Alþýðublaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. raaí 1958. AlþýðublaSiS » Firmakeppni FIRMAKEPPNI B. S. I. er pj'lokið og sigraði Mjólkiirsam- satan með 318 stigum. Fyrir bana spilaði Jóhann Jónsson. Hér fara á eftir röð og stig fyr- irtækjanna. I Stig: , . 318 , . 309 , . 309 , . 307 , . 306 . . 305 . . 305 i 1. Mjó-lkursamsalan . j 2. Geysir, veiðafærav. t 3. Borgarbílastöðin . í 4. Slippfélagið h.f. . ) 5. Herjólfur, verzl. . \ 6. Hieyfill s.f...... j 7. Gísli Jónsson & Co. j 8. Crystal, sælgætisgerð 305 j 9. Lárus G. Lúðvíksson 304 i 10. Vöruhappdrætti SÍ-BS 304 : 11. Samvinnutryggingar 303 : 12. Sjóvá................303 i 13. Útvegshanki íslands 302 ; 14. H. Benediktsson & Co. 301 i 15. Sjáifstæðishúsið .... 299 \ 3 6. Byggir h.f..........298 ’ 17. HaraldarhúS .........297 j 18. Árni Jónsson, heildv. 296 j .19. Festi ..............296 I 20. Tíminn ..............295 21. Kr. Þorvaldsson & C.o. 294 ! 22. Félagsprentsmiðjan . . 294 j 23. Katla, pökkúnarv. . . 292 24. Markaðurinn, Laugav. 292 ’, 25. Iðnaðarbanki ísl. h.f. 291 ] 26 Ölg. Egiil Skallagr. . . 291 j 27 Beriih. Petersen.....289 ■} 28. ■ Málning h,f.......288 í 2.9. Sigf. Sighvatss. vátr. 288 30. Pétur Snæland.......287 j 31. Sparisj. Rvk og nágr. 287 j 32. Edda, umb.- og heildv. 287 ] 33. Brunabótafél. íslands 287 j; 84. Kristján G. Gíslaosn 287 35. Þóroddur E. Jónsson 286 36. Verks.úts., Gefj.-Iðunn 285 37. Almenn-ar Tryggingar 285 38. Nat. Cash Reg. Comp. 285 39. Elding Trading......285 40. G. Helgason & Melsted 284 41. Northern Trading .... 284 42. Har. Árnason, heildv. 284 43. Leitftur .............284 44. Vísir, verzlun ......283 í 45. Café Höll ...........282 ! 46. Dráttarvélar h,f. .... 282 47. Björgvin Schram .... 282 48. Kol & Salt...........282 49. Alliance .........!. 282 ■j 50. Vera Trading .......281 51. Helgi Magnússon & Co 280 52. Alþýðubrauðg. h.f. . . 280 ■ ) 53. Mandhier & Co endsk. 280 J 54. ÁsakliúfobuSnn......280 l 55. Silli & Valdi........280 •' 56. ísaSoldarprentsmiðja 280 I 57. Vinnúfatagerð íslands 280 j, 58. Hressingarskálinn . . 279 ’ 59. ísafold, bókaverzl. . . 279 .1 €0. B. Brynjólfss. bókab. 279 j 61. S. í. F..............278 5 62. Álafiöss ............278 , 63: Skóiðjan s.f.........278 ■J 64. Svanur ..............278 I ‘65. Fálkiim hi. reiðhj.v. 277 i 66. Bílabúðin.......... 277 ; 67. Síld og Fiskur......277 68. Jes Siemsen. járnv.v. 277 j 69. Happdr. ITáskóla ísl. 277 j 70. Vísir, dagblaðið....277 ' 71. Ljómi, smjörlíkisg. . . 276 ! 72. Helgaíell ...........276 ’ 73. Harpa................275 1 74. Frón, fcexverksm. . . 274 ’’ 75. Ásgarður ...........274 76. Kr. Kristjánsson hi. 274 , 77. Record ...........274 .93. Eimskipafélag Rvk. .. 271 94. Ragna,r Þórðars. & Co. 270 95. Samvinnusparisj.....270 96. G. J. Fossberg......289 97. Samtr. ísl. botnv...268 98. Málarinn h.f.........267 99. Ásbj. Ólafsson heildv. 267 100. Kiddabúð ............267 101. Lýsi.................267 102. Björnsbakarí.........267 103. Kristj. Siggeirsson hi. 267 104. Veitingast. Sjóm.sk. 267 .105. Báruprent ........ 