Morgunblaðið - 13.10.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1915, Blaðsíða 1
Miðvikud. 13. okt. 1915 MOKGUNBLADIB 2. argrangr 340. tölublað Ritstjómarsími nr. 500) Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |Isafoldarprentsmiðja|Afgreiðslnslm; nr. 500 sýnir í kvöld kljr9—io1/*: Hvlta tirælasalan Ný heimsfræg mynd í 6 þ. frá Paladsleikhúsinu í Khöfn. Aðgöngum. kosta: Beztu sæti 6o aura (tölusett), alm. sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Yöruhúsið. K. F. U. BL Biblíulestur í kvöld kl. 81/, Allir ungir menn velkomnir. Dagsbrún hSr t G.-T.húsi fimtud. t4.l»kt. kl. 7 sd. MeUlimir beRnir að fjölmenna. Ajs. Gerdt Meyer Brnnn, Bergen býr til sildarnet, troll-tvinna, Manilla, fiskilinur, öngultauma og allskonar veiðarfæri. Stærsta verksmiðja Noregs i sinni röð. Árleg framleiðsla af öngultaum- um 40 miljón stykki. Verð og gæði alment viðurkend. Castellini’s italska hamp-netjagarni fjór- og fimm-þætt, með grænum miða við hvert búnt, reynist ár eftir ár langbezt þess netja- garns er flyzt hingað. ^ildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavik. lApiifai, miklar birgðir, komu með s.s. Islandi. Hollenzk lérefi — Flónel —- Tvisttau Domukamgarn hvergi ódýrari. Fjöldinn allur af nýjum vörum.. Ccjill dacoSsen. Saumastoía í Lækjargötu 4. H.f. Eimskipafélag Islands. t>eir f)ér i bænum og nágrenni, sem kegpt tjafa bluti i %3CJ. CimsRipafálagi cJslanós eftir brunann þ. 25. apríí, geta nú fengið þtutabréf sín á skri/stofu félagsins (Hafnarstræti 16, uppi), gegn því að afhenda bráðabirgðakvittanir. Æskilegt væri, að hlutabréfin yrðu sótt sem fyrst. Tt.f. Eimskipafétag ístands. Hanzkabúðin Ausfursfræti 5 (gengið um vesturdyrnar). Langmest hanzkaurval í bænum. Að eins beztu tegundir. Lágt verð. Hvítir, svartir, brúnir, gráir, gulir skinnhanzkar fyrir karla og konur. Vaskaskinashanzkar, dogskinnshanzka, Nappa, Ru og Nappa. Fóðraðir vetrarhanzkar, Spánskir hanzkar. SkoOið hanzkana — þeir mæla með sér sjálfír. ____________Hendrikka Finsen. Háseta vaDtar á norska seglskipið ,Alda‘, semligguri Yiðey. Menn snúi sér til skipstjórans. NÝJA Bí 6 Gullkálfurinn Sorgarleikur i 2 þáttum, leik- inn af frönskum leikendum. Aðaihlutverkið, Maxime Ver- mont bankara, leikur Mr. Garry frá Comedie Francaise. Sýning stendur yfir i1/^ klukku- stund. Aðgöngumiðar kosta þvi 50, 40 og 30 aura. Fundur Allir þeir er töldust löggildir með- limir iðnnemafélagsins >Þráin« í Reykjavík 1909, eru beðnir að mæta á fundi í Bárubúð laugardaginn 16. okt. 1915 kl. 8x/a e. h. Erl. símfregnir Opinber tilkynning (rá brezkn ntanríkisstj órninni I London. Skýrsla French. Lundúnum 11. okt. Sir John Freneh sendir þessa skýrslu 11. október. Frekari skýrslur sýna það að Þjóðverjar höfðu ógrynni liðs er þeir gerðu áhlaup sín 8. október á stöðvar vorar sunnan við La Basse- skurðinn. Aðaláhlaupum sínum beindu Þjóð- verjar að kalknámu, sem er norðan við 70. hæðina og á stöðvar vorar milli Hulluch og Hohenzollernvígis- ins. Áhlaupið á kalknámuna bjuggu Þjóðverjar undir að baki skógar, sem er 300—500 metra framan við skotgrafir vorar. En er liðið sótti fram úr skóginum var það brytjað niður með rifla- vélbyssa- og fallbyssa- skothríð. Enginn einasti maður komst nær skotgröfum vorum en 40 metra. Norðar, milli Hulluch og Quarri- es, fengu Þjóðverjar svipaða útreið og mistu fjölda manns. Hersveitir vorar eltu þá og náðu þýzkri skot- gröf vestan við St. Elie. Óvinun- um tókst að eins að komast í gegn- um fremstu varnarlínu vora á ein- um stað í sunnverðum samgöngu- gryfjunum til Hohenzollernvigisins, sem er enn á voru valdi. En það- an hröktu sprengjuvarparar vorir þá þegar aftur. Vér þurftum eigi að gripa til varaliðs vors neins staðar, Það er áreiðanlegt að vér höfum unnið óvinunum feikna mikið mann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.