Morgunblaðið - 04.06.1916, Page 3

Morgunblaðið - 04.06.1916, Page 3
4' jdní 211. tbl. M ORGUNBLAÐIÐ Tízlmbref. Hvað eftir annað hefir maður heyrt það nú á þessum síðustu og ^erstu dögum, að menn furða sig a þvi, að i tízkulöndunum, og þá ^éistaklega Frakklandi, skuli þjóðin hafa ráð og rænu á því, koma fiam með svo íburðar- r‘fikla, jafnvel »bandvitlausa« bzku i klæðaburði, eins og sjá má í glugguin tízkuverzlananna í tízkublöðunum. Því verður ^ldrci neitað, að kjólar þeir, sem ná eru í tízku, virðast hæfilegri Sfirnudansleiksbúningar, heldur 'e*i almennir klæðnaðir. Og enda þótt fagurri, vel vaxinni og létt- ísettri 18 vetra jungfrú geti farið Vel að ganga í slikurn kjólurn, þá á hún það að eins æsku sinni ■°S yndisþokka að þakka, því að þenni mundi fara vel hvaða klæðnaður, sem væri. En þegar ^ldraðar og feitlagnar konur fara klæðast í slíkar flíkur, þá fara þiiör v. * v., peim illa; konurnar verða t<: áfram til athlægis í þeim. a5 Þó hafa konurnar rétt til þess k°ma vel fyrir og gera sig ^ .1 aó athlægi — að eins vegna ^skuiegra tizku. er tízkan þá svo »band- ^ aus« eins 0g okkur er sagt? Ul^tUr Það verið rétt, að við sé- oj^ 11eydd til þess að afskræma Ur r kennar vegna? Það verð- lín 1V°riíi London né París, Ber- ev Ue ^Vien, sem bera ábyrgð á U{aUlnu- Það er New-York. Og þjóðÞvi 8ést það, að Norðurálfu- þes Uln Þer aiis enSin skylda til S aé elta hina óhóflegu tízku, fyrst hún er komin frá hinni óhófssömu Ameríku. Farið hvert sem ykkur sýnist, um allar höfuð- borgir Evrópu, og þið munuð komast að raun um það, að kon- urnar elta ekki tizkuna. Þær klæða sig mjög tildurlaust. Flest- ar hafa ekki efni á öðru, og þær sem efnin hafa, vilja eigi vekja á sér eftirtekt með neinu óhófi. En ameríksku konurnar hafa ætíð skarað fram úr öllum öðrum i óhófs- og bruðlunarsemi. Og það sera Parísarkonunum hefir þótt of dýrt og alt og íburðarmikið, hafa ameríksku konurnar tekið upp. En vegna ófriðarins komast þær nú ekki lengur til Parísar til þess að kaupa klæði ein. í þess stað flytja nú hinar stóru tízku- verzlanir sig vestur til Ameríku, og þess'vegna skeður nú sá furðu- legi hlutur, að tizkan kemur frá Ameríku. Að vísu ræður henni smekkvísi franskra klæðskera, en því ám ekki gleyma, að þeir hafa miðað tízkuna við hæfi og geð- þótta ameríksku kvennanna, en ekki við hæfi Norðurálfukvenna, og allra sist kvenna í þeim lönd- um, sem engjast undir oki ófriðai’ins. Það kemur því í ljós, þegar betur er að gætt, að erlend tizku- blöð, að hinum ameriksku undan- teknum, fara hinn »gullna meðal- veg«, sem öllum ætti að vera óhætt að fylgja. Og aldrei get- um við komist hjá því að nota hinn faldvíða kjól, þrönga brjóst- klæðnað, og hinar háu hálslín- ingar og hinar þröngu og kreptu ermar. Myndir þær, sem hér eru birtar, sýna þetta til fullnustu. Fyrsta og önnur mynd sýna göngukjóla; hin fyrri er saumuð úr Cover-coat en hin síðari úr silki. Silki er nú eigi framar óhófsvara, því að nú er ull miklu dýrari, og þar að auki haldbetri. Allur tizkuklæðnaður hefir nú á sér hermenskusnið. Sézt það og á þeim sýnisliornum sem hér eru á myndum gefin. Á III. og IV. mynd sjást hinar löngu kápur, sem smám saman síkka, og raunu innan skams vetða kjólnum jafnsiðar. Hvort heldur er, þá verður pilsið að vera nokk- uð vítt, en sama er