Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 4
A MORGUNBLAÐIÐ Stórsvikari. í vor andaðist í Lundúnum mað- ur að nafni Jobey Spencer Balfour og í sambandi við dauða hans rifjar »Daily Telegraph« upp »hinarverstu fjármálablekkingar, sem núlifandi kyn- slóð þekkir«. Og enn þann dag i dag hugsa mörg þúsund brezkar fjöl- skyldur með gremju og iðrun til nafnsins »Liberator« (bjargvætturin) og nafn hans er nefnt með hinni mestu fyrirlitningu. Balfour hafði lifað æfintýralegu lífi. Hann fæddist árið 1842 og var al- inn upp i hinum strangasta guðsótta. Faðir hans var nafnkunnur trúarof- stækismaður og jafnframt stækur bindindismaður. Móðir hans var einnig ákafur stuðningsmaður bind- indisstarfseminnar og ötul samverka- kona prestsins Jobey Burnes við út- gáfu »Temperance Weekly lournal* *. Hún lét son sinn heita í höfuðið á prestinum. Sonur Jobey Burnes giftist systur Balfours og það var þessum mægðum og vinfengi að þakka, að Jobey Balfour tókst svo vel að reka svikamyllu sína. Hann var tæpra 25 ára, er hann vakti furðu alls Englands með því að stofna »Liberator Building Socie- ty«. Einkunnarorð þau, er hann valdi þessu félagi: »Frjálst heimili skapar frjálsan mann«, vöktu eftir- tekt manna um landið þvert og endi- langt. Margir svikahrappar hafa á ýmsum öldum skákað í skjóli trúar- þragðanna til þess að koma fyrir* ætlunum sinum í framkvæmd, en enginn þeirra hefir þó komist í hálf- kvisti við Balfour og sviksemi hans. Hann vissi upp á sína tíu fingur, hvernig hann átti að haga sér og hann sveifst þess eigi að færa sér það í nyt, hvað menn eru auðtrúa. Sérstaklega hafði hann gott lag á því, að færa sér bindindishreyfing- una í nyt til hagsmuna fyrir »Libera- tor Building Society*. Honum tókst að rækta það. Eg hefi rutt stórum steinum burtu úr túninu, flutt þá út í jaðar þess og notað þá í girð- ingu. Þar sem áður var ófrjór mel- ur er nú fagurgrænt og blómlegt tún, og af því fæ eg nóga töðu handa tveimur kúm. Er þetta ekki virðingarverðari atvinna heldur en að drepa menn — menn, sem ann- ars hefðu starfað að þvi, að auka þau auðæfi, sem náttúran hefir gefið okkur ? —Eg kannast við alt þetta^agðigamli maðurinn og brosti meðaumkvunai- lega. Þannig tala þeir menn,sem hugsa mest um sjálfa sig. En nú hafa menn um annað að hugsa en græn tún og hvít tjöld, þar sem börnin geti leik- ið sér. Það er ekki hin líðandi stund, sem við eigum að hugsa um, Jack. Heyrirðu hvernig bylgjurnar niða við klappirnar þarna? Þessar bylgjur koma alla leið sunnan frá föður- landi okkar. Heyrirðu ekki að þær kalla á þig? Þær eru sendiboðar. Hver bylgja, sem brotnar hér við að fá alla forsprakkana til þess að leggja fram fé til þessa húsbygginga- félags slns. Þeir fengu 1 af hundr- aði i þóknun af peningum þeim, sem þeir söfnuðu í byggingasjóðinn hjá bindindisfélögunum og meðlim- um þeirra. Eftir eitt ár var þó þessi þóknun færð niður um helming, en samt sem áður græddu bindindisforkólf- amir ærna peninga, þvi að þeir fengu rúmlega 2V2 miljón króna á ári á þennan hátt. Og vegna þess, að þessi svikamylla starfaði í mörg ár, þá voru það óhemju