Morgunblaðið - 06.08.1916, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.08.1916, Blaðsíða 2
2 I MORGUNBLAÐIÐ Heiðruðum almenningi tilkynnist hérmeð að eg undir- ritaður hefi opnað vinnustotu í Mjóstræti io hér í bænum og leysi af hendi alskonar vinnu er iðn minni tilheyrir, svo sem allskonar íóðruð húsgögn, sóia, stóla dívana, tjaðra- madressur og alt annað er þessu tilheyrir. Ennfremur allar viðgerðir er að þessu lúta. Þareð eg hefi um nokkurn tíma unnið á stóri vinnustofu erlendis, vona eg að geta orðið við öllum sanngjörnum kröfum viðskittamanna minna. Virðingarfylst Agúst Jónsson Vðndud vinna. húsgagnasrr.iður. Fljót afgreiðsla. Oin Reykjavlknr |Din ö IU | Biograph-Theater PIU ----- Talsími 475. ----- 1 Ur herbúðum Rússa í Póilandi. Sannar og skýrar stríðsmyndir frá eyðileggingu Póllands. Grimmur hundur. Sprenghlægileg. Kvikmyndaleikkonan nýja Aðalhlutverkið leikur hinn heims- frægi skopleikari ChariesChaplin Það er einhvei sú hlægilegasta mynd íem hægt er að hugsa sér. K. F. u. m. Kl. 81/*: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Álit og tillögur milliþinga- nefndarinnar. Rannsóknin á vilja þings og þjóð- ar um afnám eftirlauna hefir verið gerð allnákvæmlega, svo sem séð verður hér að framan. En þar er frá öllu því skýrt, er nefndin hefir fundið um málið í þingmálafunda- gerðum, þeim sem til eru í skjala- safni Alþingis, og nokkru skiftir, og ennfremur er þar skýrt frá öllu því helzta, sem gerst hefir og fram er komið um málið á Alþingi og til- færð orð þingnefnda og einstakra þingmanna um málið. Nefndin leit svo á, að á þessum tveim sviðum kæmi þær óskir þjóð- arinnar og kröfur um eftirlaunin sérstaklega fram, sem henni var falið að taka til íhugunar, og hún taldi sér því skylt að rannsaka þetta eftir föngum, og tína saman það, er stutt gæti að þvi, að óskir þjóðarirnar sæj- ust í sem skírustu ljósi. Um afnám eftirlauna hefir auð- vitað nokkuð verið ritað í dagblöðum og tímaritum. En þetta kemur ekki fram nema við og við. Og það sem í þessum ritgerðum felst er þá ann- að tveggja skoðanir einstakra manna, eða það kemur fram í sambandi við gerðir þingsins, þingmálafunda eða við kosningar og verður þess því einnig vart í tillögum þingmálafunda eða á Alþingi, af þvi það fer aðal- lega í sömu átt og aðgerðir alþingis og þingmálafunda. Fyrir þessar sakir hefir nefndin eigi talið þörf að rann- saka það að neinu ráði. Nefndinni þykir það sýnt og sann- að hér að framan, að það hafi verið vilji þings og þjóðar fyrst framan af að lækka eftirlaunin og jafna eða af- nema þau, og nú síðustu árin að af- nema þau með öllu. Að því er þingmálafundina snertir sérstaklega, þá kynni einhver að vilja vefengja, að vilji þeirra hefði verið eindreginn, þar sem eins margir þing- málafundir hefðu látið málið afskifta- laust og sýnt sé i skýrslunni á bls. 31. En þetta getur nefndin eigi álitið að sé á rökum bygt, þvi ekki verður annað séð, en að þeir fundir sem ekki taka málið fyr.r, séu sömu stefnu fylgjandi og hinir, er sam- þykkja ályktanir um það. Þetta sést á því, að þar sem fundur eða fundir í einhverju kjördæmi