Morgunblaðið - 26.09.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fæði fæst í Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Frá því í dag seljum vér aila olíu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérsta'klega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíulilutafélag. Fæði, gott og ódýrt fæst í Grjótagötu 4, uppi. Gufífoss smjörlíkið er langbezt og drýgst. Fæst að eins í Yerzlnnin ,Svanur‘ Laugavegi 37. Reynið þad! Skiftafundur verður haldinn í dánarbúi Guðmundar Guðmundssonar út- gerðarmanns Vesturgötu 37, þriðjudag 28. þ. m. kl. 12 á hádegi í bæjarþingsstofunni hér, til þess að ráðstata eigum búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 24. sept. 1915. Jón Magnússon. Grott — Ódýrt. Alls konar Stimpla, Signet, Brenni- mörk, Nafnspöld á hurðir, Tölu- setningarvélar, Ex Libris-merki og Bréfmerki (vörumeíki) útvega eg með góðu verði. Fljót afgreiðsla. Engilbert Einarsson. Skiffafundur verður haldinn í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar barnakenn- ara, þriðjudag 28. þ. m. kl. 1V2 síðdegis i bæjarþingsstof- unni hér, til þess að ráðstafa eigum búftins. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. sept. 1915. Jón JTJagnússon. Niðursoðið kjot írá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. 1300 kg. af ágætu hestaheyi til sölu, og heypláss ásamt hesthúsi fyrir cinn hest, til leigu á sama stað. Uppl. hjá Birni Jónssyni, Frakkastig 14. Skiftafundur verður haldinn í bæjarþingsstofunni hér, þriðjudag 28. þ. m. kl. 1 um miðdegi, i dánarbúi Þorsteins Erlingssonar skálds. Verður skýrt frá hag búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 24. sept. 1915. Jön Magnússon. Herbergi, stórt og rúmgott, mót suðri, og mið- stöðvarhitun, sérinngangi úr forstofu, er til leigu frá 1. okt. í húsi Lauga- veg 17, þriðju hæð. Hafnargerð Rvfkur. Nokkrir járnsmiðir geta fengið atvinnu um stundarsakir. Upplýsingar á skrifstofu hafnargerðarinnar, Tjarnargötu 11, opin frá kl. n—3. Kirk. [Df Wolff & Arvé’s yCl\ p Leverpostei g 1 */< °9 '/• pd. dósum er ■■■ IfyV bezt. — Heimtið þaðl 7/wl ^]I&=„ gs Beauvais Leverposteí er bezt. Neðanmálssögur Morgunblaðsins eru beztar. Pýzkn flugdrekarnir nfí11. Hvaö Cederström barón segir um Þa Rússneski flugvélasmiðurinn orski smíðaði í byrjun ófriðarios gríðarstóran flugdreka, sem gat ið io klukkustundir i stryklotu, og fekk hann rússnesku herstjórni0®1 til yfirráða. í þessum flugdreka ‘ hann margar herferðir yfir au5tuf jí Prússland og stóð íbúunum f>°r honum hinn mesti uggur. Það va því almennur fögnuður þar ulí slóðir er þýzkum flugmanni tók*! einusinni að skjóta hann niður Nú hefir komið sú fregn ( Kaupmannahöfn að danskur blað* maður hafi átt tal við Þýzkan l^s fqringja í þjónustu loftflotans, hafi hann sagt það, að ÞjóðverjaI hefðu tekið brotin af flugdreka orskis, komist að því hvernig var smíðaður og tekið hann se fyrirmynd að hinum nýju flugdfe,j um sinum, sem eiga að geta frá Friedrichshafen til Lundúní fimm klukkustundum. Það er mælt að fyrsti dreíd^ sé nú fullsmíðaður í Friedrichh^ og fleiri eru nær fullsmíðaðir. an verði þeir sendir til Hambof8 og reyndir þar. — Vænghaf dfe þessara er 42x/a metrar; þeir b>(t tvö þilför, i þeim eru 2 hreyfiv' 4 með ioo hesta afli hvor, þrjár skf ur knýja þá áfram og benzín-biff? til átta klukkustunda geta þeir með sér. Þá hafa þeir og loftske) afS áhöld, ljósvarpara og fjölda an° ^ véla, sem komið geta að hal^1 herferðum. Á hverjum dreka ed> 5 véibyssur og þeir geta flutt 4 o> sér 120 sprengikúlur io kílógran/ þungar. Átta menn eru á hvefl dreka. Sænski flugmaðurinn frægi, bífl . Cederström, hefir nýlega vef1^ ferð um Þýzkaland og kynt sér P ^ framfarir, sem orðið hafa þar í(iíl í fluglist siðan ófriðurinn h°^ Sænskur blaðamaður hefir átt við hann um það efni eftir að ha kom heim aftur og fórust Ce ström svo orð: ^ Það er að vísu satt að fl . . nl‘ inn hans Sigorskis var skotinn * ur, og nú er langt síðan. w er alls eigi satt, að Þjóðverjaf ^ smiðað nýju tíugdrekana sina e ^ þeim flugdreka. Og löngu úð°f^ ófriðurinn hófst, þektu menn ^ flugdreka, sem Sigorski smíðaði t eftir, svo Þjóðverjar hefðu eig1 ‘ ^ að biða eftir því að skjóta dreka niður, til þess að geta slfl marga af sömu gerð. En Þj°ð ^ hafa alls eigi notað flugdreka . orskis sem fyririnynd. Þjó° ^ eiga sína eigin flugvélasmiði eigin hugvitsmenn á því sVí^j0f{' þeir hafa eingöngu smíðað °^t0' flotann eftir sinni eigin uppfi1 Og eg þon að taka svo djtíP0 inni — að það er svo langtf að Þjóðverjar mundu græða n° 0' á því að apa eftir Rússuö1 1 vélasmiði, en Rússar nruu du

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.