Morgunblaðið - 04.06.1916, Page 4

Morgunblaðið - 04.06.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Búnaðarskýrslur. í 9. hefti af Hagskýrslum íslands, er fjallað um búnaðarmál á víð og dreif. Þar er þess getið, að árið 19x3—14 hefðu tún á landinu átt að stækka um 478 dagsláttur. En samkvæmt búnaðarskýrslunum voru þá grædd út tún yfir 469 dagsláttur. Um kálgarða og annað sáðland verða eigi geínar svo glöggar skýrslur að réttar þyki, en ælta má, að bæzt hah við 10 hektarar af matjurta- görðum. Þó er þessi stærð eigi ná- kvæm og er talið líklegt að bænd- ur muni telja garðana jafnstóra ár eftir ár, enda þótt þeir víkki þá eitthvað árlega. Árið 1914 varð hart í bændj^ bygðum. Sézt það bezt á því að það ár fækkaði lembdum ám um 16% en lambgotum fjölgaði um 19 %. Má af slíku marka hvernig árferði var í landi þá. Gemlingum fækkaði þá um 24 % og kom sú fækkun verst niður á Sunnlendingum. Mistu þeir 44 % — eður nær helming allra sinna gemlinga það vor. Vest- firðingar mistu 34 %, eða þriðja hvern gemling, en þá stóðu Áust- firðingar og Norðlendingar sig bezt. Sauðunum fækkar altaf, einna minst þó í Austfirðingafjórðungi. Ám (mylkum ám) fækkaði þetta ár um land alt vegna harðindanna, fjöldi þeirra drap undan sér. Nautgripum hefir fækkað nokkuð á árinu. Árið 1913 voru þeir 26.963 en að þessu sinni 25.380. Kemur sú fækkun aðallega frá Suður- og Vestur-Iandi. Hrossin hafa hér um bil staðið i stað. En alís staðar hefir þeim fækkað nema í Norðurlandí. Arið 1914 — í fardögum — voru taldar hér á landi 1021 geitkindur. Árinu áður voru þær 925; hefir þeim því fjölgað drjúgum. Húsaleigan. Svo sem allir vita, er húsaleiga hér i Reykjavík orðin hærri en góðu hófi gegnir. Og þess eru engar vonir, að hún Iækki framvegis. Hitt er líklegra, að hún hækki, ef alt fer að sjálfráðu. Það er von, að bæjarmönnum og þeim, er hingað vildu flytja, ofbjóði þetta. Og ekki ætti bæjarstjóin að vera það ókunnugt, hvílíkt farg húsa- leigan er á hverjum manni. Þess vegna ætti hún að gera eittbvað til þess, að bæta úr þessu, og eru mörg ráð til þess. Eitt er það, að fá lög- gjöfina i lið með sér og láta hana hafa hönd í bagga með því, hvernig hús eru leigð. Annað ráðið er það, — og eru nú borgarbúar í Kaup- mannahöfn að hugsa um að taka það upp — að gefa öllum þeim, er byggja vilja, undanþágu frá sköttum þeim og skyldum er á grunn- unum hvila. Með því að taka upp hið síðara ráðið, fær hin eðlilega, frjálsa samkepni að ráða, og er þess vænst, að í framtíðinni muni þetta verða til þess, að menn okri eigi á húsum sinurr. Hér i bæ er það erfitt efnalitlum mönnum, að koma sér upp skýli yfir höfuð sér. En eins og nú horfir, ætti bærinn að reyna til þess af fremsta megni, að gera mönnum þeim, er byggja vilja, svo auðvelt fyrir sem hægt er. Með nægilegri tilhliðrunarsemi væri ef til vill hægt að bæta úr þeim húsnæðisskorti, sem nú er hér. Frá Siósvík, Svo sem kunnugt er, nafa Þjóð- verjar kallað Suður-Jóta til vopna jafnt sem aðra, og segja sumir, að þeir hafi att þeim fram í orrahriðina þar sem hún var dimmust, fremur en sínum eigin hermönnum. Hvort þetta er satt eður eigi, þá vita meun þó það, að nær 3000 Suður-Jóta hafa fallið i her Þjóðvetja. Dönum rennur blóð til frændsemis og skal það engan furða, en hitt er ver, að þeir vita aldrei, að svo fremi að Suður-Jótar girnast danska tungu og danskt eðli, þá þrá þó íslendingar miklu fremur að fá að halda rétt- indum sinnar þjóðar. í Danmörk hefir verið stofnað félag til þess að reyna að bæta úr því böli, er ófriðurinn hefir skapað Suður-Jótum. Hafa til þess sjóðs runnið margar gjafir og stórar. Sunnudagsorusian hjá