267 106. Ræsir ...............267 107. Vald. Poulsen .......266 108. Olíuverzl íslands h.f. 265 109. Bflasalan ...........265 110. Naust ...............265 111. Þjóðviljinn .........264 ( Frá S&m®inuöu KJAR'NORKA, sjálfvirkar vmnuvéiar ásamt öðrum tækni nýjungum hafa breytt lífi sjó- rnannsins og aðbúnaði .hans, alveg eins og líf manna í landj hefur tekið breytingv.m vegna tæknilegra framfara hín síðari ár. Það er því nauðsyn- ’egt, að taka til en.durskoðunar að- einkum við um vélamenn. Meðal framfara til bættrar aðbúnaðar fyrir sjómenn um borð í skipum telur skýrslan 112. Ó. V. Jóhannss. & Co 263 , , , „ 113. H'ekla, heildverzl. .... 263 1 ^erra starfsskilyrða ofi 114. Steindórsprent ...... 263 hIf.nnmgar sjomenn njota og 262 262 115. Víkinsprent 116. Egill Jacobsen 217. Freyja .............260 118. Vátryggingarfélagið ■ . 260 119. Arni Jónsson, timburv. 260 120. Jöklar h.f. .........259 121. Morgunblaðið ........259 122. Bílasmiðjan .........259 23. Lárus Arnórsson 259 273 273 273 273 273 78. Skjaldbreið ........ i 79. Áburðasala Ríkisins . ’ 80. Lithoiprent......... ! 81. Miðstöðin .......... i 82. I-Irafn Jónsson .... i 83. G. Brynjólfsson & Co. 273 84. Einar J. Skúlason . . 272 85. Björn Kristj.ss. ve-rzl. 272 ' 86. Flugíélag íslands .... 272 87. Kjötbúoin Borg .... 271 88. Smári, smjörl.gerð . . 271 ' 89. Afgr. smjörl.gerðanna 271 90. Rú-llu- og Hleragierðin 271 1 91. Loftleiðir ...........271 ! 92. Pétur Pétursson .... 271 124. Jón Brynióltfss. ieðurv. 259 125. Búslóð ”.............259 126. Tjarnarbíó............259 127. Alm. Byggingartfél. . . 259 128. Bílasala Guðmundar 259 129. J. Þorlákss. & Norðm. 258 130. Opal .................258 131. Iðunnarútgáfan.......257 132. S. Steifán'sson & Co. . . 257 133. J. B. Pétursson......257 134. Skeljungur h.f........256 135. O. Jolhnson & Kaaber 256 136. Landssmiðjan .........256 1.37 Egge.rt Kristjánss. & Co 255 138. Esja..................254 139. Árni Pálsson..........254 140. Matstofa Austurbæjar 253 141. Bókaútg. Guðjóns Ó. 253 142. D. A. S...............253 143. Leðurv. M. BrynjóMss. 253 144. Vífilfell ............252 145. Hagabúð...............251 146. Búnaðarbankinn .... 251 147. Alþýðublaðið ...... 250 148. S. Árnason & Co......250 149. Gotttfred Biernh. & Co. 250 ■150. Agnar Ludvigsson . . 250 151. Eimskipatfélag íslands 250 152. Sparisjóður Kópavogs 250 153. Fiskhöllin ...........249 154. Prentsmiðjan Edda .. 249 155. Edinborg .............248 156. S. í. S..............248 157. Einar B. Guðnmnds’son' og Guð'l. Þorléksson . . 248 158. Björninn .............247 159. ísl. Erl. verzl.fél..245 160. Trygging .............245 161. Sindri................244 162. Jes Ziemsen, skipaafgr. 244 163. Bæjarleiðir ..........243 164. Verzlunarsparisjóður 243 185. Valfoorg .............242 U,6. H. Ólafsson & Bernh. 240 167. Bókabúð Norðra .... 237 168. Olíufélagið ......... 233 169. Feldur................232 170. Hamar ................232 en þar var brotio upp á margs- konar nýjungum, sem bá vora ekki algengar með öllum sigl- inga'þjóðum, t.d. átta stunda sjálfsafgreiðslumatsalina (cafet vinnudagur og lágmarkslauix 171. Áburðarverksmiðjan 172. Prentmyndij- ...... 173. Penninn............ 174. Sveinn Egilsson . . . 