Morgunblaðið - 13.10.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 13.10.1915, Síða 3
1$. okt. 340. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Heiðurssamsæti fyrir Balkansennan Tryggva Gunnarsson fyrv. bankastjórá verður haldíð í Iðnaðarmannahúsinu á 80. afmælisdegi hans, mánudaginn 18. þ. m. kl.' 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir i Bókverzlun Sigfúsar Hymundssonar og Bókverzlun ísafoldar 12.—15. þ. m. og kosta 3 kr. Reykjavik n. okt. 1915. K. Zimsen. Sighvatur Bjarnason. Hannes Haílidason. Jón Laxdal. Eggert Claessen. Auka-niðurjöfnunarskrá liggur frammi á bæja-rþingstoíunni frá 1.-14. október, Borgarstjórinn í Reykjavík 29. september 1915. K Zimsen. Landsins bezta úrval af Rammalistum fæst á Laugavegi 1- Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem: myndir, myndastyttur o. fl. Alt óheyrt ódýrt. Komið og reynið. Talsími 353. Talsími 353. Sleinolfa! Steinolía! Festid ekki kaup á steinolíu, án þess að hifa kynt ykkur titboð mín. Kaupið steirtolíu að eins eftir vigf, þvi ein- ungis á þann hátt hiið þið þ.ið sern ykitur ber, fyrir peninga ykkar. Eg sel sieinoliu, hvort heidur óskað er, frá þeim stað sem hún er geymd (»af Lager.) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið: Tómar steinolíutuunur undan olíu, sem keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með mjög háu verði. Pr. pr. íerzlunin YON, Laugavegi 55. Hallgr. Tómasson. Talsimi 353. Talsfmi 353. Frá þvi í dag seljum vér alla olíu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega^á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavik 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Y firlit. Stjórmnálaskörungar Norður- álfunnar hafa jafnan verið hug- sjúkir nijög út af »ófriðarhorn- inu« eða »púðurtunnu Evrópu«, eins og Balkanskaginn hefir oft verið nefndur. En nú hafa þess- ir Bömu menn í heilt ár reynt að kveikja í púðurtunnunni — og nú virðist svo sem þess sé skamt að bíða að þar verði sprenging. Mönnum hefir lengi verið það ráðgáta hvernig Balkanríkin mundu snúast í ófriðnum og hefir afstöðu þeirra verið líkt við Gordiska knútinn, sem ómögulegt var að leysa, en að síðustu var höggvinn. Og menn spáðu þvi, að svo mundi fara um þennan nýja hnút, að hann yrði að höggvast. Bandamenn hafa þó í lengstu lög reynt að leysa hann, og er hér mynd af því hvernig þeir ætluðu sér að fara að því. En í stað þess, að láta þessi lönd af höndum áttu rikin að fá önnur lönd, sem banda- menn hugðust taka af óvinum sinum að ófriðnum loknum. Grikk- ir áttu að fá Smyrna og stóra sneið af Litlu-Asiu. Serbar áttu að fá Kroatiu, Slavoniu, Bosniu, Herzegowina og nokkurn hluta af Dalmatiu. Er sú landspilda merkt 4. Rúmenía átti að fá Siebenburgen og Banatet (3.). Annars kröfðust Serbar þess i fyrstu að fá Orsova og héruðin þar umhverfis, en því neituðu Rúmenar þverlega og lótu þá Serbar undan fyrir áskoranir bandamanna. En sem sagt, Grikkir neituðu að sleppa Kavala, og þektust þá Búlgarar boð Tyrkja um landaf- sal (1.) og var samningurinn und- írritaður af báðum málsaðiijum Þeir ætluðu sér að stofna nýtt og öflugt bandalag á Balkan og safna þjóðabrotunum saman í heildir. Sjást hér á myndinni héruð þau, sem skifta á meðal ríkjanna og eru þau auðkend með svörtum strykum. 1. er land það, sem Búlgaría átti að fá frá Tyrkjum. Er það Adrianopel og héruðin þar umhverfis. Það land hefir og Tyrklaud af fúsum vilja boðið Búlgurum. 6. er land það, sem Búlgarar kröfðust að fá frá Grikkjum. Er það Kavala og héruðin þar umhverfis. En þar reyndist huúturinn óleysanlegur, því Grikkir afsögðu að láta land- ið af hendi. 5. er makedonisku héruðin, sem Serbar buðu Búlg- urum og 2 er land það er Búlg- aría átti að fá af Rúmenum. — þ. 5. september. Olli það og nokkru um, að Búlgarar vildu fá meira land hjá Serbum, alla leið vestur fyrir Monastir. Hjá Búlgurum. Þegar nú svona langt var kom- ið tóku Búlgarar að búast við ófriði. Drógu þeir saman lið hjá Philippopoli, Maronia, Djumaia, Sufli og Dedeagatch, til þess að vera viðbúnir árásum af landi. En til þess að verjast árásum af sjó höfðu þeir fengið fjóra kaf- báta hjá Þjóðverjum og höfðu þá á sveimi hjá Svartahafsströndinni fram undan Varna. Fyrsta verk Búlgara verður svo sennilega það, að segjaSerb- um stríð á hendur, og munu þeir þá i félagi við Þjóðverja og Aust-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.