Morgunblaðið - 14.11.1915, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
ávalt fyrirliggjandi, hjá
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
Samskotin til Belga.
Þar eð samskotanefndin hefir ákveðið að Ijúka sam-
skotunum i. des. þ. á., eru þeir, sem veitt hafa sam-
s. -
skotaíé móttöku eða ætlað sér að styrkja samskotin, vinsam-
legast beðnir að athenda íéð til gjaldkera neíndarinnar hr.
konsúls Jes Zimsen, innan loka þessa mánaðar.
Jes Zimsert. JTlaftf). Þðrðarsoti. Viíf). Tittsen.
Skoðið
Broéerincja-úrvalið i glugganum
Rja
Eqill Jacobsen.
Hlutafélagið .Steinar'.
Með því ákveðið hefir verið að leysa upp h.t. »Steinar«
eru hluthaíar ámintir um að snúa sér til gjaldkera félagsins,
yfirdómara Eggerts Briem, Tjarnargötu 28., kl. 4—6 e. m.
dagana írá 15.—20. þ. m., með hlutabréfin, til að taka á
móti andvirði þeirra.
Marfa Aðalheiður
rikisstjórnari i Luxemborg.
Það var 25. febrdar árið 1913, að
María Aðalheiður settist í hásæti
Luxemborgar. Hún var þá að eins
átján vetra gömul, og þess vegna
vakti það nokkra athygli um Norður-
álfu að hún skyldi verða ríkisstjóri.
En hálfu öðru ári síðar brutu Þjóð-
verjar hlutleysi landsins og lögðu
það undir sig 2. ágúst 1914. Síð-
an hefir Luxemborg verið á valdi
Þjóðverja, eða svo að segja, og fáar
fregnir hafa þaðan borist. Margir
Luxemborgarmenn berjast sem sjálf-
boðaliðar undir merki Frakka, en
þjóðin sjálf gætir hins strangasta
hlutleysis.
Þjóðverjar fluttu Maríu Aðalheiði
til Þýzkalands, og nú koma fregnir
um það, að hún vilji eigi framar
setjast í hásæti sitt og sé að hugsa
um að ganga í klaustur.
Það er talið að María Aðalheiður
sé hin fegursta kona, sem nú er
uppi af konunga ættum.
Dýraverndunar-
félagið
heldur fund í Iðnó uppi á lofti á
mánudagskvöldið kl. 8.
Nýir meðl. velkomnir á fundinn..
Stjórnin.
K. F. U. M.
Kl. S1/^: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í Reykjavík.
Fagnaðarsamkoma
fyrir stabskapt. Grauslund
verður haldin í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í Hafnarfirði.
Snnnudagaskólinn
verður nú eftir kl. 6 eftir hádegi.
Skilnaðarsamkoma
fyrir lautinant johnsen verður haldin
í kvöld kl. S1/^.
Mánaðargjald meðl. Sjúkra-
samlags Reykjavíkur er frá 50 aur.
til 1.75. Látið ekki dragast að ganga
í það, því það margborgar sig.
JUjjnrrrjr; nujiinir
Dúnn og fiður
ódýrast og bezt
í Vöruhúsinu.
imJilJllJiimmTmf
ef til vill að hún sé tvítug, og fög-
ur, alveg eins og kóngsdóttir i æfin-
týri !
Nokkrir eru svo æfðir í þvi að
ganga í myrkri að þeir koma gang-
andi með hendurnar í vösunum, en
einkennilegur áhyggjusvipur er á
andliti þeirra. Hvaða ósköp! Það er
nóg af áhyggjuefnum í þessu lifi.
í skála nokkrum sitja menn og
ríða net. Kennarinn hefir verið blind-
ur alla sina æfi og hann getur sann-
fært menn um hversu mikið gagn
menn geta gert þótt þeir séu blind-
ir, ef þeir að eins eru rógeðja. Og
nú handfjatla þessir hraustu menn
nál og þráð i myrkri, menn, sem
höfðu haft fulla sjón áður en ófrið-
urinn hófst.
