Morgunblaðið - 29.01.1916, Síða 1
l'augard.
2ð*
1016
MORfiD
3. árgangr
86.
tölubiað
R:tstj6rnarsfmi nr. 500
RitstifSri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoidarprentsmiSja
Afgreiðslusími nr. 500
Lífið fyrir koss
Fallegur ítalskur sjónleikur i
2 þáttum.
Signý tekur til sinna ráða.
Gamanleikur.
\JVlerkúr“
Tlðaífundur
^lagsins verður laugardaginn
29' þessa mán. kl. 9 síðd. í Báru-
uppi.
„ Stjórnin.
Unpennaiélagai!
u
U. M. F. Afturelding
boðar
M. F. Reykjavíkur, Iðunni og
kennaraskólans
^ samfnndar í Grafarholti
sunnudaginn 30. þ. m.
Mlir ungmennafélagar, sem staddir
<ru i Reykjavik, eru velkotnnir á
ÍQndinn.
. ^e>t, sem ætla að taka þátt í för-
p11' héðan ór bænum, mæti að
auðará. Þaðan vetður lagt af stað
kl hálf tía árdegis.
Gleymið ekki nestinu!
„Unibrella“ og
„Crescent“
v>ðurkendu þvottasápur farabezt
’ueð tau og hörund. Notkunar-
leiðarvisir á umbiiðunum.
tfjnx Góðu en
ódýru
öQtterfiv sápur 08
VqI , j ylm vörn
^oderma fást híá
uiíloia -aup"
*%pan fræga No. 71i j zf
ei’dsölu fyrir kaupmenn, hjá
-—O. Eiríkss, Reykjnvik.
Tyrkir gegn Itölum.
Utn ^ Ullðiurn þessum mánuði voru
til vj tyrkneskir hermenn sendir
ar ^8siððvanna hjá Görtz, til hjálp-
itJttj vSvUri'hismönnum í viðureign-
sé 1 Itali, Er sagt, að þetta
P°lis^’ Setn hafi áður barist á Galli-
^.erða 8anum. Hefir þetta vakið tölu-
þessUlltlrun °S þykir helzt benda
h4gt ’ ^ Austurrlkismenn eigi nii
^^"urn að fylla skörðin eigin
K. F. U. M.
Á morgun kl. 10:
Stinnudagaskólinn.
Husbændur! Fyrsta verk yðar
sé, eftir að hafa tekið hjú, að láta
það ganga i Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Það margborgar sig fyrir yður, þó
þér ættuð að borga kostnaðinn.
Jltjja Bíó.
Cleopatra
verður sýnd öll í kvöld kl. 9—n.
Þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða, geta vitjað þeirra
7—8 i leikhúsið.
Þeir, sem ekki hafa pantað, ættu að koma í tíma
Lífstukki.
Hérmeð tilkynnist kvenfólki bæjarins, að eg hefi sett á stofn líf-
stykkisverksmiðju, þar sem saumuð eru lífstykki eftir nákvæmu máli.
Tilbúin lífstykki fyrirliggjandi (verð kr. 1.50 til kr. 12.00).
Hittist kl. 11—7 í Pósthússtræti 13.
Eíísabet Hrisíjánsdóttir.
Ennþd geta nokkrar
stúlkur
fengið atvinnu við Jiskverkun d Ytra-Kirkjusandi.
Nanari upplýsingar gefur
Ingimundur Jónsson,
Holtsgötu 5.
Beztu vélar
og ódýrustu og beztu vélabáta af öllum stærðum útvegar undirritaður.
Komið og gerið pantanir áður en efni stigur, við það sparið þið mörg
hundruð krónur.
Umboðsmaður hins bezta dauska margviðurkenda Original Heins
Mótors
Porsteinn Júl. Sveinsson,
Bakkastig 9.
Fiskverkun.
Nokkrar duglegar stútkur, helzt vanar fiskverkun, geta
fengið góða atvinnu við fiskverkun á Innra-Kirkjusandi.
Sömuleiðis nokkrir duglegir karlmenn, til skemmri eða
lengri tíma, frá marzbyrjun.
Semja ber við
Þorst. Guðmundsson
yfirfiskimatsmann
Þingholtsstræti 13, heima frá kl. 4—6 siðdegis.
Leikfélag ReykjaYíkur
Hadda Padda
Leikrit í 4 þáttum
eftir GuOm. Kamban
sunnud. 30. jan. kl. 8 siðd.
1 Iðnaðarmannahúsinu
TekiS d miti pöntunum i Bókverzl. Ita-
foldar nema þá daga tem leikið er, Þd
eru aðg.miðar seldir i Iðnó. — Pantana té
vitjaö fyrir kl. 8 þann dag tem leikiS er.
Simfregnir.
Vestmannaeyjum í gær.
Afskapaveður er hér í dag, storm-
nr og brim.
Nýlega hefir rekið hér ýmislegt
smávegis úr vélbátnum »íslendingur-
inn«, sem hér fórst um daginn.
Halda menn, að báturinn hafi farist
skamt frá landi, úr því svo snemma
hefir rekið úr honum.
Landar erlendis.
Pitur Jónsson »opera«-söngvari
söng nýlega á »Stadttheater« i Ham-
borg. Hafði hann verið beðinn um
að koma þangað frá Kiel. Pétur
söng hlutverk Manrico’s í »Trouba-
dour« og Rhadames í »Aida«. Vér
höfum átt kost á að sjá dóma flestra
stærri blaðanna um söng Péturs og
eru þeir flestir góðir. Dázt þeir að
hinum miklu hljóðum Péturs, en
telja þó upp ýmsa galla, sem séu á
söng hans — enn þá.
Pétur hefir yfirleitt hlotið lof fyrir
frammistöðuna i Hamborg.
Frá Rúmenum.
Rúmenar hafa til þessa verið furðan-
lega hóglátir og|beðið þess með þolin-
mæði hvernig skipastgmundi á vig-
völlunum. En^enginn^efast um það
að þeir muni fyr eða síðar gripa til
vopna — þá er þeir sjá sér hag