Verdun. Sunnudaginn hinn 21. maí, var háð einhver hin stórkostlegasta or- usta, er sögur fara af, við Verdun. Þjóðverjar sendu fram 5 herdeildir (Divisions) mót vestra herarmi Frakka, þar sem hann beygir suður frá Meuse. Þessar hersveitir urðu J>ó allar að lúta í hið lægra hald, og urðu fallbyssur Frakka og vélbyssur þeim sérstaklega skeinusamar. Þennan sunnudag er það talið, að Verdun-orustan hafi orðið áköfust. Sóttu Þjóðverjar þá á af meira kappi en fyr og Frakkar vörðust af tvö- faldii hreysti. I þessari viðureign náðu Frakkar grjótnámunni í Haudro- mont. Höfðu Þjóðverjar víggirt hana áður og áttu sér þar einkis ills von. í þessu áhlaupi náðu Þjóðverjar nokkrum skotgröfum, en mistu aðrar. Þannig hafa þeir t. d. tekir herlínu Frakka milli Cumieres og Mort- Homme. Þar voru þeir áður að berjast en unnu ekkert á. Skipaárekstur. Aðfaranótt sunnudagsins 21. maí sigldust þau á, enska skipið »Salient« og norska skipið »Hav- et«. Hið síðarnefnda sökk og fórust af því nokkrir menn. »IIavet« var eign O. Kvilhaugs skipstjóra í Haugasundi. Er hann nú sjálfur hættur siglingum, en hefir keypt nokkur farmskip sem hann hefir í siglingum, Harm er kunnur mörgum hér í Reykjavík síðan hann stýrði skipinu »St. Helens« sem lengi var hér í för- um fyrir kolaverzlun Björns Guð- mundssonar. Merkir msnii. BernstorfT greifi sendiherra Þjóðverja í Washington. Lansing utanríkisráðherra Bandaiíkjanna. Kaíbátahættan. Þýzki sendiherrann I Washington, von Bernstorff greifi, hefir tilkynt Lansing utanrikisráðherra Bandaríkj- anna, að hvert það skip, sem stefnir á þýzkan, kafbát eftir að hann hefir gefið því viðvörunarmerki, verði taf- arlaust skotið í kaf. Er þetta gefið hlutlausum þjóðum til vitundar, til þess að skip þeirra geti hagað sér eftir því. En ástæðan til þess að Þjóðverjar gera þetta, er sú, að skiþ hafa reynt oft og tíðum að sigla á- kafbátana. •t>-> Kolin í Breilandi. Viðskiftaráðuneytið brezka (Board- of Trade) hefir nýlega fengið því framgengt, að flutcingsgjald á kolum til Frakklands hefir veiið lækkað að mun. Jafnframt hefir verið ákveðið1 hámarksverð á kolum þeim, er Frakk* ar kaupa, og er það 20 % lægra en aðrir verða að kaupa þau. Það er áætlað, að Frakkar muni þurfa 28 Biiljónir smálesta af Jjolum fram til nýárs og þeir ganga fyrir öllunx öðrum. Það er því hætt við, að það verði nokkuð af skornum skamti. sem hlutlausar þjóðir geta fengið af kolum hjá Bretum. Merkilegur draumur. í fyrra, löngu áður en Búlgarat komust í stríðið, og engi maðuí átti von á því að þeir mundu snú^ ast til liðs við Þjóðverja, dreymdi mann hér í Reykjavík merki'' legan draum, sem nú virðist vera að rætast. Hann þóttist úti staddur og sá þá á loftinu stóreflis fregnmiða prent- aðan með afarstóru Ietri. Voru á honum mörg tiðindi. En er maðurinn vaknaði mundi mann einna glegst eftir þessari setningu: Búlgarar hafa tekið Kavalla. Var sú línan prentuð með stærstum stöfum. Nú sækja Búlgarar suður Grikk' land og búast til þess að taka Ka-' valla. Framfakssemi. Fyrir nokkrum árum fekk Júc Kristjánsson, prófessor við Háskól* íslands, útmælt erfðafestuland i mýf' inni fyrir sunnan Laufásveg, samtais um 17 dagsláttur. Landið var þeS' ar girt og undir eins byrjað að rækta það. I fyrra gaf landið af sér ufí1 100 tunnur af rófum, töluvert at kartöflum og allmikið af töðu. — ^ hefir prófessorinn látið rækta alls U& % hluta landsins, látið reisa P*r fjós, hlöðu og Ibúðarhús úr stei° steypu — og flutti þangað í tii með fólk sitt alt. Ætlar hann dvelja þar um hríð í sumar, sér skemtunar og hressingar. # Þessi framtakssemi er fulikomleo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.