Morgunblaðið - 19.01.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.01.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBI.AÐIÐ Biðjið kaupmann yðar um ,Berna‘ át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Syíss. Island og Ruttait bezta smjorlíkið sem hingað til hefir þekst. Fæst alt af hjá Jóni frá Vaðnesi. Mnnið það. Tveir Drengir geta fengið fasta atvinnu nú þegar. R. v. á. 14. maí ‘ vor, óskast til leigu 2—3 herberg °8 eldhús. Astráður Hannesson ísafold vísar á. hurðum markaðarins er slegið opn- Uln, þá verður troðningurinn svo ^ikill, að menn rífa og slíta klæðin ^Ver af öðrum,til þess að ná þess- Utn dýrmæta bita. Einna mestur er troðningurinn við Eldem- og Thar- 5tíeti, á horninu þvi. Þar selur ^jarstjórnin svinafeiti, frosið kjöt nýtt kindkjöt. Þarna verða stórir hópar kvenmanna að bíða i ^rgar klukkustundir. Þeim er svo rUndið og stjakað og kastað um , °U og barðar niður, ef þær eru 1 Vegi fyrir öðrum sterkari. Hinir 5terkari hrinda þeim frá, og þær astast og hrekjast lengra og lengra Uyrunum og gluggunum; — en 0 að þasr séu fótum troðnar, þó að r séu lamdar niður hvað eftir *?Uað, ^ vefða þær að bíða eða fá ^ ,ert- Það líður yfir þær; en eiIrr tnega þær ekki fara tómhentar, Uni SV° Ver^a Þær ^íða * ktddan- itia kanske fileytunni alla nótt- ^ hriðskjálfandi og hungraðar, svo Vp J>asr verði til taks, þegar opnað r Ur að morgni. Þegar rraður sefur 8 stundir i sólarhring, hefir maður legið 20 ár í rúminu við 60 ára aldur. Það er því mjög þýðingarmikið að eiga gott rúm. Gufnhreinsaða fiðrið og dún- inn frá oss ættu allir að kaupa. Sængurdúkarnir og Naukinið ábyrg- jumst vér að sé fiðurhelt. Vatt og ullarteppin eru hlýjust írá oss. Alt selt óheyrt ódýru verði. Járnrúm, barnarúm, Patentrúm og madressur eru ætíð fyrirliggjandi. Vörufjúsið Sími 158. ft,2i]kjavik. Simi 158. Þrdtt fyrir ófrið og dýrtíð heimta allir Special Sumipe Cigareftur. Bezla ölið Heimtið það! — 0 — Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Allir læknar bæjarins og gjald- Safnahúsinu kl. 6r/2—8 síðd.) veita innsækjendum allar nauðsynl. upp- lýsingar um það. TJaglingsstúlka 15—16 ára ósk- ast i vist frá 14. mai næstkomandi. R. v. á. Þ 1 i f i n og dugleg stúlka óskast i vist á barnlaust sveitaheimili. Má hafa með sér barn yfir þrigeja ára. Upplýeingar á Hverfisgötu 123 (Norðpól). ^ cJŒaupsRapur $ Fatasala í Bergstaðastræti 33 b. S t ú 1 k a óskast i vist nú þegar. R. v. á. N i og íramvegis kanpir verzlunin Hlif (Grrettisgötu 26) hreinar og góðar prjóna- tuskur hæðsta verði. Hraustogþrifin stúlka óskast i vist frá 1. marz. Ásta Einarson, Túngötu 6. Silkikjó 11 til söln. R. v. á. Glóð kryddsíld til sölu, gott verð, á Smiðjustig 7. ^ cTapað Svartir skinnhanzkar töpuð- ust i gær frá Safnahúsinu að Laugav. 10. Skilist á afgreiðslnna. cTimóió Peningabudda hefir tapast á leið- inni frá steinbryggjunni að Yesturgötn 23. Skilist gegn fundarlaunum til frú Krogh, Vestnrgötn 23. B u d d a, með peningum i, fnndin á göt- unum. Vitjist að Laufásveg 39. 3 Þeir, sem vilja selja nýmjólk til matgjafa handa barnaskólanum, geri svo vel að snúa sér til undirritaðrar fyrir 21.. þ. m. Rvík, 17. jan. 1916. Fyrir hönd skólanefndar. Bríet Bjarnhéðinsdóttir,. Þingholtsstræti. Heima kl. 11—12. Dugleg stúlka sem kann til allra algengra kven- verka óskast á.gott sveitaheimili á Norðurlandi, frá 14. maí til 30. september n.|k. - Hátt kaup í boði' Semjið við Edil. Grímsson, Vestur- götu 48. Nýkomið írá Amerfku: %3loyaU%Æj6Œin WP ’W———Mfc—ww --MfVBi í dósum, ný tegund, tekur öllum eldri tegundum langt fram. Sírœnar 6aunirf sérlega góðar. <5?arur í smáum og stórum dósum, góðar og ódýrar. JlpriRosur'r <&témur cFarsRjur. JSaæ, 3 teg. hver annariSbetri. cficast og <Boilaá~ tSSeef í 1 kgr. dósum. Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Sími 212. Akkeri Og 15 faðmar af góðri keðju er til sölu með tækifæris verði. Virðingarfylst. Kunólfur Olafsson, Vesturgötu 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.