Morgunblaðið - 04.01.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Borðið einungis
„Swiss Milk“
^ilnærna át-súkkulaði. Búið til úr
^júlk og öðrum nærandi efnum, af
^0Mer, Berne, Sviss.
Fundur
verður haldinn í Kvenfélaginu Hriug-
Urin° þriðjudaginn 4. des. á venju-
^Rnin stað og tíma.
Kosin verður undirbúningsnefnd
^ b^jarstjómarkosninga.
Stjórnin.
Það tilkyniust vinum og vandamönn-
Utni að konan min elskuleg, Stefanía
^agnúsdóttir, andaðist 2. þ. m.
Klöpp á Miðnesi 3. jan. 1916.
Björn Hallgrimsson.
hur pakkhúsmaður
^skar eftir fastri stöðu frá 1. janúar.
^gæt meðmæli til sýnis.
Ritstj. vísar á.
iðíaupsfiapuT ^
í atasala i Bergstaðastræti 33 b.
..^extant brnkaðar til söln. Uppl. á
j^argöta 10 B._________________
ji|f K^apaé
. I*eningabndda meö rnml. 10 kr.
j.Paði8t á gamlárekvöld. Skilist á afgr.
^^ganblaðsinB gegn fnndarlannnm.
Auður Bretlands,
. Fyrir skömmu gerði Mr. Thorne,
Uln0 aðalleiðtogi verkamanna í Bret-
andi, fyrirspurn í þinginu um, hve
^ikil væru auðæfi Bretlands. Fjár-
^Uráðherrann svaraði þvi, að eftir
^Vl sem næst yrði komist næmi
anður Bretlands í peningum 26 pús.
Wjónutn sterlinqspunda. Árstekjur rík-
ISltls væru 4000 milj. sterlingspunda.
sagði Thorne: Þá höfum vér
^RÍlegt fé til þess að Ijúka óíriðn-
btti
Munið að ganga í Sjúkrasam-
lag Reykjavíkur. Snúið yður til lækn-
anna, sem gefa allar nauðsynl. upp-
lýsingar um það og skoða innsæk-
jendur.
Max Ernst var þýzkur að ætt, en
dvaldi mestan bluta æfinnar í Kaup-
mannahöfn. Hann lézt af lungna-
bólgu, sem hann tók á ferðalagi í
Svíþjóð, og var að eins 44 ára
gamall.
Austurríkismenn grípa
til varaliðsins.
Austurríkismenn hafa gefið út til-
kynningu um það, að þeir ætli að
kalla inn i þessum mánuði nokkuð
af varaliði sínu. Eru það menn á
aldrinum 44—45 ára og 48—50 ára.
Varaliðsmenn á aldrinum 46—47
ára hafa enn eigi verið kvaddir til
herþjónustu. Lið þetta á að taka
við af því liði, sem skipað hefir aft-
urfylkingar til þessa, en verður nú
sent fram til víga.
Ný smyglun i Danmerku.
í Kolding i Danmörku hefir ný-
lega komist upp njHt smyglunarmál.
Er það smjörlíkisverksmiðjan »Alfa“
sem hér á hlut að máli.
Smyglunin er þannig, að kaup-
menn út um landið hafa keypt ó-
grynnin öll af smjörlíki, en urðu
jafnframt að gefa loforð um það,
að flytja ekki smjörlíkið út úr land-
inu.' Þetta loforð hafa þeir þó
ekki haldið, og hefir smjörlíkið verið
sent til Þýzkalands. Margir af þess-
um kaupmönnum, sem hér eiga hlut
að máli, hafa áður verið sektaðir
fyrir smyglun, en þeir láta sér það
eigi blöskra, vegna þess að þeir fá
svo hátt verð fyrir vörur sínar í
Þýzkalandi að sektin er hverfandi
hjá því. Það er mælt að dönsku
kaupmennirnir hafi fengið kr. 1.10
fyrir hvert pund af smjörlíkinu og
það er talið víst að þeir hafa eigi
selt Þjóðverjum minna en svo að
þeir hafi fengið fyrir það 150—200
000 krónur.
