Morgunblaðið - 07.06.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1916, Blaðsíða 1
S. á.rgai)gr Miðv.dag] 7 W • ® 'iS™ •v W J Mkí 1916 MOEGDNBLAOin 213 tðluMað Ritstiómarsimi nr. 500 I Kitstjón: Viihjáimor Finsen, |Isaíoldarprentsmiðia j Afgre'.ðsinsimi nr. 500 Rini Reykjavíknr RSH M! U | Biograph-Theater | D í U Talslmi 475. Á baðstaðnum. Gamanleikur í þremur þáttum. Aðalhlutv. leika: Edith Psilatader, E. Zangenberg W. Bewer °g hin gullfagra leikkona frit. Miczi Mathé. Litla blagið ár. |Útg.: Litla btaðin | 15. tbl. ®pin6er fitfiynning. ^ Carlsberg-öl allar teg. - _ Suchard’s Milkasúkkulaði. ■ Enskt reyktóbak. Sirius Konsum-súkkulaði. Q Niðursoðin mjólk. «1 Tipperary Cigarettur. Confect. Nasov .... " „ Ny]ar || Sonetta vindlategundir. I Litlu búðina. Hið eftirspurða Skyr fíá Kaldaðarnesi f«st nú aftur á Grettisgötu 19 A. ÍLF.U.M. Knattspyrnufél. Valur. Æf- ing í kvöld kl. 8. Mætið stuudvíslega! Tobler’s >»eska át-chokolade er eingöngn húið u ar Dnaata cacao, sybri og mjólk. Sér- *6ga skal mælt með tegnndnnnm ‘foocca., »Berna«, >Amanda«, >Milk«. Tobler’s tt^°chokolade er ódýrt en ljúffengt. Toblers í6y^a°i kanpa allir sem einn sinni hafa ' f’að er nærandi og bragðhetra en annað cacao. ^^ldsólu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavik. ,G. K‘, Vindlar. lingemann & Co. Kaupmannahöfn er eina verksmiðjan i heimi sem býr til egtá »G. K.« vindla, »E1 Diplomatc (litla) og >E1 Sol« (stóra) svo og margar aðrar ágætar tegundir, svo sem: »Peter Cornelius«, »Dan«, »Julius« o.fl.o.fl. Varið yður á lélegum stælingum af »G. K.« vindlum. Einkaumboðsmenn fyrir ísland Clausensbræður Sími 563. Ítalía og Austurríki. Hinn 23. maí í fyrra sögðu ítalir Áusturríkismönnum stríð á hendur, vegna þess að þeir hefðu rofið þrí- ríkjasamninginn með því að leggja nndir sig lönd á Balkanskaga. Þrem vikum áður höfðu ítalir sagt upp samningnum af sömu ástæðum. Þegar Austurríkismenn sáu að hverju fór, reyndu þeir að halda ítöl- um 1 skefjum með þvi, að heita þeim ýmsum ívilnunum og landaafsali. Þannig buðu þeir ítölum þann hlut- ann af Tyrol, sem ítalir byggja, enn- fremur vestri bakka Isonzo-ár og borgina Görz. Þá bauðst Austurriki og til þess, að gera Triest að óháðri borg, viðurkenna tilkall ítala til Vall- ona og skifta sér ekkert af Alhaníu- málum. Þá buðu Austurrikismenn og að veita itölskum þegnum þar í landi ýms hlunnindi, og Þjóðverjar gengu í ábyrgð um efndir á öllu þessu. En Italir vildu meira. Þeir vildu fá alt Trienthéraðið, alt héraðið um- hverfis Görz, Gradisha og Mon- falcone, Curzolari-eyjarnar og mikið meira. Og svo kusu þelr heldur að hefja ófrið heldur en slaka nokkuð til. í heilt ár hefir nú sókn þeirra staðið, en þó hafa þeir eigi unnið neitt á, það er teljandi sé. Þeir hafa ekki náð Görz og hafa þeir þó lagt aðalkappið á það. En nú snúa Austurríkismenn við blaðinu og hefja sókn hjá Monfal- cone, San Martino, Görz, hjá Karn- thener og 1 Suður-Tyrol. Og Ital- ir fara halloka. Það er því ekki að furða, þótt mönnum þyki þeir hafa fatið litla fræðarför. Rúmenska blaðið »Seara« segir meðal annars: — Fyrir maímánuð 1915 héldu allir að Ítalía væri stórveldi, og hér í Rúmeniu þótti mönnum sem þá væri. séð fyrir úrslit ófriðarins, er hún greip til vopna. Nú er ár lið- ið síðan og nú verða menn að viður- kenna það, hvað Ítalía er í raun og veru. Hún er þróttlaus, þótt undar- legt megi virðast. Nýja Bíó. Undir þessu merki I skaltu sigra. „In hoc signo vinces!“ Italskur sjónleikur í sjö þáttum leikinn af hinu heimsfræga »Savoia«-félagi. Mynd þessi hefir verið sýnd kvöíu eftir kvöld í Paladsleik- húsinu í Kaupmannahöfn, og fer af henni mikið orð, enda er hún ein af hinum alkunnu sannsögulegu kvikmyndum Itala. Sýnitig síendur 2 stundir Aðgöngumiðar (tölusettir) kosta 85 og 70 aura. Eftir kl. 4 er tekið á móti pöntunum í síma 107. Pétur Jónssoti operasötigvari fjeidur söngskemtun í Bárubúð fimt.dag kl. 9 síðd. 71Ú söttgskrá! Aðgöngumiðar fást í Bókverzlun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Kitchener lávarður ferst. „Hampshire" sekkur með ailri áhöfn hjá Orkneyjum. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. Whitehall, London, 6. júní. Flotamálastjórnin tilkynnir opinberlega, að yflr- flotaforinginn tilkynni það með sárum söknuði, að H. M. S. „Hampshire“, sem var á leið til Russlands með Kitchener lávarð og herforingjaráð hans, hafl farist á tundurdufli, eða ef til vill verið skotið tundurskeyti, vestur af Orkneyjum í gærkvöldi. Sjávarrót var mikið og enda þótt alt væri gert sem unt var til þess að veita skjóta hjálp, þá er það óttast að lítil von sé til þess að nokkur maður hafi komist af. _____ „Hampshire'‘ var beitiskip, smiðað árið 1905. Það bar 10.850 smá- lestir og skreið 22r/2 mílu á klukkustund. Á því voru 60O skipverjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.