Morgunblaðið - 08.03.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1916, Blaðsíða 1
Miðv.dag 8, marz 1916 H0R6DRBLADID 3. árgangr 125. tölubiað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjáimnr Finsen. j ísafoldarprentsmiðja Vendetta! ' Afar-spennandi, skemtilegur og vel leikinn flökkuliða-sjónleikur. Söngféí. 17. júní. &amsongur í cfíáruSúð, Jimtuðag 9. marz fíl. 9 siðó. Aðgöngumiðar fást í Bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, (með hækkuðu verði þriðjudag og miðvikudag kr. 1.7? betri sæti en kr. 1.25 almenn sæti, en á fimtudag venjulegt verð kr. 1.25 og kr. 1.00. j Afgreiðslusimi nr. 500 NÝ J A BÍ 6 Maðurinn óbilg'jarni. Stórkostleg kvikmynd í 4 þátt. , og 150 atriðum, ( leikin af þýzkum leikurum. Þeir, sem ekki sjá þessa mynd, fara mikils á mis. Sökum þess hvað myndin er löng kosta aðg.m.: Beztu sæti: 60, önnur s. 50, alm. s. 40 a. Köku-bakari vanur og duglegur getur fengið atvinnu nú þegar. Umsóknir merktar „Conditor“ Íeggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mðnnum að jarðarför elskulegrar systur minnar, Jórunnar R. Guðmunds- dóttur, fer fram föstudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju kl. ll‘/2 árd. frá heimili minu, Þingholtsstr. II. Þorsteinn Guðmundsson. I. 0. G. T. Einingin nr. 14 Öskudagsfagnaður í kvöld. 1. Stúkufundur 8^/a- Systrakvöld. 2. Frú Stefanía les upp. 3. Öskupokarnir. 4. X syngur einsöng. 5. Ef til vill það bezta. Styrkið sjúkrasjóðmn. Allir templarar velkomnir. Fjölmennið stundvislega 8^/2 og fyllið húsið. Tobler’s át-chokoladé er eingöngu búið 1*r fínasta cacao, sykri og mjólk. Sér- *'ega skal mælt með tegundunum *Wocca«, »Berna«, >Amanda<, »Milk<. ínðuchokolade er ódýrt en ljúffengt. »Sv&Ca°’ ^anPa fthir sem e*nn oinni hafa ^a& er nserandi og bragðhetra en aa*t annað cacao. * heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Dirikss, á. Reykjavik. Loftskeytasföð r a Færeyjum. Nokkur undanfarin ár hafa Fær- eyingar haft mikinn hug á því, að koma sér upp loftskeytastöð. Lék þeim einkum hugur á að koma á loftskeytasambandi milli tveggja eyj- anna, þar sem einhverra orsaka vegna var ómögulegt að reiða sig á sæsímasamband. Er sagt að Stóra Noiræna hafi reynt að hindra það eftir mætti að stöðvarnar yrðu reist- ar — hvernig sem á því getur stað- ið. Svo varð samt úr, að danska stjórnin lét eftir Færeyingum og ákvað, að reisa skyldi tvær litlar loftskeytastöðvar á eyjunum. Var ráðgert að reisa þær þegar á sumri komandi. Nú kemur sú fregn, að Stóra Norræna hafi fengið leyfi til þess að reisa 2 loftskeytastöðvar á Fær- eyjum, aðra litla, en hina svo afl- mikla, að hún, nái til Noregs öðru megin en Skotlands hinu megin. Með öðrum orðum: Stóra Norrœna hefir líkleqa fengið etnkaleyfi á Fœr- eyjutn fyrir loftskeytastöð, setn nœr til Isands. Vér skulum ekki að svo stöddu fara nánar út i þær miklu og alvar- legu afleiðingar, sem þessi einka- réttur Stóra Norrænafélagsins getur haft fyrir Island. Vér munum síð- ar gera það að umtalsefni. En að- eins vildum vér minna á það, að hefði Ísíand á einhvern hátt verið viðriðið loftskeytastöðina á Færeyj- um, og jafnframt látið reisa hér hæfilega®[aflmikla landstöð, þá hefði oss sparast 13 þús. kr. á ári í þann árafjölda, sem eftir er af einkaleyfis- tíma Stóra Norræna á símskeyta- flutningi milli íslands og útlanda, þ. e. 10 át. í samningunum stendur sem sé, að ef ísland komi á loft- skeytasambandi við Færeyjar, þá skuli hið árlega iðgjald íslands minka um þrettán