Morgunblaðið - 27.08.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.08.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jlýkomið fií V. B. Ji. Cacfjemiresjöt, Oxfords — Tvisffau, Verkmatmaskyrlufau, Vasakíútar, Tíauif, svört og mislit. Vandaðar vörur! Ódýrar vörur! Verzíunin Björn Kristjánsson. Bómullin. Bandamenn lýsa því yfir að hún sé bannvara. Eins og lauslega hefir verið drepið á hér í blaðinu, tilkyntu Bretar stjórninni í Washington það fyrir skemstu, að þeir hefðu tekið bómull upp á bannvörulista sinn. Og nú hafa einnig Frakk- ar, Belgar, ítalir og Rússar til- kynt Bandarikjastjórn hið sama fyrir sitt leyti. — Eru þá allir bandamenn komnir með, þeir, er skipastól hafa, nema Japanar. En sökum þees, að Þjóðverjar hafa nú mist allar nýlendur sínar, þykir þess engin þörf gerast að þeir geri bómull að bannvöru fyrir sitt leyti. Mönnum kemur þetta ekki á óvart, og þótt fyr hefði verið. Hafa brezku blöðin, með »Times« í fararbroddi, sífelt verið að hamra á stjórninni um það, að láta til skarar skríða með það að gera bómull að bannvöru. Og að lok- um barst stjórninni alvarleg á- skorun um það, að gera bómull að bannvöru, og höfðu ritað und- ir hana margir helztu menn þar í landi, svo sem Hilaire Belloc rithöfundur, Grey jarl, Charles Beresford lávarður, Hall Caine skáld, Sir William Ramsey o. fl. »Times« segir: Vér höfum þráfaldlega bent á nauðsynina til þess að gera bóm- ull að bannvöru, og um nokkurt skeið hafa verið gerðar ýmsar ráðstafanir til þess að varna þess, að bómull kæmist til Þýzkalands. En það hefir orðið miklu brota- meira heldur en ef bómull hefði þegar í stað verið gerð að bann- vöru. Og þeim mun óskiljan- legra er það nú, að gamla stjórn- in skyldi leyfa bómullarflutning óhindraðan til Þýzkalands í hálf- an áttunda mánuð, þegar nýja stjórnin felst á það, að bæta henni við á bannvörulistann. Annað blað segist hafa það eftir einum ráðherranna núver- andi, að orsökin til þess, að Bretar hafa eigi fyrir löngu horfið að þessu ráði, sé sú, að þeim sé um og ó að hætta herskipum sínum undir árásir þýzku kafbát- anna. En það sé nauðsynlegt að fleiri herskip en áður séu á höf- um úti, þegar gæta þurfi þess, að bómull sé ekki fiutt landa milli, en með því gefist Þjóðverjum betra færi á herskipum Breta. Hvað segja Bandaríkin? Víst er það, að þetta er ekki aðalástæðan. Hitt mun heldur, að Bretar hafa ekki viljað gera Bandarikin sér andvíg með því að gera eina helztu verzlunar- vöru þeirra að bannvöru. Og enn er það eigi fullkunnugt hvern- ig Bandarikin snúast i málinu. Þegar Bretar tilkyntu þeim þessa fyrirætlan sína létu þeir það fylgja að þetta væri iam- kvæmt allsherjarlögum. Vitnuðu þeir þar til tilkynningar þeirrar, sem þeir Lincoln forseti og John- son gáfu út árið 1865, þar sem svo er mælt fyrir, að allar vörur, sem nota megi til skotfæragerðar, séu bannvörur. Segja þeir og, að með þessu móti muni ófriðurinn standa skemur en ella, því Þjóð- verjar geti ekki komist af án bómullar. Og Bandaríkin hafi sýnt það, með því að selja banda- mönnum eins mikil vopn og þau geta smíðað, að þau unni þeim vel sigurs. Fréttaritari »Times« í Was- hington minnist lítillega á það, hvemig Bandaríkin muni taka í málið. Segir hann að flest blöðin séu sammála um það að banda- menn hafi með þessu farið rétti- lega að ráði sínu og muni enginn úlfaþytur verða út af því, nema ef Þjóðverjum takist að æsa suður- byggja upp gegn því. En í Suð- urríkjunum er mest bómullarrækt- in. En svo er að sjá á skeyti hans sem Þjóðverjar séu þegar farnir að hefja æsingar þar syðra, því hann segir að þeim hafi tek- ist að telja ýmsum trú um að bómullaruppskeran verði óvenju- mikil í sumar, þrátt fyrir það þótt opinberar skýrslur áætli hana að eins 12 milj. »balla« í stað 16 milj. í fyrra. Segir hann að þeir sem glögt skyn beri á slíka hluti, segi, að sökum þessa mis- munar og aukinnar eftirspurnar á bómull til ýmsra þarfa, þá sé enginn efi á því