Morgunblaðið - 25.11.1915, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.11.1915, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: „Sana“ rjómi á 8/8 og a/4 Líter flöskum, Caramels, (hunangs-, rjóma- og súkkulaði), Sardínur, reyktar og óreyktar, í olíu og í tómat, Chivers sultutau, ger- og eggja-duft, nýkomið til Gr. Eiríkss, Reykjavík. v Þrátt fyrir ófrið og dýrtíð heimta allir :ial Sunripe Cigareltur. Bezla ölið Heimfið það! Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Böð í barnaskólanum. Fyrir mánaðamótin verður haldinn aukafundur í bæjarstjórninni, til þess að afgreiða fjárhagsáætlun næsta árs. Þá verður og tekin ákvörðun um það, hvort barnaskólinn á að fá bað- áhöld handa nemendum sinum. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var vikið að þessu nokkuð, og skýrði Magnús Helgason frá þvj, að skóla- nefnd hefði, er hún var að athuga hvað hún ætti að leggja til við fjár- hagsnefnd um þartir skólans, aðal- lega virzt það vera þrennt, sem nauðsyn krefði að breytt væri til batnaðar í skólanum. Eitt af því var það, að föstum kennurum yrði fjölgað. Annað það, að fenginn yrði tannlæknir handa skólanum, og þriðja það, að skólinn fengi baðtæki. í athugasemdum sínum minnist fjárhagsnefndin að eins á þá tillögu skólanefndar, að föstum kennurum verði fjölgað, en segist »ekki vilja mæla með því, að nokkur breyting verði gerð á launakjörum kennara, fyr en skólanefndin hefði komið fram með lillögur þær um breytingar á skólafyrirkomulaginu, sem þegar eru ráðgerðar og undirbúnar að nokkru leyti*. A hin atriðin erekkiminzt. í Morgunblaðinu hefir hvað eftir annað verið bent á hvílik knýjandi nauðsyn það sé, að fá baðtæki í skólann, og þarf sennilega ekki að fara mörgum fleiri orðum um það. Enda höfum vér engan heyrt hafa í móti því, nema helzt borgarstjóra. Sagði hann að börnin gætu alveg eins komist af baðlaus i vetur eins og að undanförnu. Nú væri hart í ári og eigi leggjandi í annan kostn- að en þann, sem ekki yrði hjá kom- ist. Auk þess væru baðáhöld dýrari nú en endranær. Það er sjálfsagt satt að baðtækin munu vera dýrari nú en áður og eins blandast engum hugur um það, að ærinn kostnaðarbaggi mun hvíla ábænum næstaár. En er nokkur sönn- un fyrir því að betur horfi að ári? Og er það ekki ábyrgðarhluti að draga það lengur að láta skólann fá baðtæki ? Oss er sagt að fá meigi ágæt bað- tæki fyrir 6 —800 krónur. Ef það er satt — og vér trúum ekki öðru en það láti nærri lagi — þá er það ekki svo gifmleg upphæð að bærinn standi ekki iafn réttur eftir sem áð- ur. Og vér trúum ekki öðru en að einhver bæjarfulltrúinn finni hvöt hjá sér til þess að gera breytingar- YGGINC4Aíí Vátryggið tafarlaust geg.n eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brunatryggingar, sjó- og stríðsYátryggiDgar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. • Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutimi 10—11 og 12—3. Det kgl octr. Brandassorance Co Kaupmannahöfn vátryggir: Iius, husgðgn, alls konar vðruforða 0. s. frv. geg- eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h i Austursti’. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Cari Finsen Laugaveg 37, (uppi; Brunatrygging ar. Heima 6 J/t—7 */*. Talsimi 331. Nýja íðunn selur fataefni í smásölu og heilsölu, kaupir vorull, haustull og gærur, og rekur allskonar tóvinnu. Saumur. Eins og undanfarió tek eg að mér allskonar saum svo sem peysuföt, morgunkjóla barnaföt o. fl. Ragnhildur Magnúsdóttir, Bergstaðastræti 52. tillögu um það við fjárhagsáætlun- ina, að barnaskólinn fái baðtækin á næsta ári. Taða. 4—5000 pund af ágætri töðu er til sölu nú fyrir næsta nýár. R. v. á. Rðskur drengur getur fengið atvinnu. Afgr. v. á. Yikingmjólk er sú bezta niðursoðna mjólk sem til Islands hefir flutst. Fæst í hálf- um og heilurn dósum hjá Jóni frá Vaðnesi. í dag fæst saltaður smáfiskur eftir kl. 9 á sölutorginu. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu láuaða ókeypis. Sími 497. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber ■ 1 158138»» ItOGMRNN Sveiun Björnsson yfird.lógm. Fríklrkjuveg !9 (Staðastað). Slmi 202. Skrifstofutfmi kl. 10—2 og 4—6 Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claesaen., yfirré'ttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. yenjulega heims 10—11 og 4—5. Sirai !6 Jón Asbjðrnsson yfird.lögm, Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 433. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heirna kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtnlstlmi kí. 10 — 11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Bezt að auglýsa í Morgunbl. I»akkarorð. Öllum þeim, skyldum og vanda- lausum, sem auðsýndu mér samhygð og hjartanlega hluttekningu i sorg minni, við fráfall og jarðarför míns elskaða eiginmanns, Magnúsar sál. Kristjánssonar, og sérstaklega þeim göfuglyndu heiðursmönnum, hr. Þór- arni Egilsen og hr. Ólafí V. Davíðs- syni, sem gáfu í sameiningu 100 krónur til útfararinnar, votta eg hér með mitt innilegt hjartans þakklæti, og bið guð að endurgjalda rikulega á hentugum tíma, mér veittar vel- gerðir. Hafnarfirði 23. nóv. 1915. Sivurbjörq Maqnúsdóttir. Smjörlíkið oIsíanó °g cftuííait er nú aftur komið til Jóns frá Vaðnesi. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.