175. Akur ............. ;6. Viðtækjaverzl. Rík. 231 229 227 221 218 211 Framhald af 4. síðu. kirikjumálairáðiherra, kvað upp- úr með' það, að það væri and- fetætt stjórn'ars'kránni og mót- mælendatrú, að krýna drottn- ingu. Og kvaðs’t hann segja af sér eimbætti, etf krýningin yrði framlkvæmd. Varð þessi and- staða Riddsrvolds til þess, að krýningunni var sí og æ frest- að og varð aldrei fraimkvæmd. / H. setja um það reglur. Á þessa leið segir í skýrslu Davids A. Morse. aðalforstjóra Aiþjóðavinnuímálásikritfstofu Sameinuðu þjóðanna (ILO), er iögð verður fyrir 41. Alþjóða- v; nnumála,þing’lð, e.r 1 haldið verður í Höll þjóðanna í Genf írá 29. apríí til 16. maí. í skýrslunni er bent á þá síaðreynd, að í nokkrum lönd- um sé nú verið að ganga end- anlega frá áætilunum. um bygg- ingu kaupskipa, sem rekin verða með kjarnorku og að einnig sé farið að hugsa ti\ að toyggja farþegaskip, sem gangi fyri.r kjarnorku, ísbrjóta og önnur skip. Það er heldur ekki talinn nokkur vafi á* að sjálf- virkar vinnuvélar, s.jálfvirk stjórntæki og aðrar nýjnngar muni hafa gjörbreytandi áhrif á vinnuaðferðir til sjós og að tækniþróunin í heild muni hafa í för með sér bætt kjör og að- búnað sjómanna. * 1 milljón sjómenn á skipum yfir 10 smá- lestir. í skýrslu sinni rekur Morse þróun siglingarmálanna í heim inum frá því að síðasti alþjóða- fundur um þau mál var haidinn á - vegum ILO. Það var ráð- stefnan í Seattle 1946. Síðan hefir .smálesta tala skipaflota heimsins aukizt úr 77 milíjón smálestum í 105 millj. smálest- ir (1956). Skömmu áður en önnur 1 heimsstyrjöldin brauzt út, áttu Bretar stærsta kaupskipaflota heims, eða um 50% af öllum kaupskipum verald-arinnar. Stýrjöldin breytti þessu þannig að 1956 nemur verzlunarfloti Bandaríkjanna samtals 26 millj ónúm smálesta, en floti Breta var þá 1,5 milljón smálestir. Auk þess hafa bætzt við ,nýjar‘ sigiingúþjóðir með stóra fiota og er einkum átt við Liberíu og Panama, en ýmsar Suður- Ameríkuþjóðir hafa aukið flota sinn að mun eftir styrjöldina og einnig hafa Sovétríkin bætt við sig skipum. Nú er talið, að um 1 milljón manna hafi atvinnu á skipum í heiminum, sem eru 100 smá- lestir og baðan af stærri. Gert ér ráð fyrir að tvöfalda mætti þessa tölu, ef allir menn, sem stunda’ sjómennsku á minni skipum og bátum, eru meðtald- ir. * Skortur á sjómönnum. I mörgum löndum hefir bor- ið á skorti á sjómönnum hin síðari árin (skýrslan er rituð áður en afturkippur komst í heimsverzlunina í vetur og víða var byrjað að leggja kaup- skipum). Með eldri siglinga- þjóðum hefir borið á, að sjó- menn leituðu í land og á það eriu fyrirkomulagið). I nokkr- um nýjum kaupskipum og þar á meðal stóru olíuflutningaskip unum nýju er sundlaug' um borð til afnota fyrir áhöfnina. Þá er séð fyrir tækjum til frí- stundadundurs, t. d. með smíða verkstæðum, kvikmyndasýn- ingum og svo vitanlega bóka- söfnum, sem tíðkazt hafa lengi með hinum eldri siglingaþjóð- um. Heilbrigðiseftirlit og lækn ’ishjálp til sjómanna hefir breytzt til hins betra. sjómanna. Meðal annarr-a mála á dagskrá er „flagg-flóttamáí- ið“, en það hefir verið tniöíf ofarlega á baugi upp á síðkast- ið. K J ARN ORKU-KUTTER AR „INNAN FÁRRÁ ÁRA“---------- Sænskur skipasmiður Jan~ Olaf Traung, sem starfar á vegum Matvæla cg landbúnað- arstofnunar Sameinuðu þjóð- anna — FAO — spáir því, „aö innan fárra ára“ verði smíðaðir fiskikútterar, sem gangi fyrír kjarnorku. Traung er framkvæmdastjpri alþjóðaráðstefnu um fiskiskip, sem FAO hefir hoðað til í. aprílmánuði að ári. Hann vinn- ur nú að því, að safna efni um nýjungar á sviði fiskiskipa- "gerðar og útbúnaðar þeírra. Þetta efni verðúr lagt fyrir ráðstefnuna. Gert er ráð fyrir :að sérfræðingar um smíði ;0.