Alþýðublaðið - 06.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
GefiO út af Alpýðoflokknttm
w
1928.
Fimtadaginn 6. dezember.
296. tölublaö.
©AMLA ISÍSS
Siðasta
fpirskipnnin.
Paramount-kvikmynd i 9 þátt-
um.
Aðalhlutverk leikur.
Emil Jannings.
af sinni alkunnu snild, sem
hvergi á sér líka.
Börn fá ekki aðgang.
Hljómsveit Reykjavikur
2. Hljómleikup
1928-29.
sunnudaginn 9. dez. kl. 3 e. h.
i Gamla Bíó.
Stjórnandi og einleikari
J. Velden.
Verkefni eftir:
Handel, Bach, Stamitz.
Aðgöngumiðar seldij^í Bóka-
verzl. Sigf. Eymundssonar,
HljóðfærahiisinuyOg hjá Katrínu
Viðar.
1
erMófóa^Stnr:
Poesis, vals.
/Nýjar plötur komnar, bæði
orkester- sona- og harmon-
ikuplotur.
Enn fremur nýkomnar
plötur á kr. 1, 1,50 1,80.
Hljóðfæraverzlun.
Katrfn Viðar,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Mkjuvoðirnar
eru komnar
aftur.
Vornhúsið.
Það tilkynnlst ættingjum og vinnm, að eiginmaðnr
minn og faðir okkar, Amnndi Arnason kanpm. andaðist á
Landakotsspitala 5. þ. m. að kviildi.
SteSanfa Gfsladóttir og dætur.
LeikféiaB Reykjavikur.
Lesið Alpýðnblaðið!
Foðursystir Charley’s
eftir BRANDON THOIVIAS
verðar leikin i Iðnó í dag kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og
eftir kl. 2.
Alþýðusýnlig.
Sfmi 191.
Karlakór K. F. U. M.
Samsöngur
í Gamla Bíó fösfudaginn 7. des. kl. 7 Va siðd. og
í Nýja Bíó sunnudaginn 9. des. kl. 3 Va siðd. —
Söngstjóri: JÓ*' HALLDÓRSSON.
Einsöngvarar: jón Guðmundsson,
Óskar Norðmann.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og i
Hójðfæraverzlun Katrínar Viðar, frá fimtudagsmorgni.
Kol! Kol. Kol!
Er að losa skip mi, bezta tegund
S t e a'm k o 1.
Notið tækifærið. Kaupið meðan kolin eru
Þ U R. Bæjarins lægsta verð.
Símar: 807 og 1009.
Hafnarstræti 17. (uppi.)
I
nvja mo
#0
Jólatré. Fæ eins og að undan
förnu hin gó&u, þektu jólatré
þétt og limasiterk. — Trén koma
með tslandi 1Z dezember. —
Pantanir mótteknar. — Sími 1683.
— Amatörverzlun ÞorL Þorieifs-
son, Kirkjnstræti 10»
iIpýðDprentsmiðjan,
Hverfisgðtn 8, simi 1294,
tekor að sér alls konar tæklfærlsprent-
nn, svo sem erflljóB, aSgðngnmlða, bréf,
relknlnga, kvittanlr o. b. frv., og af-
grelBir vtnnana fljétt og viB^réttu verBI.
, sem
ekkert hræddist.
Sjónleikur í 5 stórum þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
alþekti ofurhugi
Harry Piel,
er hrifið hefir alla kvikmynda-
vini með fífldirfsku sínni. og
sem í þessari mvnd leysir
af hendi eitt af vandamestu
hlutverkum, er honum hefir
verið falin.
Aakamynd:
Nýtt fréttablað frá
Fox félaginu.
Arshátíð
V. K. F. ,Framtíðin‘ f
Hafnarfirði
verður haldin í Góðtempl-
arahúsinu annað kvöld,
föstudagskvöld, og hefst kl,
8. — Félagskonur vitji að-
göngumiða í Góðtemplara-
húsið kl. 4 á morgun.
Dvammstanga-
hjotið
í Va og »/i tannum komið aftar
selst einnig í lausii vigt, Viktoifor
baurár, hangikjöt, grænar baunir,
hvítkál, rauðkál, rauðrófur, guli-
xófur, gulrætur, selja, epH;,
appelsínur, viinber, bjúgaldin, ci-
txónur.
Góðar vörur. Gott verð.
HalIdírR. Gunnarss.
Aðalstræti 6. Sími 1318.
Rjúlpræðisherinn,
heldur hljómleika-hátíð föstudag-
inn 7. dez. kl. 8 sd.
Fjölskrúðug efnisskrá :
Horn og strengjahljóðfæri, Ein-
söngur o. fl.
Ólafur Olafsson, kristniboðf
talar.