Manntjón Austurrikis
í viðureigninni gegn itölum.
^ax Ernst dauður.
MSiðustu dönsk blöð herma lát
a3c Etnst’s, hius alþekta söngstjóra,
l 1. u^örg undanfar ár stjórnaði
^(^kufaslættinum í National- og
u..Ustri'kaffihúsunum í Kaupmanna-
haf° - ^'lr ísien(iin8ar. sem fivalið
^ 1 Kaupcnannahöfn á slðasta is
^ra skeiði, munu kannast við
a • Um eitt skeið var hann þekt-
Ur aHra söngstjóra Khafnar.
Samkvæmt opinberum skýrslum
Austurrikismanna hefir manntjón
þeirra i viðureignínni við ítali síð-
ustu 6 mánuðina við Trentino og
Isonzo verið sem hér segir:
25.000 fallnir.
15.000 særðir.
32.000 handteknir.
180.000 sjúkir og horfnir.
Alls hafa þannig 250 þús. Aust-
urríkismanna orðið óvígfærir á suður-
vigvellinum siðustu 6 mánuðina.
....eS>ega ..........
Verzlunarmanna-
félag
Reykjavíkur.
Barnaböll félagsins
verða haldin í Bárnbúð næstkomandi laug-
ardag og sunnudag. Nánara auglýst síðar
og listi sendur til fólagsmanna.
Stjórnin.
Slitföt.
Með »Flóru* höfum við fengið feikna mikið úrval af okkar alþektu
slitfötum,
bæði Nankins og Molskinns,
ásamt okkar alþektu gráu taubuxum.
cJLsg. «2. Qunnlaugsson & 80.
Brúðarkjóll fru Galt.
Hver á að sauma hann?
Ameríkskur klæðskeri, Kuntzmann
að nafni, hefir tekið að sér það
vandasama verk, að sauma brúðar-
kjól frú Norman Galt, heitmeyjar
Wilsons Bandarikjaforseía. En er
sú fregn kom til Parisar, urðu klæð-
skerarnir þar fokreiðir, og hefir nú
formaður klæðskerafélagsins þar, hr.
Poiret, sagt Kuntzmann stríð á hend
ur fyrir þeirra hönd.
Færa þeir honum það fyrst til
foráttu, að nafn hans bendi á »mjög
tvfrætt ætterni«, og i öðru lagi bera
þeir á hann sakir um það, að hann
hafi stolið margri Parisartizku og
breitt hana út um alla Ameriku í
eftirlíkingum.
En til þess nú að koma algerlega
í veg fyrir »þennan þýzka fram-
gangsmáta* hafa allir klæðskerar í
Parísarborg ákveðið að selja Kuntz-
mann eigi framar nokkurji skapaðan
hlut og eigi heldur einum tíu öðr-
um ameríkskum klæðskerum »af
þýzkum eða vafasömum ættum*.
Bezt að anglýsa í Morgunbl.
Líkkistur
fást vanalega tilbúnar á
Hverfisgötu 40. Simi 93.
Helgi Helgason.
Kuntzmann hefir svarað með því,
að als klæðskerarnir i Paris neiti að
verzla við sig framvegis, þá hafi þeir
með því á hinn ókurteisasta hátt
raskað heimilisfriði þeim, sem bfður
forsetans, og að slík framkoma geti
haft mjög alvarlegar afleiðingar.
Kuntzmann hefir ekki beðið þess,
að fá aftur svar frá Poiret, en hefir
snúið sér beint til ameríkska ráðu-
neytisins í París og beðið það að
gæta hagsmuna sinna, sem í þetta
skifti séu sama sem hagsmunir æðsta
mannsins í Bandarikjunum.--
Mörg verða nú deiluefnin þegar
klæðskerar, sem eru sinn hvoru
megin hnattarins, rífast eins og ærðir
menn út af þvl að fá að sauma einn
kjól.