Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S HDulin ásí. Eftir Björnstjerne Björnson. A hú ^ekknum hann brúnygldur hékk; n broshýr að dansleiknum gekk. Lék allsoddi á við einn, tvo og þrjá; — Se® sverðseggjar sálu hans skar það, eQ einkis á vitorði var það. að kvðld bak við hlöðuna hljótt ^ hljóp, þá er kvaddi hann drótt. Hún falla sig lét, hún giét og hún grét, pv* gleðina’ úr lífi’ ’ennar bar það; etl einkis á vitorði var það. Athagann aftur hann sveif, p 1 eirðarlaus þungsinna’ ’ann hreif. — Nú átti hún gott; . var alfarin brott; 1 hugtökin hinstu 'ann varðað; en ebkis á vitorði var það. Jón Runólfsson. Sitt af hverju. ^®Bdingur nokkur var leiddur sem vitni í %rðmáii. Sáuð þér skotið ? spyr dómarinn. > Nei, en eg heyrði það, svaraði lriQn. ~~~ Það er ekki nóg. Þér megið Setiast. snéri sér undan og rak upp tur. Dómarinn varð þessari öskuvondur, og spurði írann t rnig hann dirfðist þess að hlæja fyrir réttti. ^áuð þér mig hlægja? spurði Nei, en eg heyrði yður hlæja, araðl dómarinn. Lað er ekki nóg, mælti írinn ^aut til hans hornauga. Og anhlænum. Þar sat lítill fugl Cng glaðlega, en sólargeislarnir st til skiftis gegn um laufið. w ^ °ftið bárust létt ský til norðurs börtl.0rðnrs, þangað sem konan og bw 0 biðu heimkomu hans með á vörum. ske- Jack Warren! Gamall og grá- 0iöllr,aðnr hjúkrunarhermaður laut vaiw að honum og þerði tár af fia sér, et g0ttrt í*ú hérna Mack? — Það haö Hck talaði slitrótt og tók *0a58ðu°^ nærri s^r — — ertu n1^ h^ttið k nei’ nei> herra læknir, essutn bindingum — það er ^aust —■ mér verður ekki að þ^ ,,e^rðu Mack, það var gott . f>. ^st að sjá ferðalokin — ,a*lion t;naðl skyndilega og beit á 0n> w *, ^ess að draga úr kvölun- ? þvi l ^et e8 bráðum sagt pabba 0nU ej&,Vað þfi varst duglegur að Qltasyui hans í herinn. — Nú ítinn skeUih!á °Svifni Hinnr heimsfrægu UNDERWOOD ritvélar ættu allir að nota. Þær eru sterkastar, endingarbeztar, hávaðaminstar og að öllu leyti hinar fullkomnustu á heimsmarkaðinum. I í undanfarin 7 ár í röð hefir nnn- ist á þær heimsverðlaun fyrir flýti. Leytið ýtarlegra uppl. hjá umboðs- manni: Kr. 0. Skagfjörö, Patreksfirði. cTiýir Raupenéur Morgunblaðsins f'á blaðiö ókeypis það sem eftlr er niánaðaring. Efnilegur unglingur (sem vill sjá sig um I heiminum) getur fengið pláss sem háseti á skonnottuuni Esther. Upplýs ngar hjá skipstjóranum. T)Íífl1P rc8lusamur °8 duglegur getur fengið atvinnu við J /ÍÍL4Í verzlun Norðanlands við skriftir, aftreiðslu og fleira. Nokkur ensku og dönsku-kunnátta nauðsynleg. Fritt fæði, húsnæði og þjónusta. Eiginhandar umsóknir með kaupkröfa afhendist afgreiðslu þessa blaðs undir merkinu „Sbrifari“. Evennaskraf. — En það mont í þérl Þú, sem seldir koss á basarnum i gær fyrir tuttugu krónur, en maðurinn vildi ekki borga. — Satt er það, en þinn maður borgaði og vildi ekki kossinn. Rétt. Prófessorinn: Hvaða þrjú orð eru það sem ungir stúdentar nota mezt? Stúdentinn: Eg veit ekki — Prófessorinn: Alveg rétt! er hann á sunnan. Vindurinn mun hrekja bárurnar upp að Nesinu og þær munu skýra Annie frá því, að nú sé hún ekkja — þær munu segja henni, að för þín til íslands hafi tekist ágætlega og að þú hafir lagt smiðshöggið á erindið, þá er þú barst mig út að hinni stóru gröf hinum megin við tjaluið. Warren lokaði augunum. Það komu drættir i andlitið og svo var öllu lokið. Hann hafði lagt á stað í hina siðustu langferð, eins og þús- undir annara ungra og hraustra manna höfðu gert þennan sama dag — þangað, sem hið eilífa, myrka haf veltir léttum bárum upp að ókunn- um ströndum. Caron. Bending. Veitingamaðutinn stóð við borðið og brosti út undir eyru í hvert skifti sem einhver kom inn. Gamall maður kemur til hans og segir: Eg sé að þér auglýsið það að þér bakið alt kafFibrauð yðar heima. — Já, það geri eg, mælli veit- ingamaðurinn hróðugur. — Má eg gefa yður eina bendingu ? — Auðvitað, það þykir mér bara vænt um. — Þér skuluð láta einhvern annan baka kafFibrauðið. Uppreist í Montenegro. >Timest flytur þær fregnir að Svartfellingar hafi gert uppréist gegn Austurríkismönnum. Er fyrverandi hermálaráðherra Svartfellinga foringi upphlaupsmanna og hafa Austurrikis- menn lagt fé til höfuðs nonum. — Upphlaupsmenn hafast við upp til fjalla I sunnarverðu landinu, þar sem skógarnir eru. Orsðkin til þessarar uppreistar er talin vera sú, að Austurrikismenn hafa ekki getað séð þjóðinni fyrir sæmilegu viðurværi. Srœnar Saunir trá Beauvais eru ljúfíengastar. Tjald óskast til kaups. C. Proppé. 01 marg.ir tegundir, fæst ætíð i verzlun Björns Sveinssonar Laugavegi 19 Til solu Velbygt steinhús, með 6 ibúðar- herbergjum, 4—5000 feráina lóð, skamt frá bænum. Kjörinn sumarbústaður. Fæst leigt yfir næsta mánuð. Nánari upplýsiugar hjá Gísla Þorbjarnarsyni. Kaupið Morgunblaðið. Neftóbakið viðurkenda — sem allir vilja fá, fæst ætíð i Yerzlnn Björns Sveinssonar Laugavegi 19 Ostar margar tegundir, ódýrastir í verzlun Björns Sveinssonar Laugavegi 19 Niðursoðið kjðt frá BeauvaÍH þykir bezt á ferðalagi. Geysir Export-kafR er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber íbúð. 3—4 herbergi og eldhús, óskast I. okt. næstkomandi. R. v. á. Morgunbladið bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.