fjárhæðir, sem runnu í hinn botnlausa peningaskáp Balfours, og teknar voru úr vösum alþýðunnar. »Liberator Building Society* flutti nú í nýtt og afar skrautlegt hús, og þá sendi stjórnin út ávarp, að áskorun Balfours, og var þar meðal annars komist svo að orði: »Um leið og við flytjum inn í hin nýju heimkynni vor, þakkar stjórnin guði af öllu hjarta fyrir það, að hann hefir svo augsýnilega blessað starf vort og launað svo ríknlega alla fyrirhöfn vora í þágu hins góða málefnisc. Balfour tók einnig mikinn þátt í stjórnmálum. Var hann fyrst fylg- ismaður Disraelis, en síðar fylti hann flokk Gladstones. Bjóst hann við þvi, að geta orðið póstmálaráðherra í ráðuneyti Gladstones. En Glad- stone leizt á annan veg, og eftir það, er hann hafði valið annan mann í þetta embætti, varð Balfour fok- vondur og sór þess dýran eið, að frjálslyndi flokkurinn skyldi aldrei framar »fá að sjá litinn á peningum sínum«. Gekk hann þá úr flokkn- um í bræði sinni. Um líkt leyti (árið 1892) tók það að kvisast, að ekki mundi alt með feldu i »Liberator Building Society«, sem almenningur hafði til þessa trú- að á og treyst engu siður en Eng- landsbanka. Félagið hafði ráðist í viðtækt fasteignabrask og nú kom upp kvittur um það, að alt stofnféð væri farið forgörðum. steinana flytur skilaboð frá bræðr- um þínum,. sem berjast: »Komdu, við bíðum eftir þér, Jackl Hvers vegna hikar þú? Við þörfnumst hinna styrku armleggja þinna til þess að höggva niður féndur þá, sem ætla að drepa okkur og láta fána sinn blakta yfir eyrikinu okk- ar. Hvers vegna berst þú ekki með okkur? Hefir ekki hin sama, mikla tilfinning kallað okkur alla hina ungu og hraustu menn, til þess að verja föðurlandið, þegar það er í hættu?« Sjáðu, nú er sóhn að setjast í fjalla- skarðinu hinum megin fjarðarins. Það slær rauðum lit á bárurnar. Það er blóð bræðra þinna, það blóð, sem fórnað er fyrir föðurland þitt og þig, konu þína og börn. En hér stendur þú kærulaus og rólegur og horfir á alt þetta! — Hættu gamli maður! Segðu ekki meira! Eg fer. — Eg vissi það, mælti Mack og Balfour kunni það ráð, sem margir hafa notað: »Þegar í óefni er komið, þá er ekki um annað að gera en stofna nýtt hlutafélag*. Og hann neytti þessa ráðs ótrauðlega. En af því varð sá sorglegi árangur, að hann sökk æ dýpra niður i foraðið. Og þegar svo hinn óumflýjanlegi skellur kom, þá misti alþýða manna í Enghndi mörg huudruð miljónir króna. »Daily.Telegraph« segir: »Aldrei nokkru sinni hefir nokkurt gjaldþrot komið jafn hart niður á hinni ensku þjóð. Flestir hluthafar og innieig- endur í »Liberator« voru úr flokki hinna fátækari stétta og höfðu trúað Balfour fyrir aleigu sinni. Mörgum þúsundum manna hafði hann nú komið á vonarvöl og hrönnum sam- an urðu menn að biðja sér beininga eða fara á sveitina til þess að drep- ast ekki úr hungri og hor«. Balfour vissi að hverju fór og skaut sjálfum sér undan. Hann flýði til Argentina. Þar sá Englendingur nokkur hann, og er hann kom heim, skýrði hann frá því í blöðunum, að svikarinn lifði þar syðra eins og soldán, í skrautlegri höll og hefði lagt ógrynni fjár í argentiska banka. Þá var