Alþýðublaðið - 06.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1928, Blaðsíða 4
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ R eykingaienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ---------- Capstaa----------- Fást í öllum verzlunum Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 í fortíð og ÍTamtíð. Hefir Ólafur manna mest rannsakað lífsskilyrði Islendiinga í Grænlandi til forna og hver afdrif peirra urðu og hvers vegna þeir liðu undir lök. Jafnframt mun hann minnast á 'framííðarmöguleika fyrir íslend- inga þar. — Aðgöngumiðar fást við inmganginm. Verkakvennafélagíð Framsókn heldur fund i kvöld á Skjald- breið. Félagskonur fjölmenni. ípaka nr. 194 heldur fund í kvöld 4 venju- legum stað og tíma. F. U. J. heldur skem'ikvöld með kaffi- drykkju næstkomandi laugardags- kvöld kL 8V2. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi kl. 8 StBranos Flakeg pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i ðllnm verzlnnum. Vantar yður föt eða frakka? Farið pá beina leið i Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ödýrasta úrvalið af fötum og frökkum. Það kostar ekkert að skoða vörurnar. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um ofl til taks. Helgi Sveinsson, vesíur um land til útlanda, með- al farþega var Benedikt Elfar. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Trésmíðafélag Reykjavikur heldur fund í kvöld kl. 8 i Bárunmi. Félagar beðnir að fjöl- menna, því að áríðandi mál eru á dagskrá. munntóbak er bezt. Jélakertin eru nýkomin, pakkinn frá 55 aur. Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alnm K»!fikSnnnr 5,00 Köknform 0,85 Gólfmottnr 1,25 Borðhnífar 75 Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstfgslioriii. í ( jSkinn j f ■i I" Taft silki, og nssíi-yt fleira. S i I MatíhiMur Rjornsdóttir. ! f á kájpur, Sragablém, Kjéiarósir, Crepe de ehine, Tffift siiki, og margt fleira. Laugavegi 23. B BI ÍBIE 3BB9 IIBI Þeytirjómí fæst í Alpýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sími Ræðismaður þjóðverja biður þess gietið, að hann hafi verið einn þeirra, 'er gengu á fund forsæ isráðherra 1. deæmber s'.ð- ast liðinn. Kvaðst hann, fyrir hönd þýzku stjómarinnar, hafa flutt samfagnaðarkveðju og ham- ingjuóskir til íslenzku þjóðarjnn- ar af tilefni 10 ára afmælis full- veldisins. til 1,00. Spil frá 10 aur. til 3,50 mikið úrval. Njálsgötu 43. Sími 2285. Innrömmun Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. 835. Sérstök deild fyrir pr^ssingar og viðgerðir alls konar á karlmannáfat* naði. Fljót afgreiðsla. Guðtn. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sími 658. Rltatjórí Qg ábyTgðarmaðix: Haraldur Gmðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Fell. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Það var hans vegna, sem við hófum þessa rannsókn, Hann hefir verið að búa til sprengiefni og koma því fyri'r um alt land.. Hann heiíir ekki Hemxúch og hann er ekki brÓðursonur Kummes; hann heitir von Hcltz og er prússneskur liðsforingi, persónuleg- ur vinur keisarans.'' Jimmie varð orðlaus. Fyrr mátti nú rota en dauðrota! Hann hafði þá setið í hjól- hestasmiðjunni h:ms Kumane og fylt pípuna sina úr töbakspung perisónulegs vinar keis- arans! Hann hafði kallað þenna persónu- lega vin keisarans bjána og þöragulhaus og sagt honum ' að reglulegur iðnaðarmaður gæti löðað saman pípur, meðan hann, per- sónulegur vinur keisarans, væri að spýta í.. lófann. Hafði nokkur maður heyrt annað eins ? Hr. Harrod, , ,st jó rnarerindrekinn sagði Jimmie að haran yrði að bera viit’ni um það, sem hann vissi; og Jiramie var svo reiður yfir því, hvernig á ham hafði veailð leikið, að hann var fús til þes-s, En hanin varð aö setja tryggingu fyriy því, að hann kæmi í réttinn, bætti hiun miðurir.n við; þekli hann no-kkuin, sem mundi fús til {xess að setja veð fyrir hann 1 Jimmie braut ringlaðan heil- ann um þetta. Það var hugsamlegt, að félagi dr. Service yrði fáanlegur til þess, ef hann sannfærðist um, að Jimmie hefðl í raun og veru ekki æílað sér að hjálpa Þjóðverjun- um. Hr. Harrod vax svo göður að 1 ■ úst til þess að fullvissa hann um það; hamn sim- aði því næst til dr. Service, sem hann virtist þekkja, og sagði honum málavöxtu. Dr. Ser- vp'ce isagði að lokum, að hann skyldi' setja "tvö þúsund dollara veð fyrir þ-ví að Jimmie kæmi fyrir kviiðdómiinn og bæri það vitai. Hr, Harrod gat þess eran fremur, að ef dr. Seivjcc vildi lofast til þ-ess að koma raorg- uninn eftir og ganga frá þessu máli, þá skyldi stjórnin taka orð hans gild og lofa vitninu að fara um nóttina Lækraiiriii'n lof- aði þyí, og Jimmia var sagt að hann væmí frjáls þangað til kilukkan tiu næsta morgun, Haran fór út og fanst hann vera eins og fugl, er sloppið hefði úrbúri! V. Honum hafði verið tekinn vaiú. fyrix að, segja nokkrum frá þessu,‘svo að haran sagði Lizzie, að hann hefði tafist við að gera við vélhjólhest, Og hann fór á fætur á venjuleg- um tíma morguninn eftir, túl þess að vekja engan grun, Hann gekk að smiðju»ni, en henrai var læst, og lögreglumaður á verði fyrir utan, Haran keypti eintak af „Herald“ og las þar æsandi frásögu um þýzka sam- særið, sem flett hafði verið ofan í LeesviUe;- Sex isamsærismenra höfðu verið teknir fastir og meira en tylft af sprengikúlum hafði fundist, og hafði verið svo til stofnað, að þær ættu allar að springa í Vóriasmðjunum,j Franz Heirarich vora Holtz, sem sprengt hafði brú í loft upp í Kanada og sett vítisvél í farþegaskip á Atlantshafirau, hafði' loksi'ns verið klófestur! Jimmie beið við pösthúsið hálfii stundu fyrir tiltekinn tíma, og þegar dir. Seryilce kom, þá föru þedr inn og undirskrá'fuðu v>ó- skuldbdndinguna. Þegar þeir ,.>mu út aftur, skipaði gildur og brúnaþuagur læknúrinn Jimmie að fara inn í báfmðina. Og raú fékk hanra heldur en ekki útxeið! Hanra hafði Jiaamie nú alveg eins og hanra langaðii til — hafði svo að segja lagt hanin yfir hné sér — og hann lét hann finna til, áður en hann slyppi úr klípunni! Vélamaðurinn liíli hafðí Vverjð svo sjálfbyrgingslegur; flanaði áfrdni til þess að ljúka enda á ófriðiran með því að koma í veg fyrir að hergögn yrðu send, en hirti ekkert um viðvaranár eldri og vi-tjv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.