Morgunblaðið - 04.03.1916, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
CHIVERS sultutau
kaupa þeir sem vilja fá
verulega góða vöru.
fest hjá kaupmönnum.
fofingjar hefðu verið skotnir, en
D°kkrir hermenn dæmdir til dauða
herrétti og teknir af lífi.
Serbar. Þær leifai serbneska hers-
sem komust undan Miðrikja-
^tnum, sendu bandamenn til eyjar-
lQnar Korfu til hvildar. Þar hefir
Mm verið hjúkrað vel og hafa jafn-
framt verið við heræfingar. Nú er
&ert ráð fyrir, að í lok þessa mán-
aðar verði 50 þús. Serbar sendir aft-
Ur til vígvallarins — líklega þá til
Saloniki.
Rúmenar hafa nýlega keypt 14
Þús. hesta í Rússlandi. Á að nota
Þá aila í hernum.
CSB l> A G U ó í N.
pési fyrir alla, sem ekki hafa enn
trygt líf sitt, en kynnast vilja fyrir-
komulagi hinna ýmsu líftrygginga.
Ættarnafn hafa þeir bræSur Helgi,
FriSrik og Engilbert Einarssynir, tekiS
upp fyrir skömmu.
Er þa?S nafnið »Hafberg« og að
vorum dómi eitt hið laglegasta af þeim,
er mannanafnanefndin bendir á.
ísland kom til Kaupmannahafnar
20. febrúar að morgni.
Botnia var enn í Leith 25 febrúar
á útleið, þegar Goðafoss fór þaðan.
Ceres fer á morgun frá Kaupmanna-
höfn áleiðis norJSur um land til Reykja-
víkur.
Bæjarfiskur
verður seldur í dag fyrir
8 aura puncfið.
Verzlun
á góðum stað í bænum er af sérstökum ástæðum til sölu nú þegar,
Væntanlegir lysthafendur geta fengið upplýsingar gegnum bréf merkt
»Verzlun*, sem leggist inn á
skrifstofu Morgunblaðsins.
Laus prestaköll. Þessi þrjú presta-
köll eru nú augl/st laus:
Barð í Fljótum.
Skútustaðir í M/vatnssveit.
Kirkjubær í Hróarstungu.
Veitast þau öll frá fardögum 1916,
en umsóknarfrestur er til loka þessa
mánaðar.
Sfðustu forvöð í dag
að skrifa sig á þátt-tokulistann í árshátið .Stúdenta-
félags Háskólans‘.
Um 80 manns hafa þegar skrifað sig á.
Afiaæli ( dag:
Brynjólfur Bjarnason, bóndi Engey.
^eir Thorsteinsson, kaupm.
^ón M. Melsted verzlunarm. 53 ára.
Rristján Jónsson, dómstjóri.
f. Sigurður Breiðfjörð, 1798.
Nýtt tungl (Góutungl) kl. 2.58 f. h.
20 vika vetrar hefst.
Sólarupprás kl. 7.28 f. h.
Sólarlag — 5.52 e. h.
Háflóð i dag kl. 5.30 f. h.
og kl. 5.48 e. h.
Messað í dómkirkjunni á morgun:
kl. 12 síra Bjarni Jónsson. (Altaris-
ganga).
— 5 sira Jóhann Þorkelsson,
í Fríkirkjunni í Hafnarf.
kl. 12 Ól. Ól.
í Reykjavík kl. 5 Ól. Ól.
a.s.a. andvari, frost 0.5.
a. stinnings gola, frost 1.9.
áf. logn, frost 5.6.
■^k. n. kul, frost 7.5.
Qr.
logn, frost 7.3.
í*h. F.
Hjálpræðisherinn hefir tvö undan-
^&t>n kvöld haldið samkomur til þess
kynna mönnum útbreiðslu starfs
^rsins meðal hinna /msu þjóða. Hef-
'f herfólkið íklæðst þjóðbúningum
f'Jóða hinna’/msu landa, — svo sem
C^hast oft erlendis á slíkum samkom-
'lÐ&' Aðsókn var töluverð að samkom-
'ltr> þessum.
j Lífsábyrgð og sparisjöðir heitir
^rirlestur, sem Carl Lund hólt í fól-
hfsábyrgðarumsjónarmanna í Dan-
j,hrku fyrir nokkru, en Ólafur G.
^hlfsson hefir gefið út á íslenzku. Er
r hiargur fróðleikur í og þarflegur
Rauðmagar kváðu hafa veiðst 26. febr.
hór í Skerjafirðinum.
Fyrirlestrar. Professor L.. H. Bjarna-
son heldur fyrirlestur í Bárubúð á
sunnudaginn að tilhlutun Kvenrótt-
indafólagsins og Kvenfólagsins. Um-
ræðuefnið er: Maður og kona, Á-
góðin rennur í Landsspítalasjóðinn.
Professor Jón Helgason heldur og
fyrirlestur í Bárunni á morgun kl. 9.
Talar hann um: Þegar Reykjavík var
fjórtán vetra.
Spáum vór því að troðfult hús verði
hjá báðum prófessorunum.
Dilkakjöt
saltað,
Rjúpur 0| Isl. Smjör
er bezt að kaupa í
Matardeild Sláturfólagsins
Sími 211. Hafnarstr. 19.
ísl. Smjðr
ágætt á kr. 1.10 pr. r/2 kgr.,
hjá
Jóh. Ögm. Oddsson, Laugav. 63
NB. Contant.
Ef einhver hér í bæ kynni að
eiga leikrit eftir Gustav Vied, sem
heitir »Rankeviljen«, er hann vin-
samlega beðinn að lána eða selja
kvenfélaginu »Hringnum« það.
Hlutaðeigandi snúi sér til Ingi-
bjargar Brands.
Undirritaðan vantar 3—4
herbergja tbúð 14. mat n. k.
B. Þ. Gröndal, Laugavegi 73.
wmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^i^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm
Konfetti
fæst i Bókverzlun
Ársæls Árnasonar.
28 dagsláttur,
gamalræktað tún, fæst til slægna á
komandi sumri.
Ritstj. vísar á.
Hótel Hafnarljörður
ReykjuvikurYeg nr. 2.
Talsíini 24
Einasta hötel í bæuum.
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Umboðsmaður
í Hafnarfirði fyrir
Lifsábyrgðarfélagið Carentia
er
Ásgeir Stefánsson
trésmiður.
Bezt að auglýsa i Morgunbl.
Tvílyft hús
með góðutn kjallara og sem flestum
þægindum, óskast til kaups nú þegar,
— þarf að vera sem næst miðbæn-
um.
Ritstjóri vísar á kaupanda.
Reykt ýsa
fæst i
Kjotbúðinni i iDgölfshvoli.
Vert
vantar á ágætan sumar-
stað.
Ritstj. vísar á.
Æaupsfiapur ^
N ú og framvegis kaapir verzlunin Hllf
(Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjóna-
tnsknr hæðsta verði.
£eiga ^
Húsnæðil 1 herbergi, ekki mjög
litln, isamt húsgögnnm, i eða skamt fra
Miðbænnm, óskar eftir til leign nú þegar,
reglnsamur nngnr maðnr. Areiðanleg
borgnn. R. v. á.
3—4 h e r b e r g i með eldhúsi óskast
til leign 14. mai n. k. R. v. ú.
3—4 herbergi og eldhús óskast 14.
mai. R. v. á.