að Bandríkin selji alla uppskeru sina í sumar og það sem eftir lá síðan í fyrra, enda þótt markaðnum í Þýzka- landi og Austurríki væri lokað. Bómull i Egyptalaudi. Það kann að hafa dálitla þýð- ingu í þessu sambandi að geta þess, að uppskeruhorfur á bómull i Egyptalandi hafa aldrei í manna minnum verið eins góðar og í sumar. Valda því hinir miklu hitar í júní og júlí, því bæði þrífst bómullin betur í þurki, og svo hafa hitarnir drepið orm þann, er skemmir bómullina svo mjög í vætutíð. =□ DAOBÓFflN. C=J Afmæli f dag: Sigríður Jónadóttir hÚBfrú. Dorothea Halberg húsfrú. Óskar S. Jóhannsson. Jón Asmundsson afgrm. Guðbjörg Sverrisdóttir húsfrú. Salómon Jónsson skipstj. Kl. Jónsson landritari. Sigurjón Markússon syslum. Inguun Einarsdóttir, húsfrú 65 ára. Sólarupprás kl. 4.54 f. h. Sólarlag — 8.3 síðd. Háflóð i dag kl. 6.44 árd. og — 7 síðd. Veðrið í gær: Vm. logn, hiti 8.3. Rv. sv. kaldi, hiti, 6.5. ísf. nv. kaldi, hiti 4.7. Ak. s.s.v. andvari, hiti 8.0. Gr. logn, hiti 5.5. Sf. logn, hiti 9.9. Þh. F. v.n.v. st. gola, hiti 11.5. Islands Falk fór hóðan í gær norð- ur til Akureyrar. »Esbjerg« kom til Kaupmannahafn- ar i fyrradag, eftir 9 daga ferð hóðan. Kom þó við í Kirkwall. Gullfoss kom hingað í gærmorgun frá Vesturiandi. Mcð honum var fjöldi farþega, þar á meðal: Bjarni Jónsson snikkari, Sigfús Blöndahl stórkaup- maður, Sighvatur Bjarnason banka- stjóri, Sæmundur Halldórsson kaup- maður og frú og Gunnar sonur þeiira, Björn Guðmundsson kaupmaður og frú, Bjarni Sæmundsson adjunkt, Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóri, Páll Stefánsson kennari, Kristinn Sigurðs- son steinsmiður og frú, Páll V. Bjarna- 8on sýslumaður, Riis kaupmaður og fiú og ýmsir fleiri. Hóðan fór skipið í gær til Akfa1'89 og Keflavíkur. Fer að líkindum hé8»a til útlanda í kvöld. Margir stúdeat* taka sór fari til Kaupmannahafnar' var Alexander Jóhannesson dr einn af farþegum með íslandi h,n2au' nýkominn frá Þýzkalandi. Frá alþingi. Járnsandurinn. Nefndin, sem fjallað hefir uffl P^ mál, þeir Ben. Sv., Guðm. Han°" Jón frá Hvanná, Matthías og Stefá^ Stefánsson, hafa komist að Þeirfl aðalniðurstöðu, sem felst i etiffy'^ andi 2 aðaltillögum þeirra: I. Ráðherra íslands heimilast að ve*tS Magnúsi yfirdómslögmanni Gfslasyot á Fáskrúðsfirði og Þórarni Böðvatl Guðmundsson á Seyðisfirði einkat^ um 50 ár til þess að hagnýta hvern þann hátt, er þeim sýn'st’ járnsand (Volcanic sand) fyrir landhelgislínuna á Héraðsflóa, t1. ekki nær landi en 60 faðma Íírir utan lægsta fjöruborð. Sömu mönnum veitist og ^°r gangsréttur til að hagnýta sér W. sand á öðrum stöðum í landh^1 íslands, en sæta verða þeir s'ó^ kostum og aðrir bjóða, er s$jr kynnu að leita sliks leyfis hjá þingi og það vill veita leyfið. II. Sem endurgjald fyrir réttindi er lög þessi heimila, greiði leign1^1 50 aura í landssjóð af hverri ^ lest, sem út er flutt af járnsandi, 1 krónu fyrir hverja smálest af ^ fluttu og unnu járni. Verði öu° iil verðmæt efni unnin úr sandinuirI’ skal landsstjórninni heimilt að ákve^ gjald af þeim. Af hreinum ág^ þessa fyrirtækis ber landssjóði Pe$ ar í byrjun 7°/0. Ný þingsköp. Þingskapanefndin hefir nú ^ frá sér nýtt frumvarp til þingskJP' Við skjótan yfirlestur virtist 0 margt til bóta i hinu nýja fruiU^ Aðalbreytingin, sem mikilvæg í ur orðið fyrir bætt vinnubrö^ð P1. ins, er ný tilhögun um nefndaf^ j an. Er hún i 16. gr. frv. og et þessa leið, að aðalefni: »Hver þingdeild skal skipa nefndir til þess að fjalla um ákve ar tegundir mála. Til þeirra net ^ má siðar visa skyldum máluiri. ^ það gert áður en umræðu er 1° d, þá skal henni frestað. Tala pe°di armanna skal að öllum jafnaðistJl1 á stöku. d, Jafnan skal skipa þessar fastap ir, og skal það gert á 2. þi0#1 hvorrar deildar: . . r 1) Fjárhagsnefnd, 2) Fjárveltr0 ^ nefnd, 3) Samgöngumálane*0 > y- Landbúnaðarnefnd, 5) Sjávard1^^ nefnd, 6) Mentamálanefnd, 7) herjarnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.