Morgunblaðið - 07.06.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ CO ___ ?j£ja ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn- •**'*%& um. I heildsölu hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. ODVR STEINOLÍA feth,ergi'en6dr^;fyr,Verzl. VON Send kaupendum heim. Skófatnaður nýkominn i Kaupang. jt**- YÁTÍ$Y<30IN©AJR Vátryggið tafarlaust gegn eidi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd, Aðalumboðsm. G. Gislasou. Brunair ygglagar, sjé- og strlðsvátryggiagar. Q. Johnson & Kaaber, Oíarl Fíusen Laugaveg 37, (uppi Brunatryggingar. Heima 6!/4—y1/^ Taisimi 331. Deí kgl. octr. Branöassarance Co. Kaupmannaligfti vátryggir: hus, húsgðgn, alls> koraae vðruíorða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. b í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nielíien. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. flllllfc*’ DOGMSNN Sveinn Bjðrnsson yfirdilögm. Frfklrkjuytg 19 (Staðastað). Síensf 202 Skrifsofutfmi kí. 10—2 og 4—6. Sjáifur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claess 3«, ynrréttarmála- 3utningsmaður, Pósthásstr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16. Minnisblað. Alþýðufélagsbókasafn Templaras. 3 opið kl. 7—9 BaÖhúsið opiö virka daga kl. 8—8 laugar* daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka [dag» 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—3 _ og 5-7. Islandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 síðd. Almennir fundir fimtnd. og sunnud. 8‘/2 siöd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendur 11—1. Landsbankinn 10—3, Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt :(8—9) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Lsekjargötn 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga. Sími 500. Málverkasafnið opið í Alþingishúsinn snnnud., þriðjud. og fimtud. kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l‘/s—2l/2 á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofarnar opnar 10—4 daglega. Tahimi Beykjaviknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga[8—9. Vífilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Kaupið Morgunblaðið. 0. Johnson & Kaaber Angela. Eítir Georgie Sheldon. 127 (Framh.) um hugsunum, og vaknaði ekki fyrri en hönd var lögð á öxl henni. Hún hrökk við og opnaði augun, og sá þá að ungfrú Rochester stóð við hvílustokkinn, keksnisglott lék um varir hennar. Kuldahrollur fór um Salome er hún sá hana og hugleiddi það hvar hún hafði séð hana síðast. — Jæja ungfrú Howland — ann- ars systir Angela — annars — ann- ars — en sleppum því, egerkomin á þinn fund til að ræða við þig mjög alvarlegt mál — mál sem kemur okkur báðum við. Eg get ekki slegið því á frest lengur, þareð þú ætlar nú bráðum að fara héðan. Salome horfði á hana forviða, undrun og ótti lýsti sér i svip henn- *r. — Hvað áttu við? hrópaði hún. — Eins og þú veist, tók ungfrú Rochester til máls, er það afráðið að eg giftist Winthrup lækni og það fyr en seinna, — Og hræðilegt ranglæti, tók Salome fram í fyrir henni. Hvað kemur það þér við fyrst á annað borð hann rak þig frá séi, og þú læst ekki vilja opinbera þig fyr- ir honum vegna þess að þú hafir þó enn þá dálitla smátilfinning, eða er ekki_ svo? — Jú svaraði Salome og rödd hennar titraði af angist. Ef að gifting okkar var ólögmæt eins og mér hefir verið sagt — þá hefi eg enga löngun til að fá hana formlega staðfesta. Jafnvel þótt eg vissi að hún hefði verið lögmæt vildi eg gjarnan fá hana afmáða með öllu. Eg hefi enga löngun til að halda neinum þeim manni bundnum sem skammast sín fyrir mig sem eigin- konu, og sem elskaði aðra og þiáði að giftast henni. — Þetta er mjög skynsamlega at- hugað hjá þér Salome, sagði ung- frú Rochester. Ög sé þetta alvara þín, skal eg gefa þér kost á að sýna það í verkinu. — Já víst er mér það alvara — hvernig ætti eg að sýna það betur, spurði hún. Með því að skrifa undir skjöl sem eg ætla að semja —: viltu gera það? spurði ungfrú Rochestar með vax- andi áhuga. — Eg verð að vita við hvað þú átt áður en eg lofa því sagði Sal- ome. — Gott og vel 1 fyrst eg verð að gifast Winthrup lækni — tók ung- frú Rochester til máls, get eg ekki að því gjört að þessi gifting ykkar sem fór fram í Boston fyrir nærri tveimur árum, gerir mig altaf hálf órólega. Auðvitað hugsar Winthrup læknir að hann sé að öllu leyti frjáls, þar sem hann hyggur þig dauða. En ef nú svo færi eftir að við værum gift að það kæmist upp að þú vær- ir lifandi, og ef gifting ykkarreynd- ist lögmæt, þá geturðu séð í hvílíkri hættu hann væri staddur með mann- orð sitt. — Ó, því viltu skaprauna mér á þennan hátt, sagði Salome kjökrandi. Winthrup læknir yrði másek tek- inn til fanga, sakaður um fjölkvæni, hélt kvalari hennar áfram án nokk- urar miskunar. — Eg er ekki að segja að þetta yrði þannig, taktu nú eftir, eg er aðeins að gefa í skyn hvað gæti komið fyrir og þess vegna vil eg fyrirbyggja öll ill eftirköst og útrýma þessum stöðuga kvíða úr huga mínum. Og fyrst þú vilt ekki láta hann vita að þú sért lifandi, og kær- ir þig ekki um að gera neitt tilkall til hans, og að hinu leytinu, ef þú hefir enga löngun til að hefna þín á honum þá finst mér þú ættir að vera fús til að sýna það í verkinu. — Hvernig get eg það ? Hvaða gagn gæti orðið að því? spurði Sal' ome sem ekki skyldi til fulls gildi þessa kænsku bragðs. — Bíddu nokkurar mínútur, á meðan eg skrifa skjalið eins og eg vil hafa það sagði ungfrú Rochestrer. . \ 32. k a p í tu 1 i. Ungfrú Rochester settist við borð- ið, fekk sér skriffæri og skrifaði 1 mesta flýti í nokkurar mínútnr, síðaD rétti hún skjalið að Salome svo húfl gæti kynt sér efni þess. SkjaliÖ hljóðaði þannig. Til Conrad Convers Esq. Hátt' virti herra! eg giftist fyrir tæpu°/ þremur árum í Boston Mass, manD1 að nafni Truman H. Winthrup f®* d. frá New-York. Nafn mitt vaf skráð þar Salome Howland, Þf,tt Howland væri ekki mitt rétta ættaf' nafn. Mér hefir verið sagt að g1^' ing okkar væri ólögmæt af pel!íl ástæðum, og þess vegna var egfe^' in í burtu af heimili eiginmanns tniaS og yfirgefin af honum. Seinna v3t eg sögð dauð, og Winthrup l^01

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.