Morgunblaðið - 02.08.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB
3
Veiðiréttur
i Elliðaánum
^r'r eina stöng, fæst leigður hvern
öúðvikudag í ágústmánnði.
^Pplýsingar í
"^tarverzl. Tómasar Jónssonar
__ Bankastræti io
Barnakerrur
og barnavagnar
fást
enn á Skólavörðustíg 6 B.
^HlIinna ^
,em 6 r,ka min vantar nú þegar. Sá
tftfí; * ^ sinna þeesu getnr fengið hús-
v*J_rrá 1. októher. Hátt kaup. R. v. á.
n ,P a k o n u vantar að Breiðholti.
við Sigurgisla Guðnason hjá Zimsen.
cTapað ^
4 r með sportfesti hefir tapast. Skilist
gegn fundarlaunum.
8ein hirti regnhlif á Battariinn i
c* svo vel að segja til á BergstaðaJ
nJ:1 00. Simi 238.
%SFunéié
,st ^ÍP,11 k á p a fundin i laugunum. Yitj-
'-^JÍWsgötu 50.
^jföaupsfíapur $
y ...
tbúðarhús, helzt í Austur-
^ber keypt nú þegar eða 1.
Herbergi.
Mi
thrt.
%
nieð sérinngangi, nálægt
^otn, óskar stúlka eftir frá
er.
R. v. á.
— Wolff & Arvé’s iwi
Leverpostei jj
l ^ °9 */, pd. dósum er
911 ~ Heimtið þail
bert>ergi, helzt með að-
Herbergi
baðh óskast nú þegar.
R. v. á.
k»a bezt er að aug-
^ Morgunblaðinu.
áreiðanlega langbezta cigaretfan,
Bezta Alið
Heimtið það!
0 —
Aðalumboð fyrir sland:
Nathai? & Olsen.
Málarar!
cflÍQÓ e.s. c7síanói fíofi eg Jengið
margsfíonar íofífíf oZrálím og c'Pensla.
Jón Zoéga.
Skófatnaður
nýkominn í skóverzlun
Stefáns Gunnarssonar
Austurstræti 3
Barnastígvél, brún og svört af öllum stærðum. Strigaskór
i miklu úrvali. Ennfremur Skóhlífar, karla og kvenna Skór og
Stígvél margar tegundir. — Komið meðan birgðir eru nægar.
Vegna fyinnar
.miklu hækkunar á mjólk, rjóma, sykri, eggjum o. s. frv., er eg neyddur
til að hækka verðið á eftirtöldum kökum:
Lagkage, Fromage, Sveskjutertur, lægsta verð kr. 2,50
(skorin niður 15 aura stk.).
Allar teg. af Lengjum, 30 aura hver.
Sveskjustengur, is aura hver.
2 aura kðkur, 3 aura hver.
Sódakökur, kr. 1,00 hálft kgr.
Kaffl og Kokó 25 aura bollinn.
Skjaldbreið 2. ágúst 1916.
Ludvig Bruutt.
Þakkarorð.
Hjartans þakklæti vottum við öll-
um sem sýndu hina írábæru hjálp
og hluttekningu í hinum ströngu og
erfiðu vikindum elsku litlu barnanna
okkar, Ólafs og Laufeyjar. Sérstak-
lega víljum við nefna heiðurshjónin
Soflíu Einarsdóttur og Guðmund
Guðmundsson og börn þeirra, sem
gáfu okkur, og léttu hina þungu byrði
á margan hátt. Sömuleiðls söng-
flokknum, sem gaf alla fyrirhöfn sína,
og síðast en ekki síst viljum við
þakka öllum, skyldum og vandalaus-
um, sem heiðruðu jarðarför þeirra
með nærveru sinni og blómsveigum.
Góðan guð viljum við biðja að blessa
alt þetta velgerðafólk okkar og gefa
því góðan styrk þegar því mest á
liggur.
Vesturgötu 53 A
Guðl. Olafsdóítir. Inqóljur 'Helqason.
Gotthús
á góðum og fallegum stað í bænum
er til sölu, með fallegri lóð, mik-
illi eða lítilli, eftir því sem hentar.
Þórður úrsmiður Jónsson
vísar á.
Vegna dýrtíðar
og þar af leiðandl óþæginda afsak
eg mér allri greiðasölu fyrir ferða-
fólk og lystifólk. Get eg því hér
eftir ekki sint nema þeim, sem hafa
erindi við mig, eða erindi til mín á
símastöðina.
Hvassahrauni 29. júlí 1916
Si%. Samundsson.
stórt og vandað, í eða við Mið-
bæinn, öskast til leigu.
R. v. á.
tbúð
óskast 1. okt. næstkomandi, helzt L
Austurbænum.
Upplýsingar gefur
Árni Óla,
hjá Morgunblaðinm.,.