns-
dóttir, Kristjana Blöndal, Sigrún Bjart-
marsdóttir, Ágústa Erlendsdóttir, Gróa
Th. Dalhoff, Otto Björnsson, Frb.
ASalsteinsson, E. Stefánsson, Gunnar
Schram, GuSrún ASalstein Flnsen,
Þóra Magnúsdóttir, GuSmunda GuS-
mundsdóttir, Ásta Sighvatsdóttir, Ásta
Ólafsdóttir, ValgerSur Einarsdóttir,
Snorra Benediktsd., Júlíana SigurSard.,
Jóhanna Bjarnas., Daníel Oddss., Kristi-
ana Blöndahl, Ásdís GuSlaugsd. Akur-
eyri, Jóhanna Magnúsdóttir Akureyri,
Margrót FriSriksdóttlr Akureyri, Soffia
Thorarensen Akúreyri, Þorst. Gíslason
SeySisfirSi, Otto Jörgensen SeySisfirSi,
Adolf GuSmundsson SeySisfirSi, Hólm-
fríður Jónsdóttir Múla, SeyðisfirSi,
Elisab. Benediktsdóttir SeySisfirSi, Ása
GuSmundsdóttir ísafirSi, Anna Thor-
steinsson ísafirði, Stefán Stefánsson
EskifirSi, Valdemar Valvesson NorS-
firði, Jóhanna Stefánsdóttir Hafnarfirði,
A. L. Petersen Vestmannaeyjum, Þór-
hallur Gunnlaugsson, SigríSur Hafstein,
Lára Theodorsdóttir Borðeyri, Ragna
Jónsdóttir Borðeyri.
1 skjalinu er í sjálfu sér ekkertnýtt
i viðbót við það, sem getið vai' um
í blaðinu í gær. Þar er skýrt tekið
fram, að svo fremi sem landstjórn-
in ekki verði við kröfum símafólks-
ins,#mun það leggja niður vinnu
á hádegi á laugardag.
Vlðtal
við landssímastjórann.
Vér fórum á fund landssimastjór-
ans í gær. Hittum vér hann á
landssímastöðinni. Friður og spekt
rikti þar á meðal starfsfólksins og
þar var ekkert, sem benti til þess að
fólkið bráðlega mundi hefja verkfall.
— Hvernig lýst yðnr á ástandið?
spurðum vér landssimastjórann.
Mér virðist það ekki ósanngjarot,
að að minsta kosti nokkrir starfsmenn
simans fáiað einhverju leyti einhverja
dýrtiðarviðbót við laun sin. Yfir-
leitt fá flestir menn, sem ekki eru
á föstum launum, hærra kaup nú,
en áðnr. Verkamennirnir, sem vinna
að simalagningu hafa fengið kaup-
hækkun, bændur fá meira fyrir vöru
sína, fiskimenn og kaupmenn einnig
og vinnulýður bæjarins fékk nýlega
töluverða kauphækkun. Það gefur
að skilja, því alt er miklu dýrara nú
en fyrir ófriðinn.
Laun simamanna voru ákveðin
fyrir nokkrum árum og eiga þvi
ekki við eins og ástandið er nú.
Það er aðgætandi að engar fastar
Iaunareglur gilda um símamenn.
— Tekjur landssímans hafa aukist
ákaflega mikið síðustu árin, en aukn-
nm tekjum fylgir meiri vinna fyrir
hvern einstakan simamann. Fólkið
hefir oft orðið að vinna langt fram
yfir hinn fastákveðna tima, til þess
að geta afgreitt skeytin, en fyrir
það hefir fólkið enga aukaþóknun
fengið.
— Hvað nema árslaun símastarfs-
manna alls?
— Þau eru um 30,000 kr. og
hækkunin yrði þá 9000 kr. á ári, ef
landstjórnin gengur að kröfum síma-
manna. Stöðvarstjórarnir hafa ekki
ritað undir skjalið, en laun þeirra
eru og mjög lág. Stöðvarstjórinn á
Akureyri hefir 2000 kr. i árslaun,
en hér í Reykjavik 2600. Fylgir
þeirri stöðu mikil vinna og miklar
NÝJA BÍ Ó
Feigðargjáin
eða
Flótti Vestumær-
innar.
Langur og áhrifamikill sjónleikur
Rýmbegla
til seln.
Gott eintak. — Menn snúi sér til
Árna Ólasonar,
skrifstofu Morguublaðsins.
fjárupphæðir ganga gegnum hans
hendur, svo ábyrgðin er mikil.
— Hvernig haldið þér að mál
þetta fari?
— Það er mér ekki unt að segja
að svostöddu. Málið hefir ekki enn
verið rætt og enginn getur sagt
hvemig fara muni.
Ráðherra.
Þá hittum vér og ráðherra að
máli. En hann gat ekkert sagt um
málið að svo stöddu, þareð hann
ekki hafði kynt sér það nægilega.
Vissi hann ekkert um það fyr en i
gærmorgun, er skjalið kom upp 1
stjórnarráð.
Fólkið á símastöðinni.
Það stendur alt sera einn maður,
og eru þau öll fastákveðin í þvi að
hefja verkfall á laugardaginn, ef þeim
verður synjað um kauphækkun.
»Það er ekki nema sanngjöm
uppbót, fyrir alt það aukastarf, sem
við öll höfum unnið i þarfir símans.
Kvöld eftir kvöld höfum vér orðið
að vinna yfirvinnu kauplaust og frí-
stundir vorar eru nauðalitlar, en
tekjnr símans hafa aukist svo mjög,
síðustu tvö árin, að það er ekki
nema sanngjarnt að kjör okkar séu
bætt að einhverju leyti*.
Þingmenn i fangelsi.
Samkvæmt blaði, sem kemur út
i Triest, eru sem stendur 128 aust-
urriskir þingmenn í fangelsum, þar
af 28 Tjekkar, 16 Kroatar, 20 ítalir,
30 Rúmenar, 8 Dalmatingar, 22 Serb-
ar og 4 Gyðingar.