þúsund krónui, 22 þús. kr. í stað 35 þús. nú. Vitanlega hverfur þessi mögu- leiki nú, þar sem Stóra Norræna hefir, án þess að tilkynna lands- stjórninni það, náð einkarétti fyr- ir loftskeytastöðinni á Færeyjum. Svo sem kunnugt er, hafa íslend- ingar og hug á því að notfæra sér loftskeytin. Hefir það verið á döf- inni síðan árið 1911, er talað var um að koma á loftskeytasambandi milli Reykjavíkur og Vestmanneyja. En það mun hafa lítið verið gert annað en tala um hlutina. Færey- ingar eru nú komnir það lengra en vér, að þeir hafa gefið einkarétt fyrir stöðinni og þar með trygt sér að stöðin mnni verða reist innan ákveðins tíma. En hvernig horfir málið við hjá oss? Hvað hefir verið gert til þess að reisa loftskeytastöð- ina, sem alþingi hið siðasta ákvað að reisa skyldi »sem fyrst*. Vér vitum það ekki, en fróðleg væri ef réttir hlutaðeigendur vildu gefa upp- lýsíngar um það. Það dugar ekki að horfa í kostn- aðinn, þegar um slíkt bráðnauðsyn- legt velferðarmál er að ræða. En það hættir oss íslendingum oft við Hvað ætli landið hafi orðið fyrir miklu tjóni síðasta mánuðinn, síðan sæsímasambandið hvarf? Það er i fljótu bragði ekki unt að meta það í krónuin. En eitt er vist; hefði hér verið viðunanlega stór loftskeyta- stöð, þá hefði engin teppa þurft að verða á símskeytasendingum hingað til lands og héðan til útlanda. Það er vonandi að sæsímabilunin flýti fyrir byggingu loftskeytastöðv- arinnar. Þá yrði varla annað sagt, en að bilunin hefði þó verið til einhvers góðs — þrátt fyrir alt. Dýpi hafsins. Mesta dý'pi i hafi, sem mælt hefir verið, er i Kyrrahafinu. Meðal dýpi þess er 4000—5000 metrar Árið 1899 var dýpið við Þjófaeyjar hjá Ástraliu mælt 9636 metrar, og var það mesta dýpi, sem menn þektu. En sumarið 1914 mældu Þjóðverjar dýpið hjá Mindanao (við Filippseyjar) og var það 9780 metrar. J Leikfélag ReykjaYíknr ■ Tengdapabbi Sjónleikur i 4 þáttum I I eftir Gustaf af Geijerstam. fimtudaginn 9. marz kl. 8. í Iðnaðarmannahúsinu. Tekiti á móti pöntunum i Bókverel. Ita- foldar n&ma þá daga tem leikiS er, Þá eru aðg.midar teldir i Iðnó. — Pantana ti vitjað fyrir kl. B þann dag tem leikið er. Orgel-leikur. Páll ísólfsson hélt á sunnudag hinn fyrsta orgel-leik sinn í dómkirkj- unni, sem var þétt skipuð eftirvænt- ingarfullum áheyrendum. Var það auðsjáanlegt, að þarna bjuggust marg- ir við nýstárlegum og ágætum orgel- leik, því sögur voru á undan gengo- ar um fimleik og dugnað Páls í þess- ari grein listarinnar. Óhætt mun vera að segja, að langt var frá því að vonir áheyrendanna brygðust. Reyndar var einhver óstyrkur og hik í fyrsta laginu: Preludium efír Liszt — af feimni eða kvíða fyrir því að leika í fysta sinni fyrir svo marga áheyrendur(?) — ekki er gott að vita — og slagæðin hlýtur að slá, eins flestir munu skil(a, oft svo óreglulega, þegar listamaðurinn kem- um fram fyrir jafn aðfinningasama og vandláta listavini, og Reykvíking- ar sumir hverjir hafa reynst vera, — nú, en nóg um það, Páll var ekki lengi að átta sig, þegar annað lagið, »Toccata og Fuga« eftir Bach kom til skjalanna, og mátti úr þvf segja, að hann léki aðdáanlega vel, og mun mörgum hafa brugðið, er þeir mintust þess, að Páll ísólfsson, þegar hér er komið sögu, hefir ekki verið lengur en 2 ár við nám í Þýzkalandi. Hann hefir auðvitað not- ið ágætrar kenslu, en ástundun og iðni frá hans hlið mun þó ekki minst hafa gert hann að þvl lista- mannsefni, sem nú er orðin raun á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.