enginn samningur milli Englands og Argentinu um framsal glæpamanna, en fyrir ráðsnild llose- berys lávarðar tókst samt sem áður að fá Balfour framseldan árið 1894. Hann hafði þá keypt sér gríðarstórt ölgerðarhús i borginni Salta. Þegar hann var kominn til Lund- úna var hann kærður fyrir glæpi sína og eftir 24 daga réttarrekstur var hann dæmdur í 14 ára hegn- ingarhússvist fyrir svik og fjárdrátt. Árið 1906 var hann náðaður og nú er hann dauður. Með honum er fallinn frá einn hinn mesti svikari, sem nokkru sinni hefir verið uppi. brosti. Skipið fer héðan eftir fjóra daga. * * * Hálfu ári síðar var Jack Warren í skotgröf hjá litlu þorpi i Norður Frakklandi. Kúlurnar þutu yfir höf- uð hans og sprengikúlur þeyttu grjóti og möl yfir hermennina, sem reyndu að leita skjóls bak við sandpoka- hleðslurnar. Merki var gefið og allir stukku á fætur og hlupu upp tröpp- ur þær sem höggnar höfðu verið í melinn upp úr skotgröfunum. Það átti að taka óvinaskotgröf með áhlaupi. Um leið féllu Jim og George, ann- ar kylliflatur á grúfu, en hinn riðaði nokkra stund, greip svo með báðum höndum um höfuðið og datt á hlið- ina. Jack varð var sársauka í vinstra handlegg. Hann æddi áfram eins og sært villudýr og augu hans urðu blóðhlaupin. Þá fann hann að högg kom á hægri mjöðmina. Hann hneig niður — það var eins og hann hrap- aði niður í eitthvert hyldýpi, við- stöðulaust, þar sem enga fótfestu var tÆaífur minnisins' Eftir Henrik lbsen. Heyr, veizt þú hve bangsa slflD temjarinn teyfflt í*r og tamið og kent það, sem 31 hann gleymt for? í bruggara-katli hann bindur snáðaflfl' svo kyndir hann undir og eld refl ar bráðao. Fyr bangsa nú gripur hann gÍ8Í0°3 hraðnf og kyrjar: »Njót lífsins og 8* þess glaðar*- Þeim loðna förlast af sviða saflsar’ fær staðar ei numið og dansar dansar- Og síðan, er fyrir hann syngflf gígjan, fer óðara dansandi djöfull í ’afl0^ Eg kúrt hefi’ og ‘innan ketilslflS barma við dillandi són , og við dágéðafl varma- Þá skeindist eg meira’ en að skiflfl ið brynnL og aldrei liður það mér úr miflfll’ Mér finst, heyri’ eg bergmál ^ ^ um þeim óma» ^ sem í glóandi katli’ eg sé keyr 0 i dróma> Er næmt, eins og flís undir naglsí -rótflfll> mig nistir það, dansa’ eg á braf?,f -fótflfll' Jón Rtinóljsson. að fá. Hann fálmaði með höfldflflU^ eftir grasi og smásteinum elflS^.£t, hann vildi gripa dauðahaldi 1 e hvað. Hann heyrði kúlnapy11^ eins og í draumi. En svo hann annað hljóð, þungan sflðflfl - sem alt af jókst. Það var sfl ^ flugunum sem söfnuðust í sV? 0j( iðandi hrúgur í sárið á mjöð1111 þar sem kjötið hafði svifst bflrtu beinin stóðu brotin út. * * * . pað — Nei, hann lifir það ekk'- ^ er sárt um svo vasklegan 01300 jjjU Skurðlæknirinn stóð hálft’0^ 0g yfir honum. Jack opnaði aflg ^ sá tjaldið, sem var þanið y og þrjátiu aðra særða menm ^ ^ krossmennirnir voru þar og dauðans. Um leið og á fefð ikeflJ aftur og færðu saman ur> hinir voru bornir út i hina stórfl 3 ^pi( ingsgröf, voru nýir sjúklinflOt inn. Mót norðri var tjaldjð Jack sá þar inn í lítinn {jtV sem laufkrúnumar b*rðfl eoD'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.