Morgunblaðið - 19.10.1915, Side 4

Morgunblaðið - 19.10.1915, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Caille Perfection báta- og land-mótorar, eru lang-ódýrastir, ein- faldastir og bezt gjörðir. Léttari og fyrir- ferðarminni en nokkrir aðrir mótorar. Avalt fyrirliggjandi hjá G- Eiríkss, Reykjavik, sem gefur allar frekari upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum. Aðalsafnaðarfundur þjóðkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður haldinn í kirkjunui sunnudaginn 31. þ. m. og hefst kl. 4 síöd. D a g s k r á: 1. Kosinn einn maður í sóknarnefnd. 2. Kosinn safnaðarfulltrúi. 3. Önnur málefni er fram kunna að verða borin á fundinum. Sóknarnefndin. Landsins bezta úrval af Rammalistum fæst á Laugavegi 1. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem: myndir, myndastyttur o. fl. Alt óheyrt ódýrt. Komiö og reynið. Gríman. 55 Skáldsaga eftir Katherine Cecil Thurston. Framh. Hann tók i hönd Fraide og sneri sér síðan að Evu og bjóst við því að hún mundi segja eitthvað. Hún horfði í augu hans og mælti ekki orð frá vörum. En hún brosti og það bros sagði fleira en mörg orð. Það sýndi það að hún hafði fyrir- gefið honum, og sýndi það að hún hafði innilega samúð með honum og skildi tilfinningar hans. Þetta bros hennar fékk honum mikillar gleði og hann var enn að hugsa um það löngu eftir að þau voru sezt að borði. Alt i einu var dyrunum hrundið upp án þess að hurð væri knúð og Lakeley kom þjótandi inn í stofuna. Honum var svo mikið niðri fyrir að hann sá ekki að þar voru konur fyrir, heldur gekk hann rakleitt þangað er Fraide sat og breiddi símskeyti á borði fyrir framan hann. — Það er opinbert, mælti hann. En þá fyrst sá hann þau hin. — Lady Sarah, hrópaði hann. Getið þér fyrirgefið mér rustaskap- inn? En eg mátti til með að verða fyrstur hingað með fréttirnar. Hann gaf Fraide hornauga. Lady Sarah stóð á fætur og rétti honum hendina. — Hr. Lakeley, eg skil þetta of- ur vel og hefi ekkert að fyrirgefa. Rödd hennar titraði ofurlitið og hún hafði ekki augun af manni sín- um. — En Fraide var sá eini sem ekki brá. Hann sat grafkyr og lás símskeytið með mestu rósemi. Eva hafði staðið upp úr sæti sínu og laut fram yfir herðar hans og las skeytið þannig — svo rétti hún úr sér og var rjóð af ákafa. — Hvílík hamingja er það ekki að vera karlmaður núna, hrópaði hún, og ósjálfrátt mættust augu þeirra Loders. Þannig komu þá fregnirnar frá Persíu og þannig kom röðin að Loder. Og nú glemdi hann Chil- cote alveg. Eftir þetta rak hver viðburðurinn annan, hann varð hik- laust að taka til starfa, og því var það daginn eftir að simskeytið kom að hann hóf fyrstu árásina á stjórn- ina. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber, Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. LíOGMENN Sveinin Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202, Sknfstofutimi ki. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—f. Eggert Claessen, yfirréttarmáu flutningsmaður Pósthússtr, 17. Venjulega heima 10—11 og 4—6. Simi fft Jón Astbjðrnsson yfird.iögm, Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Gnðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10 — 11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Lesið Morgunblaðið. Hinn sögulega dag, 1. apríl, var almenn óró i brezka þinginu eins og vant er að vera áður en stormur skellur á. En fundur var,þó‘róleg- ur þangað til tiHaga kom fram um það að fresta fundum fram yfir páska. Þá reis Loder hægt á fætur. Mörg merkileg atvik eiu greind í annálum brezka þingsins, en það er efamál, að það hafi fyr orðið hlutskifti nokkurs manns að halda fyrstu ræðu sína og vera málshefj- andi í öðru eins stórmáli og þessu og það án nokkurs undanfara. Og það var aðeins einn maður þar inni sem vissi íil hlitar hvert vandaverk þetta var — og það var Loder sjálfur. Hann reis hægt á fætur, studdi hendinni á nokkur minnisblöð sem hann hafði fyrir framan sig á borðinu og þagði nokkra hrið. Þögn hans hafði mikil áhrif á hina þingmenn- ina, þvi hún gat bæði þýtt það að hann þættist öruggur og eins hitt að orkuna þryti þegar mest á reið. Allra augu störðu á manninn og uppi á áheyrendapöllunum neri Eva hendur sínar i þögulli örvæntingu. Fraide fór jafnvel ekki að verða um um sel. Hann sneri sér hvatlega að þeim manni, sem hann hafði falið þetta vandasama starf, þrátt Regnbápnr karla, kvenna, drengja og telpu panta eg undirritaður með þvi sem næst innkaupsverði, fyrir hvern er hafa vill. Fyrir kvenfólkið úr 30 mis- munandi gerðum (Faconer) að velja, og fyrir karlmennina úr 12 gerðum. Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrir- fram greiðsla. Fljót afgreiðsla. Carl Lárusson. Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, uppi. Heima kl. 1—4. daglega, VÁT^YGGINGAÍ^ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brunatryggingar, sjó- og striðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 234. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Det kgL octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr, 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nieísen. Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 x/4—7 */4, Talsími 331. Bezt að auglýsa í Morgunbl. fyrir margra ára viðurkenningu og hvesti á hann augun. En í sama bili hóf Loder máls og hallaðist Fraide þá áftur i sæti sitt jafn ró- legur og hann var vanur. Loder fann þegar sjálfur að hann var óvanur því að halda ræðu. Röddin var svo lág, að engir heyrðu til hans aðrir en þeir, sem næstir sátu. En allur þingheimur stóð á öndinni. Eva hallaðist áfram til þess að reyna að heyra eitthvað og augu hennar hvörfluðu áhyggjulega yfir raðir afturhaldsmanna. En nú sá enga geðshræringu á Fraide. Hann sat grafkyr, hlýddi með athygli á ræðu Loders og það var ekki laust við að bros léki um munnvik hans. Loder tók málhvíld, en eigi langa. Eldraunin, sem hann hafði óttast, var nú af staðin og hann fann það glögt. Hann rétti úr sér og hóf máls að nýju. Og að þessu sinni var enginn annailegur hreimur i röddinni. Hún var þróttmikil og skýr, svo heyra mátti um endilang- an salinn. Fyrsta ræða manns getur aldrei verið fullkomin, en hún setur þó mark sitt — eigi svo mjög á mál- efnið sjálft, heldur á manninn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.