Morgunblaðið - 26.07.1916, Page 4

Morgunblaðið - 26.07.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Minnisblað. AlþýÖufélagsbókasafn Templaras. 3 opiO kl. 7—9 BaOhúsiO opiíj virka daga kl. 8—8 langai- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Lanf&sveg 5 kl. 12—3 og 5—7. Islandsbanki opinn 10—4. K. P. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Almennir fnndir fimtnd. og snnnnd. 81/, síðd. Landakotskirkja. öuðsþj. 9 og 6 & helgnm. Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2, Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Lækjargötu 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga. Sími 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinn & hverjnm degi kl. 12—2. N&ttúrugripasafnið opið l1/,—21/, á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1» Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjavikur Pósth. 3, o^.nn dag- l*ngt8—12 virka daga, helga daga 8—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber áreiðanlega langbezta cigarettan. YÁTB.YG0IN0ÆÍÍ Brunatryggingar, sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber Oarl Finseni Laugaveg 37, (upp: Brunatryggingar. Heima 6 Y*—7 */*• Talsími 331, Ðöt kgL octr, Brandassurance Co Ksupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gego ddsvoða íyrir iægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Btið L. Nielsen] N. B. Nielsen. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Kröftug og góð Bouillon með eða án eggja fæst daglega á Kaffi- og Mafsöluhúsinu Fjallkonan, Laugavegi 23. Gunuar Egiisson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Morgunblaðið bezt. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 167 (Framh.) — Það var ekkert grunsamt við jþennan fund frá minni hlið, þótt þeim mæðgum hafi ef til vill fund- ist það, hélt Salome áfram. Þessi maður var hinn sem eg hitti í Lon- don og eg gat um við þig áðan. Hann hafði leugi verið í þjónustu föður míns og ferðaðist oft með okk- ur til að annast um farangur okkar og þvi um líkt. Hann hafði altaf látist vera mjög hændur að mér, og þótt það væri alt gott og saklaust á meðan eg var lítil, varð það mér til skapraunar er eg eltist, og þegar eg var tæpra 19 ára gömul, gjörðist hann svo djarfur að biðja min. Eg fór strax til föður míns og sagði honum frá þessari smán, og hann rak manninn úr þjónustu sinni þeg- ar í stað. Hann var mjög reiður og sór að hann skyldi hefna sín á okkur. Ekki fór hann af landi burt og hélt áfram að fylgja okkur eftir stað úr stað. Þótt þetta væri ekki allskostar skemti- legt óttuðumst við hann ekki, við vissum að hann mundi ekki þora að vinna okkur mein. Hann hlýtur að hafa frétt um dauða föður mins, og seinna um flótta minn, og veitt mér eftirför til London, en hvað hann gat búist við að vinna með því, get eg ekki skilið. Eg hugsa að hann hafi ekki vitað neitt um för mína til Amerlku, því eg sá hann aldrei eftir það, fyr en eg hitti hann í New-York þennan dag. Eg varð mjög hughrædd því eg hugsaði að hann byggi yfir einhverju illu, og eg segi það satt, að þá óskaði eg að þú værir kominn til mín, til að vernda mig fyrir áleitni hans. Hann heitir William Brown og var að mörgu leyti lipur og vel hæfur } verkum sínnm, en eg óska af heilum hug að eg sjái hann aldrei framar. Winthrup lækni gramdist það með sjálfum sér að móðir hans og systir skyldu vera að njóstna um hina sak- lausu og hreinhjörtuðu konu hans, og hvað þær höfðu getað útbúið ískyggilega sögu um þetta atvik, þeg- ar þær skrifuðu honum. — Eg hefi oft iðrast þess að skilja þig eftir, þegar eg varð að fara til föður mins, sagði hann. En eg ótt- aðist að þú þyldir ekki svo langa sjóferð nm hávetur, því þú varst ekki vel hraust, Eg vissi að ef þér yrði kalt mundir þú veikjast aftur og hefði þá lífi þinu verið hætta búin. — Eg veit elsku vinur minn, að þú gjörðir sem þú hugðir bezt, enda efaðist eg aldrei um það. Hið eina sem eg gat ekki sætt mig við var það, að þú rækir mig í burtu af heimili þínu eins og þú sæir eftir því að hafa flutt mig þangað. En nji þegar eg veit að þú fjekst aldrei bréfið frá mér, og skil af hvaða ástæðum þú skipaðir mér að faia úr húsinu, þá sé eg að eg hafi haft þig fyrir rangri sök. — Það var alls ekki undarlegt þótt þér gremdist slík meðferð, svaraði læknirinn. En hvernig getur staðið á því að ungfrú Rochester hefnr reynt að dyljast undir þínu nafni? spurði hann og horfði forvitnislega til konn sinnar. — Það er auðskilið, svaraði hún. Eftir að eg strauk í burtu frá þeim, hafa þær efalaust orðið mjög skelk- aðar, því þær vissu að það var alt undir mér komið, hvert þær gætu náð f þessi 50,000 sem nefnd voru í erfðaskrá föður míns. Þegar eg lá veik á landsetrinu komst eg að því að þær höfðn séð tilkynning i einu Lundúna blaðinu, þar sem skýrt var frá að stúlka með sama nafni og eg og sem einnig svaraði til mín eftir lýsingunni, að dæma, hefði dáið af slysförum. Þessi óþekta stúlka hafði dvalið i einni af Jíknarstofnunum borg- arinnar, og þangað var hdn flutt, en enginn vissi nein deili á henni fyr né síðar. Þá hugsaði frú Rochester sér til hreyfings, að setja dóttur sína i minn stað og gifta hana Hamil- tons erfingjanum til að afla henni mikilla auðæfa, og sjálfri sér um leið, eftir þvi sem stóð í arfleiðsluskránni. Sara var auðvelt að breyta í Sadie, og þeim sem vissu af því að tvær ungfrúr Rochester hefðu verið til, gat hún sagt að sin eigin dóttir hefði dáið en þessi stúlka sem með henni var, væri stjúpdóttir sín. Við höfð- um lengi verið í útlöndum, og þar afleiðandi breyst svo að gamlir kunn- ingjar þektu okkur ekki í sundur. Engan gat þvi grunað neitt um þessi skipti. Þetta var mjög slungið hrekkja- bragð, eins og þú sérð, því þótt þeim tækist ekki að veiða þig í þetta vélanet sitt, höfðu þær þó æfinlega þessi. fimmtíuþúsund dollara svo framarlega að eg ekki gæfi mig fram. Þær fengu fyrst fregnir af þvi, að eg var ekki stúlkan sem andaðist I London af slysförum, er móðir þí° sagði frú Rochester hvað stúlkan sem þú hafðir gifst, og hygg eg þeim hafi brugðið i brún við þær

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.