Morgunblaðið - 06.01.1916, Blaðsíða 1
^inatudag
6.
ian. 1916
nOBGDNBLADI
3. árgangr
63.
tölublað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
36la írássRcmíun *3énaéarmannafdlagsins verður þriðjuðaginn 11. þessa manaðar.
Nánar auglýst síðar.
Á refilstigum.
(Junglen)
Lærdómsrík skáldsaga í 5 þátt-
utn 2ooatriðum eftir hinn mikla
jafnaðarmannaforingja
Upton Sinclair.
Upton Sinclairs bók »The
tungle« er eigi á röngu bygð,
og engin bók og engin mynd
hefir hingað til talað betur máli |
jafnaðarmanna en þessi gerir.
Til þess aD myndin njóti sin I
sem allra bezt veröur hún sýnd I
öll í einu lagi.
Betri sæti tölusett kosta 60 a. I
Alm. sæti 35 aura.
Börn fá ekki aðgang.
Islenzkt söngvasafn I. bindi
hjá öllum bóksölum bæjarins.
Kostar kr. 4.00.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
K. F. U. M.
A.-D. Fundur í kvöld kl. S1/^.
Dr. Alexander Jóhannesson talar.
Allir karlmenn velkomnir.
Siuhleypur, roskinn maður,
’-’skar eftir 2—3 sólríkum herbergj-
tltl1 í rólegu hiisi, fæði og þjónustu,
frá 1. jtilí næstkomandi.
Morgunblaðið tekur móti tilboð-
merktum »Einhlevpur«.
„Cona“
kaffivélin, býr kaffiÖ
tii fljótast og bragð-
bezt. Er alveg vanda-
lans með að fara.
Naumann
nýtizku sanmavélar, eru
til gagns og prýði á
hverju heimili.
Naumann
reiðhjólin frægn, endast
bezt allra hjóla á is-
lenzkum vegum.
°08maður fyrir ísland,
G. Kiríkss,
Reykjavik.
Boð óskast.
Hefi á hendinni:
260 skpd. Labradorfisk pakkaðan.
24 tnr, Dilkakjöt.
jpo Bnt saltaðar Gcerur,
Ca. qoo skpd. Málsúsk úr salti
og ca. 50--100 skpd. Labradorúsk úr salti.
Alt fritt um borð.
Boð óskast strax. 1
Björn Guðmundsson,
Aðalstræti 18.
NÝ J A BÍ Ó
Cleopatra
Fegursta mynd heimsins.
Mynd þessi er tekin og leikin
af hinu sama félagi, er lék og
tók »Quo vadis?«, en af svo
mikilli list er allur frágangur
þessarar myndar ger, að hún er
hinni miklu fremri. Auk þess
sem hún er bæði fögur og
skemtileg, er hún og fræðandi
og bregður upp ljósi um háttu
og siði hinna fornu Rómverja.
Síðari hlutinn
verður sýndur í kvöld
í síðasta sinn.
Verkamenn i Hafnarf.
Verkamannafélags-listinn við bæjarfulltrúa kosninguna í Hafnarfirði
7. þ. m.
er A-listinn.
Verkamenn og konur munið að kjósa
A-listann.
Herskylda í Bretlandi.
Þá er nú rekið að því, sem marg-
an óraði fyrir, að Bretar hafa orðið
að grípa tii herskyldu. Liðsöfnun-
araðferð Derbys reyndist góð að vísu,
en eigi fullnægjandi. Ungir menn
og uppvaxandi drógu sig í hlé, en
aðalkappið var þó á það lagt, að fá
þá til þess að ganga í herinn.
Þegar árangur liðsöfnunarinnar
var kunnur orðinn, en það var eigi
fyr en seint í desembermánuði, tók
stjórnin að athuga það, hvað til
bragðs ætti að taka.
Á þingfundi 2. nóv. gaf Asquith
það fyrirheit, að eigi skyldi giftum
mönnum þröngvað til þess að ganga
í herinn fyr en ógiftir menn hefðu
gert skyldu sína, og það vonaðist
hann eftir að þeir gerðu sjálfkrafa.
Asquith heldur því fram, að hann
hafi ekki gefið þetta fyrirheit fyrir
sjálfs síns hönd, heldur fyrir hönd
allrar stjórnarinnar og reis af því
deila. En Asquith, sem annars hefir
verið einbeittur i því, að England
gripi ekki til herskyldu fyr en það
væri bráðnauðsynlegt, hélt því nú
fram, að tíminn væri til þess kom-
inn að gripa til herskyldunnar. Því
hafði einnig verið lýst yfir, þá er
Derby lávarður hóf liðsöfnun sína,
að þetta væri siðasta tilraunin, sem
gerð yrði til þess að fá menn til
þess að ganga í herinn af frjálsum
vilja, og ef hún reyndist ekki full-
nægjandi, þá yrði að grípa til her-
skyldu. Og nú hafði tilraunin ekkl
reynst fullnægjandi. Hvað lá þá
annað nær en koma á herskyldu í
einhverri mynd ? Þetta sá Asquith
glögt, og þess vegna vildi hann, að
allir ógiftir menn væru gerðir her-
skyldir. Og á stjórnarfundi hinn
28. desember var það svo samþykt.
Munum. vér síðar skýra betur frá
þessu máli.
....
Bæjarstjórnarkosning í Hafnarflrði
Fyrri kosningin til bæjarstjórnar í
Hafuarfirði, í stað fulltrúans sem dó
í fyrra, fór fram í gæt. Þrir listar
höfðu komið fram. Þórarinn Böð-
varsson framkvæmdarstjóri hlaut
kosningu til næstu tveggja ára með
81 atkvæði. Guðm. Jónsson fékk
Jarðarför frú Jðrgfnu Sveinbjörnsson
fer fram föstudaginn 7. þ. m. Hús-
kveðjan byrjar kl. 12 á hádegi á
heimili hennar.
57 atkvæði og Sig. Kristánsson
sýsluskrifari 36 atkvæði.
— Á morgun fer fram önnur
kosning tveggja fulltrúa til 6 ára
setu í bæjarstjórninni. Eru listarnir
þrír alls. *
listinn:
Sveinn Auðunsson,
Pétur Snæland.
B-listinn:
Ól. Davíðsson,
Þór. Egilsson.
C-listinn:
Þór. Egilsson,
Sreingr. Torfason.
Liðið, sem tók Serbíu.
Samkvæmt skýrslu, sem þýzkir
fangar hafa gefið Serbum, höfðu
Þjóðverjar 120 þús. manna lið í leið-
angrinum gegn Serbum. Austurríkis-
menn sendu álíka mikið lið, en
Búlgarar höfðu 300 þús. mönnum á
að skipa. Alls hefir það þvi verið
rúmlega hálf miljón manna, sem
fór herförina til Serbíu, og er þá
ekki að furða þótt Serbar yrðu að
hörfa undan. — í liði Þjóðverja voru
mest kornungir menn, frá 18—22
ára.