Alþýðublaðið - 08.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1928, Blaðsíða 3
3 ALPÝÐUBLAÐIÐ gera matínn bragðbetri. ag næringaiv nselrL Eins og snillingwinn teknx fram í grein sinni, yrði. ákjósanlegast ef öll fjjóðin stæði að byggingu pessari, en slíku láni verður án efa ekki að fagna, Til pess er islenzka þjóðin í heild sinnd of trúg'örn á gömul hindurvitni, en sein til framkvæmda og nýjung- ar. Að vísu stendur hún ekki að baki öðrum pjöðum hvað umræð- ur um málefni sneríir. Nægir J>ar Bð nefna hið sama og djúphygg u- anaðurínn gerir í g ein sróni, en })ar farast honum pannig orð: „En tun sumt koimast smápjóðirnar ekki einu sktni svo laxigt að vera eftirbátar, pví að svo var til forna nafn á bát, sem hafskip drö á eftir sér. og pað verður varla með sanni sagt, að sú pjöð t d., sem enga á jámbraut, sé annara efiirbátur í jármbrau!tarmáluim.“ Eins og eðli'egt er, kemur stöð pessi til að kosta offjár, en slíkt ætti pó að vera kleyft, ef vilji og vit er með í verki. Hálfnað er verk pá hafið er, en bernska pessa bústaðar ætti ekki að þurfa að verða koistnaðarmeiri en um- ræðurnar lum járnbrautarmálið og Þvottadayarnir, hvfldardagar. Utið OOLLAR ■*; a 6« S= 0 vinrra fyrir yður „ lil irT*iir^\ EO ® C3 . 5? KO « { lij! sjlk > m S TÍS cö 0 ÖX) gs|i ©§ls to 0 A meðan þjer sofið. lil Fæst viðsvegap. í heildsölu hjá Halldérl Efrfkssyni. Hafnarstrœti 22. Sirni 175. t d. kjördæmaskiftinguna, pess vegna ætti að hefjast banda sem fyrst, til þess að stöðin gæti verið fullger 1930. Búast má við því, að bæði ping og meiri hiu'.i pjóð- arinnar snúi baki við framtaks- semi pessari. Ég hygg pví ekki annað ráð vænma, en að pelr, sem telja sig hlynta skoðunum dr.. Helga Péturss, myndi með sér félagsskap og geri pannig skilj- anlegt gildi peLrrar stefnu, og sýni hversu megnugir peir eru, með pví að reisa stöð pessa, pví að um göðan árangur parf eigi að örvænta- Ég efast ekki um, að púsund íslendingar fylgi slefnu þessari með öskiftum huga, og sem eru reiðubúnir til að gera pað, sem i peixra valdi stendur, svo að hún eignist tækifæri tii að bera þann ávöxt, sem henni hefir ætlað verið. Máske væri porandi að vænta styrks frá hinu „kon- unglega danska vísindafélagi1', og ef til vill úr öðrum áttum. Hin íslenzka alpýða ætti að veita pessum orðum vísinda- mannsins eftirtekt: „Áður en 10 ár væru liðin frá pví að sböðin væii tekin til starfa, mundi frægð og velmegun pjóðarinnar hafa maigfaldast. Mundi pá kotna í ljös miklu betux en áfeur, að fram- farahæfari alpýða en íslenzk er ekki til á pessari jörð.“ Þing og pjóð! Veiíið pessu merkilegasta máli athygli og fylgd. Framkvæmið pessa tillögu dr. Helga Péturss, og áranguriinn mun endurgjalda erfiðið. Khöfn, í nóv. 1928. Sigurður Halldörsson. f 'I Frá sjómönmmum. FB., 8. dez. Farnir á leið tíl Englands. Vel- líðan allra. Kær kveðja til vina og vandamarma. ; Skipshöfnin & Agli ShaUagrímssyni. Khöfn, FB., 7. dez. Fjárglæfrar og stjórn Frá París er símað: Frakknesk kona, frú Hanau, hefir nýlega ver- ið handtekin og ákærð fyrir fjár- glæfra í mjög stórum stíL Hleyp- ur pað sennitega upp í hundruð milij. franka, sem frúin hefir gabhað fölk til þess að láta af hendi. Narraði hún fóilk tii pess að kaupa hilu'abréf félaga, sem að eins voru til á pappímum og lofaði háum arði. Ands'æðingar Poincare’s nota Hanaumálið í baráttunni gegn honium og stjöm hans. Socialist- inn Casenat send.i Poincare iisía í gær, sem á vora nöfn merkif stjórnmálamenna, sem Caseaat segir, að séu riðnir við Hanaufé- lagjð. Á meðal peirra era: Sena- tor Doumer, ■ nýlenduráðherra, Mayerey landbúnaðarráðherra