«‘ Sjómenn vilja kynnast ókunnum löndum. Morse telur, að sjómenn nú- tímans geri sig ekki ánægða með þá fyrirgreiðslu í landi, sem áður tíðkaðist og var að mestu bundin við hafnarhverf- ,in sjálf. Sjómenn nútlmans viljá kynnast ókunnum lönd- um, sem þeir koma til og vilja nota tíma sinn til þess að ferð- ast og skoða sig um eins. ogjgerð fiskiskipa frá öllum fisk- skemmtiferðafólk; Þeir vil.ja | veiðiþjóðum heims muni sækja skoða söfn og kynnast menn- Iþingið. irigu þeirra þjóða er þeir sigla ! til. Það verður því að sjá sjó- mönnum fyrir fyrirgreiðslu í landi í sámræmi við óskir þeirra. Um tilgang þessarar alþjóða- vinnumálaráðstefnu segir í skýrslunni, að hún eigi. að taka íil endurskoðunar alþjóðasam- þykkt þá, sem gerð var í S’eattle * Qrar breytingiar. Hin síðari ár hefir þróunm og brevtingar í gerð fiskiskipa og útbúnaður þeirra verið mjög ör, segir J.-Olaf Traung, þegar við ht.-dum ajbjóðafiskiskipa ráðstefnu 1953 og lögðum frar.a áætlanir að nýrri gerð túrbínu- Framliald á 8. síðu. EKKI ætlar að takast björgu lega til um Skél'holtsmálið, nú heldur en endranær. Þingmenn standa upp og tala hver á fætur öðrum, en ekki greiðist úr nema síður sé. En engum virðist vera kunnugt um það að inn í grein- argerð fyrir þessu Skálholts- frumvarpi, sem þingið er nú í I sfandandj vandræðum með, hef uc komizt alvarleg sagnfræði- leg villa og verið látin óáta'lin á tveim þingum í röð. Eins og ailír vita, þá hefur í umræðum um Skálholtsm'álið mjög verið skirskotað til sagnfræði og sögu tryggðar, og væri því óskandi að menn hefðu í þeim efnum „það sem sannara reynist“. í þessari greinargerð, sem er a?tiað að vera sögulegur rök- stuðningur við þá tillögu að setja upp biskupsstól í Skál- hoiti, segir, að ,,nú hafi Skál- holt á áþreifanlegan hátt tengt saman fortíð og nútíð. Senni- lega gleymir því enginn sem við staddur var, þegar kista Páls biskups Jónssonar var opnuð. þ'á gerði úrhelli rétt eins og daginn sem útför hans var -gerS.“ Svo mörg eru þau orð. En hvar er heimildin fyrir þessu. Ekki þekki ég þá heím- iid, og svo mi'kið er víst að það er ekki Pálssaga, sem þetta seg- ír. Pádssaga segir allt annað. — Hún segir að það hatfi verið rigningasamt sumarið áður ea Pál! biskup andaðist, og nokkra seinria segir hún að „margui* kvíðbjóður hafi orðið fyrir frá- faili þessa dýrliga höfðingj.a"1 — þ. e. Páls biskups — og „him- ininn og skýin grétu“, og á þaS vitanlega við hið mikla rign- ingasumar. Á veðrið sjálfan úf- farardaginn er ekki minnzt og það er hætt við að þessi fuill- yrðing úm veðrið þann dag, i greinargerð alþingismannanna, sé úr lausu lotfti gripin og staíi af því að sagan hafi ekki veriS of vei lesin. Það er jafnvel ekM örgrannt um að hér sé veriS að gefa í skyn, að úrhellið sem gerði þegar kistan var tekin upp h-afi verið, jarðtegn eða krafta- verkytf þéim skilni-ngi sém'sagt er fráls'líkum fyrirbærum í hia urn ■ íornu biskupasögum. Ea hvá&a' sköðun sem menn haía. á þeim f.rásögum og öðrum s^m bæriiegúm þá munu allir gfla fallizþ á, að „tilbúin“ krafjia- ver-k séú verri en engin og erig- inn Stuðninguj- í þeim við éitt eða rieitt. Það er hætt við aö hinír mjög umtöluðu biskups- stólar í kálholti, Hólum, Gríms. ej (?) og hver veit hvar, sén heldur óvænlegt fyrirtæki, ef þeir þurfa slíks röfcstuðnirigs- við- f Þorsteinn GuSjónsson, j stud. mag, t ?]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.