Morgunblaðið - 29.01.1916, Page 3

Morgunblaðið - 29.01.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. fest hjá kaupmönnum. Riklingur er til sölu. Uppl. gefur Einar Yigfússon Hotel Island 5. Látnir merkismenn. Á þessum stórviðburðatimum, þeg- ar þúsundum manna er slátrað dags ^aglega, ber ekki svo mikið á því þótt einn og einn merkismaður ^eyi i kyrþey. Sézt það bezt á því ef maður athugar hve margir merk- lsmenn hafa dáið á árinu sem leið. Af nafnkunnum stjórnmálamönn- Urn má nefna Londonderry lávarð, SeŒ áður var Indlandsjarl, Witte gteifa og fyrverandi forsætisráðherra Rússa, franska öldungaráðsmanninn °g fyrverandi flotamálaráðherra Cam- dle Pelletan, Porfirio Díaz fyrver- andi forseti i Mexiko, Koloman v. Szell fyrverandi forsætisráðherra í Ungverjalandi, Bérenger öldungaráðs- tnann í Frakklandi, Guicciardine fyrv. ntanríkisráðherra ítala, Durnovo fyrv. Jonanríkisráðherra Rdssa, Kein Hardie Vetkamannaforingjann brezka, Karl ^taafl fyrv. forsætisráðherra Svia, v- Wangenheim friherra, sendiherra ^Íóðverja i Miklagarði, Sarrien fyrv. f°rsaetisráðherra i Frakklandi, Vaillant Verkamannaforingja í Frakklandi o. fl. Af visindamönnum, listamönnum °g tithöfundum má nefna: Karl ^oldmark tónskáld, Anton v. Werner ^inn fræga sögumálara, prófessor Instus Brunckmann forstjóra lista- ®aínsins í Hamborg, Walter Crane lQn enska málara, prófessor Johannes onrad hinn þýzka þjóðmegunar- r^ðing, prófessor Karl Lamprecht Sagnfræðing í Leipzig, hollenska Jnilarann Willein Méesdag, Brunner ^ndarmál og réttarsögufræðing, ^ni Ehrlich leyndarráð og lækni, . enri Fabre hinn franska rnann- ^O'ng, frönsku rithöfundana Georg- ^kiébaud, Alfred Meziéres og aui Herveu og »Klaver€-snillinginn e°dor Leschetitzky. auðmönnum má nefna baron a at^an v. Rotschild í London og ^erisku auðkýfingana Vanderbilt og earsous, sem báðir fórust á »Lusi- tanta.« DE Tlrni Eiríksson TJusfursfræfi 6 0PP** heflr Grímur - Gíimmer Peninga og Sfjörnur o. //. á grímudansbúninga. nnr nr nr 01) 40-50 vantar í síldarvinnu á Eyjafirði næsta snmar. Agæt kjer i boði. Pær stúlknr, sem vilja sinna þessn, snúi sór sem fyrst til Magnúsar Th. S. Blöndahls, Lækjargötu 6B, Rvík sem gofur aííar nánari upplýsingar. K3KS D A0BÓRIN. AÍTaæH í dag: Emma M. J. Havsteen, húsfrú. Guðrún Halldórsdóttir, verzlst. Þyri Benediktsdóttir, jungfrú. Ólafur Jónatansson, verzlm. Pótur Þorsteinsson, verkstj. Úlfar Karlsson, skósm. f. Swedenborg 1688. d. Kristján IX. 1906. 15. vika vetrar hefst. Sólarupprás kl. 9.24 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 3.57 e. h. Háflóð i dag ki. 11.58 f. h. og kl. 12.52 e. h. Föstudaginn 28. jau. Vm. s. hvassviðri, hiti 5.5. Rv. logn, hlti 2.0. Íf. v. stinnings gola, frost 0.3. Ak. n.n.v. kul, frost 1.5. Gr. s. snarpur vlndur, hiti 1.5. Sf. logn, hiti 1.7. Þh. F. sv. gola, hiti 6.0. Ceres kom til Seyðisfjarðar í fyrri- nótt og lá þar í gærdag. Bögglapósturinn, sem Bretar tóku úr Gullfossi síðast, er nú kominn til Kaupmannahafnar, eða eitthvað af honum að minsta kosti. Fekk kaup- maður hér í bænum símskeyti um það í gær, Merkúr, fólag verzlunarmanna, held- ur aðalfund sinn í Bárubúð í kvöld kl. 9. Afinælisfagnaður >Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur(( í fyrrakvöld var hinn ánægjulegasti. Var þar glatt á hjalla, margt um manninn, og stóð hófið fram undir morgun. Ingólfur komst ekki til Borgarness í gær fyrir stórviðri. Átti að fara í fyrradag. Messað á morgun i Frikirkjunni í Rvik kl. 12 á hádegi (síra Ól. Ól.) og kl. 5 siðd. (Har. N.). 3 FermingarbÖrn Fríkirkjusafnaðarins eiga að koma í kirkjuna næstkomandi mánudag kl. 1 e. h. Gjaldkeramáiið. Það kvað vera nærri hálfur mánuður liðinn síðan Jón Pálsson skilaði frá sór umsögninni út af kæru bankastjórnarinnar. Skjal Jóns liggur nú hjá bankastjórninni. Göturnar. Það vekur almenna ánægju i bænum hve fljótt borgar- stjórinn lætur bera sand á göturnar þegar hálka kemur. Nokkru fyrir há- degi í gær var búið að bera sand á allflestar göturnar. Bæjarstjórnarkosningin. — Fimti listinn er nú kominn fram. Á honum eru: Thor Jensen, Pótur Halldórsson, Geir Sigurðsson, Guðm. Gamalíelsson, Flosi Sigurðsson. Vesla kom fyrst í fyrradag til Aire á Skotlandi, þar sem henni átti að skila. Tafði hana vont veður, eins og sjá má á því að hún hefir verið 12 daga á leiðinni hóðan. Flóra mun fara frá Bergen 2. febr. Kemur hún hingað til Reykjavíkur sunnan um land og fer héðan til N orðurlandsins. Bretar missa fjórar flngvélar sama daginn. Þaun 13. þ. mán. tilkynti yfir- herstjórn Breta í Frakklandi, að fjór- ar flugvélar, sem hefðu verið send- ar i leiðangur daginn áður hefðu ekki komið afur. Sama dag tilkyntu Þjóðverjar að flugmenn sínir, liðsforingjarnir Boelke cg Immelmann hefðu skotið niður tvær brezkar flugvélar daginn áður, aðra norðaustur af Tourcoing og hina hjá Bapanme. Þriðju flug- vélina sögðust þeir hafa skotið nið- ur hjá Roubaix í loftorustu og hina fjórðu með fallbyssum hjá Ligny. Sex af brezku liðsforingjunum kváðu þeir dauða og tvo særða. Þann 16. desember tilkyntu Þjóð- verjar að Immelmann hefði flogið yfir Valenciennes daginn áður, skotið þar niður brezka flugvél og væri það sú sjöunda, sem félli fyrir hon- um. Hann hefir skotið niður átta flugvélar og Boelke annað eins. Fyrir þessi afreksverk hefir keisar- inn sæmt þá báða prúsnesku orð- unni »Pour la Mérite*. I Smith-Dorrien hershöfðingi, sem á að taka við yfirherstjórn liðs þess, sem sent verður gegn Þjóðverjum i Austur-Afriku, er nú nýlega kom- inn til Höfðaborgar (Cape Town).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.