hreyfa ekki málinu sum ár, þá eru þó ákveðnar tillögur um lækkun eða afnám eftir- launa samþyktar á sömu stöðum bæði næstu árin á undan og eftir. Fundirnir eru því bersýnilega allir sömu siefuu fylgjandi og valda því sennilega atvik, þessu máli óskyld, að það er ekki tekið fyrir á fund- unum sum árin, því hvar og hve- nær sem málinu er hreyft og tillaga borin fram um það, þá er hún sam- þykt, sjá bls. 32. Um þenna þjóðarvilja hefir því verið haldið fram af sumum þeim, sem ekki telja hyggilygt að afnema eftirlaun, að hann sé vakinn fyrir fortöiur einstakra manna. Þessi um- mæli eru vafalhust sérstaklega miðuð við kjósendaviljann er fram kemur á þingmálafundunum. Um það má auðvitað þrátta, hvort svo sé eða ekki. En það virðist litlu skifta, hvort viljinn er vakinn af einstökum mönnum eða ekki, úr því játa verð- ur að hann sé til. Því hefir og verið haldið fram, að málið um afnám eftirlauna sé lítt hugsað, að þjóðin og þingið hafi ekki athugað málið nógu vel, eða gert sér grein fyrir, hvað af því mundi leiða, og að þjóðarvilj- inn byggist ekki á réttum röksemd- um. Vera má að nokkuð sé til í þess- um mótbárum. Krafan um afnám er ekki bygð á undanfarinni ræki- legri rannsókn málsins. A hinn bóginn verður þess talsvert vart á alþingi, að sú tilfinning sé nokkuð rík, að í eftirlaununum felist mis- rétti, og þessi tilfinning hefir sjálf- sagt haft áhrif á þjóðarviljann. — Mönnum hefir fundist það misrétti, að sá flokkur landsmanna, er fengi starf sitt tiltölulega bezt borgað á meðan starfað er, skuli einnig fá allhá laun þegar starfið er hætt, og þetta telur þingið eigi rétta grund- vallarreglu, sbr. t. d. bls. 63. En þótt að tilfinning manna hafi að sjálfsögðu ráðið nokkru um þjóð- arviljann í þessu máli og eigi farið fram veruleg rannsókn á þvi, þá verður því ekki neitað, að líklegt er, að málið hafi verið allmikið íhugað. Það er haft til meðferðar á alþingi um langt árabil, og er það aftur og aftur falið nefndum til íhugunar. Og á þinginu er það stutt af mörgum helztu mönnum þjóðarinnar, sem álíta verður að bæði hafi haft vilja á að íhuga það og gefist tóm til þess. íhugun þingsins á málinu hefir og vafalaust haft sín áhrif á þingmála- fundina, með því að þingmenn hafa sjálfsagt oft gerst formælendur og flytjendur þess á fundunum. Um sjálfstæða íhugun þingmálafundanna má að öðru leyti þrátta fram og aftur án þess að niðurstaða fáist. Þegar til álita kemur um það, hver áhrif þjóðarviljinn eigi að hafa á úr- slit málsins, þá verður nefndin að vera þeirrar skoðunar, að hann hljóti að verða nokkuð þungur á metun- unum. Þjóðarviljinn í þessu máli er orðinn margra áratuga gamall og hefir náð meira fylgi og festu eftir því sem árin liðu. Það er því mjög ósennilegt, að hann breytist, nema hægt væri að sýna fram á það með augljósum rökum, að það sé annað hvort sjálfsögð réttlætiskrafa, af hálfu embættismanna, eða nauðsynleg ráð- stöfun þjóðfélagsins vegna, að starfs- menn þess fái eftirlaun. En hvor- ugt þetta þykir nefndinni sennilegt, að sýnt verði fram á með gildum rökum. Og verði svo, að vilji þjóð- arinnar beri slitalaust