— Hafið þér fengið nokkrar fregn-
ir af konunni yðar? spyr læknirinn
nngan stórskotaliðsmann, sem syng-
Ur yfir vinnu sinni.
— Nei, monsieur. Eg hefi hvorki
fengið fregnir af konu minni né
dóttur. Eg átti lika einu sinni syst-
Ur og móður, en það var áður en
^friðurinn hófst.
Og svo syngur hann aftur.
Við höldum lengra og þá segir
læknirinn mér að heimili þessamanns
sé í þeim landshluta, sem Þjóðverj-
ar hafa tekið. Það er ómögulegt að
skrifast á. Ástvinir hans hafa eigi
fengið neinar fregnir af honum í
heilt ár og hann eigi af þeim held-
ur. — Annars höfum við fengið
vitneskju um það — bætir læknir-
inn við — að heimili hans er nú
öskuhrúga og kona hans hefir ver-
ið — ja, við skulum segja að hún
hafi orðið fyrir illri meðferð . . . .
En hann fær að vita það nógu
snemma. Ef til vill rennir hann grun
i það sem orðið er og reynir að
stöðva tárin með söng.
Að baki okkar heyrðum vér söng
hans; þaö var gamanvísa, sem hann
fór með.
— Ahai herra liðsforingi, sitjið
þér hér og baðið yður í sólskininu?
Hinn ungi og laglegi maður leit
á okkur. Augu hans voru ljósblá
og skær. Hann togaði í yfirskeggið
og brosti. En alt í einu sá eg að
bæði augun voru úr gleri.
— Hvar særðust þér ?
— Hjá Arras, monsieur.
Og svo bandar hann frá sér með
vindlingnum og segir frá eins og
ekkert hafi í skorist. Sjálfum var
honum það meira áhugaefni hvernig
óvinirnir höfðu búist til va nar, held-
ur en þótt hann hefði sjálfur mist
bæði augun.
— Hvað gerðuð þér áður en ó-
friðurinn hófst?
— Þá var eg smiður, monsieur.
Eg bjóst við því að hann mundi
segja að hann hefði verið málflytj-
andi eða fulltrúi. Jæja, hann var
aðeins smiður.
— En hvað ætlið þér svo að
starfa framvegis ?
Hann brosti og ypti öxlum.
— Aha — þér vitið það — fram-
vegis I
Sama svar fekk eg hjá fleirum.
Sama axlayptingin og sama stríðnis-
brosið móti hinni myrku framtíð.
Hér lærðu þeir að vinna. Hér
lærðu þeir að rita með vélum, binda
bursta og sauma pyngjur. Nei,
framtiðin-----------!
Það er hringt til miðdegisverðar
og þá kemst alt í uppnám. Þá
kemur hreyfing á alla stafina og
allir þreifa sig fram að sömu dyrum.
í matsalnum ganga göfugustu meyjar
Parísarborgar um beina og hjálpa
þeim, sem enn eru þvf óvanir að
borða i myrkri. Andlit þeirra ljóma
af gleði. Enginn maður er jafn bros-
leitur og sá, sem fær að hjálpa öðr-
um.
Pósturinn kemur ! Bréf I Astar-
bréf komin um langa vegu ! Eftir
að borð eru upp tekin verður líf og
fjör úti á meðal trjánna i garðinum.
Þar þyrpast menn saman i smá-
hópa, og i hverjum hópi er ung
stúlka, sem tekur hvern af öðrum
afsíðis og les fyrir hann bréfin.
Er það nokkur furða þótt unga
stúlkan sé hýr á brá ? Sem stend-
ur er hún meira en nokkur maður.
Hún er sjón hinna blindu manna.
Hún bregður upp fyrir þeim birt-
unni. Henni hefir auðnast að fá
hið guðdómlega hlutskiftið — að
vera túlkur milli mannanna og ljóss-
ins.
(Eftir Aftenposten).