Morgunblaðið - 19.01.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1916, Blaðsíða 1
^fiðv.dag 19. ian. 1916 HOBGDNBLADIO 3. árgangr 76. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Bml Reykjavíkur Biograph-Theater Talslnxi 476. |BIO Dæmið ekki.. Framúrskarandi fallegur og efnis- ríkur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu, sænsku leikkonu Hilda Borgstrðm. Stríðið. Af hverjn verða Þjöðverjar nndir? Hvað lengi stendnr stríðið? Ræðu um þetta efni flytur Jón Olafsson rithöfnndur í Bárubuð laugardagskvöld 22. jan. kl. 9 síðd. Aðgangur 50 aurar. Aðgöngumiðar verða seldir á föstu- dag í Bókv. ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. I Timeríkuvörur I 1 Nýkomið til <3ons tJCjaríarsonar & 60.: Perur, Plómur, Ferskjur, Apricósur, Asparges, Baunir, Lax, Sveskjur, Rúsínur, þur Epli og Apricósur. Niðursoðin Mjólk, fyrirtaks teg. R e d S e a 1 þvottasápan, sem tekur allri annari sápu fram. Jón Tljarfarson & Co. Tafsími 40. Jfafnarstræti 4. NÝ J A BÍ 6 Saklaus dæmdur Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal: Fromet Litlu. Bðrn fá ekki aðgang. Hnattspnrnuféíagið „Tram". Vetrarskemtun verður haldin í Iðnó laugardaginn 22. þ. m. Listi verður bor- inn til félagsmanna. Stjórnin ^f**^^*' fLk'í* :*.*<** Husbændur! Fyrsta verk yðar sé, eftir að hafa tekið hjii, að láta það ganga i Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Það margborgar sig fyrir yður, þó þér ættuð að borga kostnaðinn. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að faðir minn ástkær, Guð- mundur Einarsson, andaðist á heim- ili sínu, Miðdal i Mosfellssveit, 15. þ. m. Jarðarförin fer fram að Lága- felli, þriðjudaginn 25. þ. m. Þeir, sem hafa í hyggju að gefa kranza á á kistu hans, eru vinsamlega beðnir að leggja það i sjóð, er siðar verður varið til að heiðra minningu hans. 17. jan. 1916. Einar Guðmundsson. lbúð. Fjögra til fimm herbergja íbúð ásamt eldhúsi óskast til leigu frá i. apríl. Ritstj. visar á. E r i k a Kr. 200 ritvélarnar ern þær eina sem hafa veriö reyndar hér á landi að nokkrnm mun. Þær ern framnr- skarandi endingar- góðar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með islenzkn etafrófi sem er rað- að niðnr sérstak- lega efiir þvi sem bezt hentar fyrir is- lenzku. Skriftin er altaf fnlikomlega sýnileg, frá fyrsta til alðasta stafs, og vélin hefir alla kosti, som xxokknr önnur nýtizku ritvél hefir. Nokkrar X'élar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Kinkasali fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Erl. símfregnir Kaupmannah. 18. jan. Svartfellingar beiðast friðar. Allur her þeirra heflr gefist upp. — Cí» Grímudansleikur verður haldinn á Bessastöðum á Alftanesi laugardaginn 22. þ. m. Fullar veitingar. Inngangur 50 aura fyrir hveru. Reyal Scarlet Mjélkin er drýgri og næringarmeiri en nokkur önnur Vesturheimsmjölk sem hingað hefir fluzt. Fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Símfregnir. Akureyri í gær. Liknarféiagið Hlíf efndi til fjöl- breyttrar kvöldskemtunar tvö undan- farin kvöld. Var fyrst sýnt dálitið leikrit, »Gæfumunurinn«. Þá las 6—8 ára gömul telpa upp kvæði og þótti henni takast ágætlega. Enn fremur var skrautsýning og Geir Sæmundsson biskup söng, en hljóm- sveit Akureyrar lék á lúðra. Þótti skemtun þessi einhver hin bezta hér um slóðii. . .. ie£- 0 t Magnús Stephensen kaupmaður. Símskeyti frá Kaupmanuahöfn flutti hingað til bæjarins þau sorglegu tíð- indi i gær, að Magnús Stephensen yngri hafi fallið fyrir borð á Skál- holti i ofsaroki, er það var í Norð- ursjónum þ. 13. þ. mán. á leið til Khafnar, og hafi hann druknað. Magnús sálugi hafði undanfarið ár verið á heildsöluskrifstofu hér í bæn- um, en lét af þeirri stöðu til þess að setja hér á stofn heildsölu upp á eigin spýtur. Fór hann utan í þessum erindum, til þess að útvega sér sambönd og kaupa vörur. Hann komst aldrei á ákvörðunarstaðinn. Forlögin stöðv- uðu hann á miðri leið — daaðinn kallaði þegar minst varði. Norður- sjórinn tók hann rétt þegar hann var að byrja lífsstarfið. Magnús Stephensen varð 30 ára gamall. Hann var skemtinn maður og glaður, góður drengur og trygg- ur sinum vinum. Þetta sviplega frá- fall Magnúsar er sorgarefni fyrir marga í þessum bæ. En hér átti Magnús marga vini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.