Morgunblaðið - 03.08.1916, Síða 4

Morgunblaðið - 03.08.1916, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Beauvais níðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðrur Aðalumboðsmenn á Islandi: ©. Johnson & Kaaber. Ostar og Pylsur, miklar birgðir nýkomnar í verzlun Einars Arnasonar. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 173 (Frh.) — En — bætti hún við og horfði á hann með spyrjandi augnaráði. Hann skildi strax hvað hún átti við, að hún mundi að líkindum hitta móður hans og systur ásamt Roc- hester mæðgum í þessu boði. Hann brosti til hennar, og kinkaði kolli hughreystandi; síðan snéri hann sér aö vini sínum og sagði. Gott og vel, Trid, við tökum boði þínu með þökkum. Hvenær tekur móður þín á móti gestunum. — Kl. 9. og þar eftir. Það gleður mig gamli félagi að þið ætlið að koma, og nú varð eg að fara að færa móð- ur minni þessar góðu fréttir, sagði Fillinghast um leið og hann stóð á fætur, og bjóst til burtferðar. — Truel tók Salome til máls er hann var genginn út úr herberginu. Eg er hrædd um að þeim bregði illa i brún, er þetta dynur yfir þær alt i einu, sem þruma úr heiðskiru lofti. — Eg ætla mér að láta það koma flatt upp á þær, svaraði hann, þær verðskulda það. Heldurðu ekki, að mér hafi orðið hverft við er eg horfði inneftir ganginum í geðveikrahælinu, og sá konuna mína liggja þar á knjánum og hrópa á mig til hjálpar? Og Salome I hélt hann áfram í lægri róm. Nún vildi eg að þú klæddist þínum bezta búningi í kvöld, og notaðir skikkjuna góðu, er við keypt- um í París. Það er leitt að skraut- gripirnir þínir eru hér ekki — þú varst þóttafull hjartað mitt! að skilja allar gjafirnar minar eftir, sagði hann í ávítunarróm. — Kæri True! eins og þá stóð á, gat eg ekki fengið af mér að taka nokkuð það með mér sem keypt hafði verið fyrir þína peninga, sér hver gjöf frá þér var byrði á sam- visku minni. Þar að auki, bætti hún við brosandi — mundi alt hafa brunn- ið, það var því lán að eg skildi allar gjafirnar þínar eftir, því fyrir bragð- ið get eg notið þeirra. — Já, það er að visu satt, svaraði hann en samt vildi eg óska að þú hefðir hér skrautgripina. — Eg hefi skrautgripi, sagði Sal- ome ofur rólega — og þá mjög vandaða og fágæta, þeir eru hluti af arfi þeim er eg fekk eftir Miss Leonard. Eg vona að mér takist að búa mig sómalegu til að koma fram, svo þér liki við þetta gestaboð, sagði BruuairyggingarT sjó- og strídsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber Carl Finsen. Laugaveg 37, (appi Brunatryggíngar. Heima 6 </*—y1/*. Talsimi 331 Det kgL ocír. BranöassaraBce Cc Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgög;ns alÍK- konar vöruforðfi 0. s. frv. gegc eldsvoða fyrir Iægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsec) N. B. Nielseu. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Br ud a tryg'ging’ar Halldór Eiríksson Hafnarstræti 16 (Sími: 409). Hittist: Hotel Island nr. 3 (6'/2—8) Sími 583. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber / Bezt að auglýsa i Morgnnbl. hún og fögru dökku augun hennar tindruðu af fjöri og kæti 44. k a p í tu li. Tveim stundum síðarkom Salome út úr herbergi sinu, undan hendi sinnar iipru þjónustustúlku og gekk fram fyrir mann sinn. — Ertu nú ánægðnr raeð mig? spurði hún brosandi. En bros henn- ar var ekki sprottið af hégómagirni, heldur gladdist hún innilega af feg- urð sinni manns sins vegna. Læknirinn fleygði frá sérblaðinu, er hann var að lesa i, og snéri sér við í skyndi, er hann heyrði rödd hennar. Hann rak upp lágt óp af undrun og aðdáun. Hvort eg sé ánægður með þig — endurtók hann. Hvað þá Salomel þú ert fullkomin fyrir- mynd frá hvirfli til ilja. — Hún var i silkikjól skrautlegum mjög, og þar utanyfirvar skikkja ein haganlega gjörð og lögð með dýrindis borðum af snúrum alt í skaut niður. A mörg- um stöðum var hún dregin í fell- ingar með skinandi silkiböndum, settum glitrandi silfur doppum, sem Minnisblað. Alþýðafélagsbókasafn Templaras kl. 7—9 BaðhúsiÖ opib virka daga kl. 8—8 Iaa daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. “. # Bæjarfógetaskrifstofan opin virka 10_2 og 4-7. l2^3 Bæjargjaldkerinn L&nfáaveg 5 kk og 5—7. íslandsbanki opinn, 10—4. , j K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 til 10 síðd. Almennir fundir sunnud. 8VS siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á h* Landakotsspitali f. sjúkravitjendur Landshankinn 10—8. Bankastj. 1 g Landshókasafn 12—8 og 5—8. ÚtlAn ^ Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin íra 1 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) vi daga, helga daga 10—12 og 4—‘Þ Morgnnhlaðið Lækjargötu 2. opin 8—6 virka daga, 8—3 ú bel? Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla Simi 500. . v Málverkasafnið opið i Alþingi®*11181 á hverjum degi kl. 12—2. ^ Núttúrugripasafnið opið lVs—^ Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 0 Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6' Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar daglega. 10-* d»g- Talsimi Reykjavlkur Pósth. 3, °>'l0af.g, langt 8—12 virka daga, helga dag»! Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12" ' Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12" ‘ Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12" IfOOMBNN Sveimt Bjðrnsson. yfird.sð8c“' Friklrkjnvaj 19 (Sfaðastað). 81®! 20* Skrifsofntimi kl. io—2 og 4~" / Sjiífur við kl. ii—12 og 4"~ Eggert Claessan, ynrréttarm^ Sutningsmaður, Pósthísstr. Venjulega heima 10—II og 4—5. Sbn' Upphluturinn var niðurskorinD> ^ kniplingakraginn stóð hátt upp 111 , hálsinum, nema að framan, þar ° að líta hennar mjallhvíta .f bringu. Armar hennnar vorn ^ upp að öxlum, en hinir Iöngu S lg heo°' ar náðu uppfyrir alnboga fyrir ofan var spent um arrna h ar dýrindis silkibandi, alt sett f»s ^ um perlum og gimsteinum. Hár h j ar var lagað með meztu n^viB f; og vandvirkni, og fest hér °& e með skínandi demantsnælu®’^^. glitruðu eins og stjörnur urn skira haustnótt. Um háls hennar hékk digur af gulli, og niður úr henni var £r^fg ur kross settur gimsteinutn p3f heh11 við sólskríkju egg. Augu tindruðu af gleði og ánægiu> um hennar var meiri roði e° lega, og hinar rósrauðu varif 8 ^ ust lítið eitt í sundur af s^tU.* til' I sannleika sagt hefði það T\ finningalaus maður, sem elc orðið • snortinn af fegurð ^sy þarna sem hún stóð beintuU hjálminum, tignarleg setn ^5, og beið eftir umsögn mau°s , e/tií' — Eg hefi aldrei veitt í)Vl^ 0' tekt fyr en nú, hvað aðdáaole£. ur þú ert í raun og veru, sáfi líktust blómstrandi burknum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.