Morgunblaðið - 04.01.1916, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1916, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lipton’s the I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Biríkss, Reykjavík. Verzlunarpjónn. Piltur 14—18 ára, helzt vanur afgreiðslu í búð, getur fengið stöðu frá 15. þ. m. við verzlun i Hafnarfirði. Eiginhandarnmsóknir, ásamt meðmælum, mrk. »Verzlunaratvinna í Hafnarfirði*, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins í Haínarfirði fyrir 10. þessa mánaðar. Lambalifrar frosnar, fást keyptar í Kælihúsi Sláturfélags Suðuriands. Grimudansleikur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði fimtudaginn 6. jan. og byrjar kl. 6 síðd. Dans fyrir grímuklædda frá kl. 6—9 síðdegis og síðan almennur dans, spil og tafl. Inngangseyrir fyrir grímuklædda 33 aura og fyrir ógrímuklædda 50 aura. Veitingar fást á staðnum. Áskorun til góðra og göfug- lyndra vinnuveitenda í Reykjavík um það, að veita mér atvinnu. Alt sem eg tekst á hendur að gera mun eg vel af hendi leysa fyrir lágt kaup. Gerið svo vel að láta mig vita fyrir 10. jan. 1916 hvers eg má vænta hér um. Njálsgötu 22. Jón St. Scheving. Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britbis Domjnion General Insurance Co.Lte' Aðalumboðsm. G. Gíslasoö- Brunatryggingar, sjó- og strlðsyátryggingar. O. Johnson & Kaaber. LrOGMKNN ‘««4£0i Sveinn Bjðrnssoss yfird.iögn,, FrikSrkjuvrg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutiroi kl. 10—2 og f—6 Sjálfnr við kí. 11—12 og 4—6. A. V. Tulioius Miðstræti 6. Talsími 234. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggi n g. Skrifstofutími 10—n og 12—3. Eggert ClaeHKon, yfirréttarmáia flutningsmaður Póst.hússír. 17 V«njul«ga h»ima 10—!l og 4—6. Sfmi Ifi Deí kgl ocír. Brandassurance Co> Kaupmannahöfr vátryggir: hus. husgðgn, all»' konar vðruforða 0. s. frv. gego eldsvoða fvrir iægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f, h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. N-elsen'. N. B. Nielsnn. Jón AKbjðrnHSon yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 433. Heima kl. r—2 og 3—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heirna kl. 6—8. Car! Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 —7 Vt- Talsími 331' Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h, Sími 278. Geysir Expont-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber, Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Morg’unblaðið er bezt. Lesið Morgunblaðið. Angela. Eftir Georgie Sheldon. i. kapituli. 2 (Framh.) Daufur roði færðist í kinnar henn- ar sem snöggvast — eins og járn- kuldi spurningar hans hefði snortið hana óþægilega, en samt svaraði hún stillílega: Eg varð tuttugu og eins árs siðastliðinn mánuð. Eg þrái mjög að læra hjúkrunarstörf til fullnustu og þessvegna datt mér í hug að sækja um þetta starf er þér auglýstuð í blaðinu í dag. — Þér virðist fremur veikluleg, sagði forstöðumaðurinn. Yður hlýt- ur að vera það fullkunnugt, að þeir, sem ætla að gera hjúkrunarstörf að aðalæfistarfi sínu þurfa að hafa styrk- ar taugar og hraustan líkama. Stúlkan rétti úr sér með liðlegum hreyfingum. — Eg lít að vísu ekki hraustlega út, en eg er nú samt hraust, sagði hún með áherzlu. Eg hefi um langan tíma tamið mér lík- amsæfingar á degi hverjum og vöðv- ar minir og taugar eru vel styrkar. Um leið og hún sagði þetta sló hún út hægri arminum með hreyfingu sem sýndi að þar var meiri hulinn styrkleiki í, en nokkrum hefði getað dottið í hug að byggi í jafn grannvaxinni og veiklulegri stúlku. — Þér eruð fjarska föl og lítið alls ekki hraustlega út, hélt forstöðu- maðurinn áfram án þess að virðast gefa gaum að orðum hennar. — Já, eg er fölleit að eðlisfari. Það er hörundslitur er eg hefi tekið að erfðum. En mér verður aldrei misdægurt, sagði hún með hægð. Forstöðumaðurinn leit niður fyrir sig og var hugsi nokkur augnablik. Hann vissi þess mörg dæmi að grannir og veiklulegir menn höfðu reynst eins vel og hinir stærri og holdugri, og vissulega voru sumar af beztu hjúkrunarkonunum grann- vaxnar. Hann var gagntekinn af djörfung og siðprýði stúlkunnar og öll framkoma hennar féll honum vel í geð frá því fyrst er þau byrj- uðu samtalið, og hann langaði til að reyna hana. — Við þörfnumst mjög hjúkrun- arkonu sem stendur, sagði hann að síðustu. Eg hygg eg ráði það því af að reyna yður, þó með því skil- yrði að þér byrjið á starfinu þegar f stað. — Eg get byrjað nú þegar ef þér æskið þess. Eg hefi ekkert starf með höndum og er öldungis ónáð. Eg get sent hraðboða eftir kistu minni og tösku, sagði hún með meiri ákafa heldur en virtist geta samrýmst við fyrri framkomu henn- ar. — — Ágætt! eg vil helzt að þér byrjið strax. Er heimili yðar — eg á við — eru vandamenn yðar hér i borginni? — Nei herra, var hið stutta svar hennar. Maðurinn virti hana fyrir sér á ný með alvarlegu augnaráði. Ein- hver dapurleiki hvíldi yfir henni, samfara tign og stillingu í framkomu hennar, sem virtist hafa djúp áhrif á hann. Það var líka auðheyrt á hinu stutta svari hennar síðast, að hún ætlaði sér að varðveita fyrri sögu lifs síns frá öllum óviðkom- andi rannsóknum. — Nafn yðar, ef þér viljið gera svo vel, sagði hann um, leið og hann settist við skrifborðið og opn- aði bók er lá þar. En stöðugt hvíldu augu hans á hinu fríða andliti hinn- ar óþektu stúlku. Daufur roði færðist i kinnar henn- ar sem snöggvast, er hann bar upp þessa spurningu, og hún hikaði lítið litið eitt áður en hún svaraði, en sagði síðan stillilega: Salome HoW- land. Forstöðumaðurinn skrifaði nafnið ásamt aldri hennar á nafnalistann. en skrítið gletnisglott lék um varif hans á meðan. Hann stakk xíðan pennanum niður við næstu linu og mælti: — Fæðingarstaður yðar, ef P^ viljið gera svo vel, og- núveran^1 heimilisfang. — Eg er fædd á Atlanzhafinu> núverandi heimilisfang mitt ef Boston, svaraði hún hiklaust, e° auðheyrt var af svörum hennar a^ hún vildi leyna högum sínum ^ svo uiiklu leyti sem hún gat. HáJ* meinlegt hæðnisbros lék um varlf mannsins, og það var með talsverð' um ákafa og forvitni sem hann baf upp næstu spurningu, því hin fagf* óþekta stúlka hafði þegar haft ábrí á hann, Roði færðist í kinnar hennar, °& hann gat séð að varir hennar titrnð11, Það varð þögn nokkur sugn^b^; ------Hún sneri sér við og horf 1 djarflega og einarðlega beint framaD i hann með dökku augunum síouU1' — Það er hin eina veika hlið s míns, herra, sagði hún. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.