fram kröfuna um afnám eftirlauna, þá verður ekki við spornað. En þetta mál tekur eigi að eins til almennings út af fyrir sig; það skiftir og mjög miklu um gagn- kvæma afstöðu almennings og em- bættismanna. Það er hætt við, að eftirlaunarétturinn eigi ekki hvað minstan þátt í kala þeim til embætt- ismannastéttarinnar, sem eigi hefir ósjaldan brytt á hin síðari árin. Þetta verður að telja alvarlegt atriði, sem og verður þungt á metunum, þegar úr þvi á að skera, hvort halda skuli eftirlaununum eða afnema þau. Eins og sjá má í kaflanum um aðgerðir alþingis í eftirlaunamálinu, þá hafa mótstöðumenn afnámsins talið ýmislegt til, er á móti því mæli. Meðal annars halda þeir því fram, að eigi embættismenn ekki von eftir- launa, þá reyni þeir að sitja sem lengst í embættum sínum og einatt lengur en góðu hófi gegnir og þeir Satanita Sjónleikur í 3 þáttum, Ieikia° af ágætum le kendum svo se®’ Christel Holch, Gunnar Sommerfeldtj Nicolai Johannsen. eru færir um fyrir elli sakir og1 vfl heilsu. Þess sé þá á hinn bóg10 ekki að vænta, að landstjórnin í taumana, nema fram úr hófi idum Má vel vera að þetta kynni stun1 að reynast svo, ef eftirlaun engin né ellistyrkur að hverú l' Þessi mótbára er þó ekki veiga®10 nú, eftir að eftirlaunin hafa ver!} lækkuð að miklum mun, þv* ^ getur komið fyrir þótt eftirlaunat ^ ur haldist, þegar eftirlaunin e miklu lægri en embættislaunin S1 — Það er jafnve! hugsanlegt, sð P1 kynni að koma fyrir, þótt eftirU0 væri há, ef þau að eins væri ® lægri en embættislaunin. . Nefndinni virðist því ekki ást* til að leggja mikið upp úr þeSSÍ mótbáru. Þá hefir það álit komið fratn W einstaka manni, að skoða aetti e launin sem viðbótarborgun v • vinnuna (sbr. bls. 97), sem tilli1 v‘ tekið til eða ætti að vera tekið V’ þegar launin væri ákveðin. ^ hafa litið alt annan veg á þetfa talið eftirlaunin einskonar gjöf- En sé nú litið á eftirlauniu þfl0.j veg, að þau séu viðbótarborguu v‘ embættislaunin, þá verður ekki íf ^ bjá því komist, að sú viðbót ketI1^ afar misjafnt niður á embættis®^ ina, og er heldur ekki í neinu ákve hlutfalli við laun þau er ernbættU r oí t>Vl' um fylgja. Mest stafar þetta e að eftirlaunarétturinn er ekki b°n^ inn við embættismanninn sjáli30’ nær einnig til ekkju hans og ba ^ Væri eftirlaunarétturinn bundm0 þá embættismanninn sjálfan að el°S’se(Si væri honum þau takmörk sett, mannsæfin lýtur, og eftirlaunin þá fremur skoða sem viðbótarb0^ un, eða söfnun ellistyrks, e0 þeim fyrirmælum, sem nú gu° En hvernig" sem á þetta er 1 ^ þá er það ljóst, að eftirlaunin 0 mjög misjafnt niður á embættlSin.cIJj ina. Sumir þeirra njóta aldrei ne^fjí eftirlauna fyrir sig eða sina, ^ njóta þeirra mjög lítið, og enn ^ fá svo mikil eftirlaun alls 3 nema meiru en öllum embæ1 ^ um mannsins samtöldum- Dna0 sannfærast um þetta, þarf elgr en líta á skýrslu IV. bls. ^ pi En þetta kemur einkum fyrir. ^{(t menn, sem láta af embætti eltir sjg ára starf, og þá, sem láta unga ekkju með ungum Til slíkra manna geta runnI verulegar eítirlaunaupphæð|r< Og eitt af því, sem cflaoSt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.