og koniakskónguirinn Hennesey. Er hinn síðast nefndi eigandi blaðs, sem heíir fengið störar fjárhæðir fyrir að birta ginnandi auglýs- • ing,ar frá Hanaufélaginu. Frá Byrd. Frá New York er símaðr Byrd pölfari er á leiðinni til pólsvæð- anna, hefir hann sent flotamála- ráðherra Bandarfkjanna loftskeyti Býst Byrd við að koma til Ross- hafsjns á sunnudagian kemur. „ uffllKa Um ©t«niia®B oy weffiiisi* í kvöld kl 8V2 er skemtikvöld F. U. J. aö Skólavörðustíg 3. Félagar mega ha[fa með sér gesti. * F. U. J. i Hafnarfirði s heldur fund í samkomusal bæj- arins kl. 2 e. h. á morgun. Fé- lagar fjöimenni. Alpýðublaðið kemux út á morgun fyrir há- degi. — Auglýsinguim sé sMIað fyrir kl. 8 í kvöld. Karl Berndtsson teflir fleirteíLi í Bárunni á mo-rgun og byrjar kl. 2 e. h. —- Öllium taflmönnum, er heimil pátt- taka, en peir eru beðnir að hafa með sér töfL Peim, sem vinna sína skák, verður gefinn kostur á að keppa um verðlaun í hrað-kapp- tefli á eftir. „GulItoppur“ för á, veiðar í gærkveldi, Fisktðkuskipið. „Bro“ kom að vestan i gær, tekur það fisk "hjá Kveldúlfi.; Mulierskólinn er fluttur í Austttrstræti 14 (húS Jöns Þorlákssonar). Kensla stöðvaðist um tíma vegna fluitn- inganna, ep er nú byrjuð aftur. Unglingastúkan „Unnur“ héldur skemtifund í Göðtempl- prahúsinu á morgun kl. 10 f. h, Þar verðnr leikinn sjÖnleákur. Vínlandsferðirnar Okkur íslendingum er það tii störvansa hoað við í fyrsta lagi vitum lítið af pví, sem hin formi rit vor segja um fund Vinlands og ferðir þangað, og hvað við í öðru lagi gerum lítið til að halda pessu afxeki á lofti, en látum aðra gera pað og hrifsa frá oss heiður- inn. — Stúdentafræðslan hefir nú tekið sér fyrir hendur að fræða menn um petta störmerka pjóð- metnaðarmál og hefir fengið Matthías pjó&minjavörð til að flytja um pað tvö erindi, en harrn hefir verið að rannsaka hinar fornu heimiidiir og veit nú mar.na bezt skil á þeim. — Verða fyrir- lestrarnir tvo næstu sur.nudagana Ml. 2 í Nýja Bíö. — Af pví að bú- ist er við meiri aðsökn en venju- lega, gefst kostur á að ná í miða í dag hjá Sigfúsi Eymundss. Verð- ið er hið venjulega, 50 aurar á fyrirlestúrinn eða 1 kr. á báða. Vitar Íslands”í 50 ár. , Svo nefnist bök ein mikil og merkileg, er vitamálastjöri hefir samið og út kom 1. dezember síðast liðinn. Hinn 1. dezemher .1878 var koeikt á Reykjanesvit- anum, og var pvi rétt hálf öld liðin frá því að „fyrsta leiðbein- ingin fyrir sjómenn var send út frá ströndum íslands1*, er bókin kom út. — Hvað hefir verið gert í þessum málum siðan Reykjanes- vitinn var bygður? Þar um segir svo: „Reistir hafa verið 51 viti, 1 radíöviti, 1 þokulúðursstöð, I Ijös- og hljóð-bauja og nokkuð af dagmerkjum á landi, þar að auki 35 hafnar- og leiðar-ljös,“ — Bók- in er hið eigulegasta verk, er í henni fjöldi mynda, uppdrátta og línurjta. Er efninu skift í 12 kafla og siuúur útdráttur á ensku prent- aður aftan við pá. Segir hún glögt og skilmerkilega frá ein- um pættimum í menningar- og framfara-sögu okkar íslendinga, einum peim merkilegasta. Pappír, prentun og allur frágmgur bókar- innar er binn prýðiiegasti í alla. staði. V Kristileg samkoma á Njálsgötu 1' kL 8V2 annað* kyöld. AJlir velkomnir. \ Messur á morgun: ! fríkirkjunni feL 2 séra Áml Sigurösson; í dómfcirkjuinini kl. 11 séra Bjami Jónssoin, ki 2 bama- guðspjönusta (sr. F. H.), kl. 5 séra Friðrik HallgTÍmsson (alíax- isganga), Kvæðakvöld. Norðlendingur og Sunnlending- ur, sem ekki geta ttm nöfn sin, ætla að fcveða í Bárunni i kvöld kJ. 9. Báðir era menn pessir pefetir bæjarbúar, Norðlendingux-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.