Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1916næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 31.05.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Odeon og Pathéphone grammófónar og plötur á f>á ávalt fyrirliggjandi hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasala fyrir ísland. Bezta ðlið Heimtið það! Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Sjö teg. af Te hver annari betri I verzl. Helga Zoðga. JgBsw VÁ T P, Y&& IN i4 AH «bK3S| Vátryggið tafariaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisb Dominion General Insurance Co.Ltd Aðalumboðsm. G. Gínlason. Brunat ryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Johnson <& Kaabor Carl Fiusen Laugaveg 37, (uppi Erunatryggíngar. Hc ima 6 */é—7 V*. Talsími 331. Ðsí kgl octr. Branöassnr&nce Os Kaupmannahcfn vátryggir: hU8, híisgðgri, alls- konar vðruíoröa o. s. frv. gegr elctsvoða íyrir lægsta iðgjald, Heimakl. 8—12 f. h. cg 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielseuj X. B. Nieíson. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. LíOGMBNN Svelirn Björnsson yfird.lðgm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Siw.i 202 Skrifsofutimi kl. ro—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessbíl, yiirréttarmála- lutningsmaður, Pósthásstr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Bezt að auglýsa í Morgunbl. Minnisblaö. Alþýðufélagshókasafn Templaras. 3 jopið ki. 7—9 Bafih&sið opið virka daga kl. 8—8 laug*r' daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—^ Bæjarfógetaskrifstofan opin virka dags 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3 og 5—7. Islandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Almennir fnndir fimtud. og snnnnd. 8*/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgnffl- Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1' Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12- Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbónaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2- Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virkft daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Lækjargötu 2. Afgr- opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgunt Ritstj. til viðtah kl. 1—3 alla dagfl- Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsintt sunnud., þriðjnd. og fimtud. kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l1/,—21/, á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1- Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjavíknr Pósth. 3, opinn dag' langt 8—12 virka daga, helga dagar8—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 Johnson & Kaaber Angela. Eftir Georgie Sheldon. 122 (Framh.) vita hvernig kunningskap þeirra Sal- ome væri háttað. — Hún kom á sama skipi og eg frá Ameríku, svaraði Salome. Hvernig stendur á þvi að þið virð- ist vera svo miklir mátar, mér sýn- ist hún vera blátt áfram alþýðustúlka. — Hún er þó að minsta kosti trygg og dáðrík stúlka, svaraði Sal- ome með talsverðri þykkju. Hún var vinnukona frúar nokkurar er ný- lega andaðist úr kólerunni og eg hjúkraði. Stúlkan var einnig mjög veik og eg hjúkraði henni. — Sal- ome fanst það ekki nauðsynlegt að skýra frekar frá sambandi þeirra Harriet eða segja henni neitt um Miss Leonard. — Færðu borgun fyrir störf þin i sjúkrahúsinu? spurði frú llochester. — Nei. — Hver styrkir þig þá? hvernig getur þú lifað? — Eg hefi nægilegt fyrir mig^ svaraði Salome með hægð, — Eg kalla þig hamingjusama, sagði frú Rochester og glotti hæðn- islega. Eg ef st ekki um að þú færð ríflega borgun fyrir störf þín hér hjá Winthrupsfólkinu, og svo skal eg bæta dálitlu við þig þegar þú ferð. — Þú talar um að gefa mérpen- ingal hrópaði Salome og rödd henn- ar titraði af gremju. Eg vonaði að þú mundir ekki bæta smán ofan á annað ranglæti er þú hefir sýnt mér frá því fyrsta er eg kyntist þér. Og ef þú vildir gjöra svo vel og útvega mér leiguvagn þá er eg reiðubúin að fara héðan þegar f stað. — Eg vil ekki dvelja hér lengur sagði hún æst. — Gott og vel, þú ferð, en ekki í dag, þú getur farið á morgun. En þú hefir enga ástæðu til að vera svo beizkyrt í minn garð Salome, það var sjálfri þér að kenna að okkur kom ekki betur saman. Hefðirðu beðið róleg eins og eg vildi, þá. — Salome lyfti hendinni. — Minstu ekki á það mál framar, sagði hún í bjóðandi róm, látum það liðna vera gleymt það er gagnslaust að tala um það; en hvað fyrri viðkynning okkar snertir og þann kala er hefir verið milli okkar, þá getur guð og þín eigin samvizka, (ef þú hefir nokkura) bor- ið vitni um það hvorri okkar erþar meira um að kenna. Svo er ýmis- legt fleira er getur komið þér í koll, og þú verðir að gera grein fyrir áð- ur laugt líður? — Hvað áttu við? þú ætlar þó ekki, stamaði frú Rochester óttaslegin. — Eg veit ekki hvað eg neyðist til að gjöra, ef þú heldur áfram að storka mér mikið lengur, hrópaði Salome gremjulega, þess vegna vil eg komast héðan sem allra fyrst. — Gott og vel! þú skalt fá að fara á morgun. Já eg lofa þér því að þú skalt fara á mor%un endurtók frúin og lagði einkennilega áherslu á orð sín. Hún fór samstundis út úr herberg- inu, brá dóttur sinni á einmæli og tjáði henni í fáum orðum frá viðræð- um þeirra Salome. Eftir það flýtti hún sér sem mest hún mátti til borgarinnar. Tveim stundum seinna var hún stödd inni í skuggalegri viðtalsstofu i nafntoguðu geðveikra hæli þar í borginni. Hún var sokkin niður i heimullegar viðræður við miðaldra mann fremur viðmótsþýðan en hörku- legan og einbeittan útlits. — Þér segið að jungfrúin, dóttir yðar sé 23 ára gömul, sagði hann og skrifaði eitthvað um leið, sér til minnis á blað er hann héit á í höndinni. — Og hvað heitir hún? — Salome. — Nú, Salome Rochester auðvit- að — er ekki svo? — Jú, svaraði frúin og roðnaði við. — Hún hefir verið veik segið þér, hélt maðurinn áfram, taugakerfi henn* ar er í einkennilegu ástandi og sál hennar sýkt af hjákátlegum Imynd' unum, þar af leiðandi verður hún að vera undir stöðugu eftirliti, þér ósk' ið að eg taki hana í mína umsjá þangað til þér komið aftur úr ferð yðar--------eða henni batnar. — Já, hún hefir þá skoðum að hún verði að starfa i einhverju sjúkra' húsi sem hjúkrunarkona og helduf því fast fram að hún sé sköpuð ^ að gegna því starfi, hún hefir eo° fremur tekið upp búning gránunnö' félagsins og heimtar að halda þessU hjúkrunarstarfi áfram hvað sem hvef segir, en það er hin skaplegasta $' sinna, eins og þér h.ljótið sjálfur að viðurkenna þegar þér sjáið hvað hd0 er óstyrk og veikleg, sagði frú R°c' hester til skýringar og var nú #ðl liðug um málbeinið. — Eg 'er á ferðalagi með vinuú1 mínum, sagði hún ennfremur, vl leggjum af stað til Rómaborgar i°ö' an skams, og búumst við að dvdr þar vetrarlangt, það er því áforlJl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 207. tölublað (31.05.1916)
https://timarit.is/issue/97626

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. tölublað (31.05.1916)

Aðgerðir: