Morgunblaðið - 26.09.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: BSana“ rjómi á ®/8 og */* Líter flöskum, Caramels, (hunangs-, rjóma- og súkkulaði-), Sardínur, reyktar og óreyktar, i oliu og i tómat, Chlvers sultutau, ger- og eggja-duft, nýkomið til Gr. Eiríkss, Reykjavík. Talsími 353. Talsími 353. Steinolfa! Steinolfa! Festid ekki kaup á steinoliu, án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. Kaupið steinolíu að eins eftir vigt, f>ví ein- ungis á þann hátt fáið þið það sem ykKur ber, fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu, hvort heldur óskað er, frá þeim stað sem hún er geymd (»af Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið Tómar steinolíutunnur undan olíu, sem keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með mjög háu verði. f Pr. pr. Yerzlunin YON, Laugavegi 55. Hallgr. Tómasson. Talsími 353. Talsími 353. ,Satiifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Saumastofa Karlmannsfet IrOGMENN Sveinn Björnsson yfird.iöeir • Friklrkjuveg !9 (Staíastaí). Simi 202 Skrifstofutími kl. xo—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—-(• hvergi betur saumuð. Fyrirtaks efni og ágætur frágangur. Komið i fíggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17- Venjulaqa heima 10—II og 4—S. Slmi M; Vöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber, Jón Asbjörnsson yfid.lögro* Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—s1/,. Gnðm. Olatsson yfirdómslögtn. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. YÁTI-SYGGINGAÍ? Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Margur missir aleigu sína, af því hann hefir dregið einn dag að vátryggja eigur sínar. Mest er um eldsvoða á haustin og veturna. Vátryggið því sem allra fyrst, bíðið ekki með það. Hvergi betra að vátryggja en í General. — Umboðsm. Sig. Thopoddsen. Sími 227. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkietur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Brunatryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O, Johnson & Kaaber. A. Y. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 234. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatry ggin g. Skrifstofutími n—12. Ðet Ul octr. Branöassorance Oo. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. HeimakL 8—12 f. h. cg 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Oari Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 l/t—7 J/4 TalsímL 3 31. Bezt að auglýsa í Morgnnbl. Kaupið Morgunblaðið. Sjóndeildarhringnr íslenzkra íþróttamanna. Dr. Björn Bjarnarson segir í bók sinni »íþróttir fornmanna«, að þetta »12 álna stökk Skarp- héðins, meðal höfuðísa«, sé eftir okkar mælikvarða 9 (24 þuml.) álnir. Réttara hefði verið að taka þetta fram, ekki sízt vegna þeirra, sem lítinn eða engan trúnað leggja á íþróttafrækni íslenzkra manna (fornmanna). Annars er eg þakk- látur hr. G. B. fyrir áréttinguna, og hans mikla áhuga fyrir íþrótt- um. Mun með þökkum taka á móti réttmætum athugasemdum. Gæta verður vel að þvi, að þetta »12 álna stökk Skarphéðins, með- al höfuðísa* var gert í tvennum tilgangi: að stytta sér leið og vega að Þráni, sem 0g hvoru- tveggja tókst (sjá Njálssögu á bls. 223). Er ekki annað að þreyta lengdarstökk á rennsléttum velli, eins og nútíðaríþróttamenn gera, en að stökkva meðal höfuðísa, eins og S. gerði? »Eftir er enn yðvarr hluti«, sagði kappinn, ætli það reynist sannmæli? Skyldi okkur ísl. vanta trúna á sigur hins góða? í þessu sambandi vil eg taka það fram, að enginn má skilja »met-skýrslur« mínar svo, að eg vilji ráðleggja mönnum að leggja stund á einhverja eina íþróttagrein (specialisera sig sem kallað er). Eg veit vel, að þjóðarheildin verð- ur ekki betur stæð í íþróttum fyrir það. Eg vil að eins sýna með þessum »met-skýrslum«, hvað komast má, ef festa, góður vilji og orka fylgjast að. vlþróttir frá sjónarmiði lœkna«. Um það er mikið talað í síðustu erlendum íþróttablöðum hvort læknar álíti íþróttir hættulegar 0g hvort ávinningurinn við að iðka íþróttir sé ekki þess virði að mönnum beri að stunda þær af kappi. Dómur þeirra um þetta efni er nokkuð misjafn, og verð- ur það skiljanlegt þeim, sem vita hvað stutt er síðan að læknar fóru að athuga íþróttamennina, er þeir voru í tamningu og á kappmótum, en það er nauðsyn- legt að það sé vel athugað, ef nokkur ábyggilegur dómur um þetta efni, verður uppkveðinn. Ef þetta verður sérgrein lækna, þá verður þessu fljót svarað. Eg er ekki í neinum vafa um, að svar þeirra verður, að öllum sé nauðsynlegt að iðka íþróttir; að gagnið sem af því leiðir sé langt- um meira en áhættan. Þeir, sem skyn bera á þessa hluti vita að það er hægt að ofreyna sig við íþrótta æfingar (en er það ekki svo með alt?). Ráðlegast fyrir alla er að æfa sig undir umsjón kennara, en ef þess er ekki kostur, þá að lesa góðar íþrótta- bœkur^ (af því er alt of lítið gert hér), og fara eftir þeim. En muna að fara varlega í byrjun. Það er ekki aftur tekið — ef illa tekst til. Oft vill það brenna við, er afreksmönnum verður einhver skissa á, að því er haldið á lofti; til einskis gagns — en mikils ógagns fyrir afreksmanninn. 0g er þetta á flestum sviðum svo. Dæmin eru mörg, og létt til eftir- breytni; nægir að benda á okk- ar sjóndeildarhring, er glímu- kappinn Jóhannes Jósefsson (frá Akureyri), sem sigurför mikla heflr farið um heiminn — varð fyrir hnífsstungu Spánverjans í Lissabon. Hafði hann þá víða farið, og alla að velli lagt, sem honum þorðu að mæta, en á það var þá ekki minst; bara bent á þetta óhapp hans — sem altaf getur komið fyrir, við iðkanir svona hættulegra íþrótta, sem »sjálfsvörn« Jóhannesar er. Nú sýnir Jóhannes frækleik sinö í Ameríku — og gerir þar garð- inn frægan. ■»lþróttamerki«. ætti I. S. I. að innleiða hér á landi, eins og Svíar og nú Norðmenn hafa gert hjá sér. Merki þessi eru heiðurs- laun 0g viðurkenning fyrir sér- stakan dugnað og áhuga fyrir íþróttum. Merki þessi eru lítiL má bera þau í hnappagatinu, ór gulli, silfri, kopar (bronce), og veitt eftir afrekum, t. d. þannig: Nú er einhver (karl eða kona) svo snjall hlaupari, að hao11 hleypur 100 stikur á 11 sek- (eða skemur); bæri þeim hinuЮ sama »gullmerkið« fyrir þennaJl röskleika sinn, en »silfurmerkið‘’ væri hann yfir 11 sek., til lVþ sek-r og »koparmerkið«, reyndist tín1/ inn Jl1/*-—12 sek. Sá sem því ekk1 rennur skeiðið (100 stikur) á end** á 12 sek., þarf ekki að hugsa ^ þess, að fá síþrótta-merkið*’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.