hvernig efnið er. Það má vera úr Over-coat, þunnu alpacca eða silki. Litnum ræður hver sjálfur. Allir geta þó séð, að tizkan heimtar háa kraga enda þótt kragann á III. mynd- inni meigi gjarna beygja niður og verður þá klæðnaðurinn jafnt ökumannskápa sem regnkápa og verður jafnan hlíf, þá er regn- kápan er of heit. Þessa kápu geta menn bezt séð á V. mynd- inni, og vegna þess að það er öll- um í lófa lagið, hvort heldur þeir eru skraddarar eða eitthvað ann- að, að haga sér eftir þessum nýja móð, þá hlýtur öllum konum að vera það kærkomið að frétta um hann. Og það verður aldrei sagt, þrátt fyrir galla þá sem á kjól- unum e.ru, að þeir falli eigi í tízkuna og alt hennar aukastand. Peysan (Blusen) á að vera úr hreinu silki, svo sem fyr er að vikið í greininni um göngukjól- ana, eða þá úr hvítu hrásilki, eða þá úr Tyll, sem er notað því að eins, að pilsið sé úr silki, svo sem sjá má á VI. myndinni, eða VII. myndinni, þar sem sjást 3 herðakragar, ermabrot, hálskragi o. s. frv. Eigi megum við heldur gleyma hattinum og hárgreiðslunni. Hatt- urinn á að halda hvorutveggja í hæfilegum steilingum. En sam- ræmis verður þó að krefjast við hinn annan búning. í vor var hatturinn, senx sýndur er á III. og VIII. mynd, mjög algengur. Seinna lcoma Huldumeyjarósir í hnakkanum og hálmrósir að framanverðu. Hvor- um tveggja fylgja heillabönd (IV. mynd og V.). Sjálfur er hattur- inn prýddur með Tylls, eður rak- vefjum (blúndum). Hatturinn, sem þeim klæðnaði fylgir er úr flaueli, rósum skreyttur hringinn í kring, með hringvafningu og rósaskúf að framan, svo sem sýnt er á V. mynd. Hárgreiðslan er nú lengi söm við sig og þykir það nú helzt hlýða að greiða hárið svo, að and- litið sýnist langt og mjótt. í hnakkanum er hárið undið upp, eða þeir endar þess, er eftir eru, og festir þar með stórum nálum. Það er þó á hvers manns valdi hvort hann vill að ennið sé óhul- ið, eður að lokkar hylji það vinstra megin niður að auga. Leyft er og að láta hrokkinn lokk hanga niður með vinstra eyra. í þessum fáu línum hyggjum vér, að hafa gert grein fyrir vor- tízkunni eins og hún er nú i löndum Norðurálfu og Ameríku. Ráði hver því nú sjálf, hverja tízku hún vill upp taka. En geta má þess, að í Englandi og viðar hafa konur unnið sér þann hróð- ur í ýmiskonar atorku er eigi verður af þeím tekinn, enda þótt þær elti eigi tizkuna á röndum. Pétur Jónsson operusöngvari syngur i fyrsta sinni i Bárubúð í kvöld klukkan 9. Er efnisskráin að söngskemtun þessari viðfangsmeiri, en nokkru sinni hefir heyrst hér áður á einu kvöldi. — Pétur syngur söngvísur (Arier) ur óperunum Aida, Bajazzo, Trylle- flojten, Tosca, Lohengrin, Mester- sangerne fra Nurnberg og Trouba- douren. Flest af lögum þessum hafa aldrei heyrst hér áður — nema á grammofon —, en það er eitt- hvað annað að heyra Pétur syngja þau. Enn fremur ætlar Pétur að láta okkur heyra lög eftir Ch. Kjærulf og Heise. I gær skömmu eftir hádegi voru flestir aðgöngumiðar að sunnudags- og mánudags-söngnum uppseldir. Kom- ast þar færri að, en vilja. Það er því ráðlegt fyrir fólk, að panta aðgöngu- miða í tíma fyrir þriðjudaginn, því það er óvist hve oft Pétur syngur hér i bænum. Hann ætlar utan aftur með Botniu og er ráðinn við operuna i Kiel næsta vetur. --- ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.