Morgunblaðið - 06.08.1916, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1916, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ -c VÁTÍ^Y00INOA}F? -*«ÉS Br aiiah jggingar , sjó- og strídsYátryggingar, O, Johnson & Kaabor Carl Finsen Laugaveg 37, (up • Brunatrygglngar. Heima 6 */«—7 Va- Talsími 331. Deí yi oc!r. Brandassnrance f§ Xaupmannahöfn vitryggir: hus, húsgðgn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegr, eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. fc i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 os, 2—4. Brimatryggiiigar Halldór Eiríksson Hafnarstræti 16 (Sími: 409). Hittist: Hotel Island nr. 3 (61/2—8) Sími 585. L'Oömbnn Sveinn Björnsson yfird.Iðgm. Fríkirkjuvtg IS (Staðasiai). Sir< f 202 Skrifsofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. ir—12 og 4—6. Eggert Claessan, ynrréttarmála- Hutningsmaður, Pðsthásstr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16 Srœnar Saunir trá Beauvais eru ljúffengastar. nú gangan auðveld. Að tjaldinu komum við kl. 7, þreyttir og mat- lystugir. Eftir þessa fjallgöngu viljum við taka undir með síra Þorvaldi sál. á Melstsð. Þá er hann var á Reyni- völlum gekk hann upp á Súlur og sagði síðan kunningjum sínum: »Ef þú vilt njóta fagurrar útsjónar og viðrar, þá gaktn upp á Súlur. Það mun borga sig«. Það er gott að koma þreyttur í tjald, ef það er hlýtt og fer vel, og svo var okkar, umbúnaður hinn besti og nesti nóg. Þess nutum við nú, hituðum það sem hita þurfti, fengum okkur gott kaffi með matn- um, hvildum okkur síðan við góðan vindil. Klukkan 10 gengum við til svefns, eftir að við höfðum drukkið te með keksi, bjuggumst um í tjaldi og lögðumst niður og sofnuðum. Næsta morgun vöknuðum við um dagmál, fengum okkur bað í lækn- am, átum góðan morgnnverð, létum niður farangnr og tókum ofan tjald- ið. Hestunum hafði liðið vel við Hin heimsfræga Underwood r i t v é I, er vélin sem þér kaupið a ð Iokum. Umboðsmaðar: Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. „Hvattce moíoritm“ tilbúinn af A/B. B. A. Hjorth & Co. Stockholm, stærstu mótorverksmiðju á Norðurlöndum sem veitir 500 manns árlega vinnu, hefir neðantalda kosti: Einföld gerð. Auðvelt að setja á stað. Auðvelt að passa. Auðvelt að setja niður. Engir ventilar í sprengiholinu. Þarf ekki að nota lampa eftir að vélin er sett á stað. Engin eldhætta. Úrvals efni og vönduð vinna. Léttur. Tekur lítið piáss. Abyggilegur og hefir vissan og jafnan gang. Varahlutir fyrirliggjandi hjá umboðsmanni. Er allra mótorvéla oliusparaatur. Eins árs ábyrgð. Af mótorverksmiöjum er verksmiöjan sú einasta sem nú getur affireitt með mánaðar fyrirvara. Umboðsmenn um alt land — Allar frekari upplýsingar gefur utnboðsmaðurinn hér: Herra skipasmiður Eyólfur Gíslason, VesturgÖLU 34, og eru menn beðnir að snúa sér til hans með pantanir sínar. Aða’umboðsm. fyrir Island: S. Jóhannesson, Laugavegi 11. Geysir Export-kaffi er bezt. Xðaiumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Lifstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. 11—7 í Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Bezt a3 auglýsa i Morgunbl. vatnið, þó angraði flugan þá dálítið um morguninn. Við lögðum upp eftir hádegi og héldum austur á Kaldadalsveginn, yfir hálsa, að Kvíg- indisfelli, síðan með þvi á Trölla- háls, eftir veginum meðfram Sand- vatni, yfir Klyptir á Hofmannaflöt. Þar áðum við og mötuðumst, fórum síðan Hrauntúnsgötu niður að Val- höll. Eigi höfðum við staðið lengi við, þá er félagar okkar komn úr Reykjavík, og vorum við allir þannig komnir á norðurleið, og höfðum við frá mörgu að segja af ferð okkar upp á Súlur. Seint um kvöldið gengum við upp að Snorrabúð og settum okkur á berg- þrepið fyrir sunnan Lögberg hið nýja. Kvöldskin var á jöklum og fjöllum, en blámistur yfir skóginum. Þokuský lítið var á Henglinum og reykirnir í Laugunum sáust. Logn var á vatninu og fjöllin sáust á yfir- borði iDjúpsins mæta,mesta á Fróni*. Munu fáir staðir taka fram Þingvöll- um að fegurð og mikilleik, þegar litir loftsins skreyta láð og lög eins Umboðsmaður í Hafnarfirði fyrir Lifsábyrgðarfélagið Carentia er Ásgeir Stefásnson trésmiður. Pétrole, hið ágæta hármeðal, sem altaf hefir verið selt á 3 krónur, er nú selt á kr. 2,50 í verzluninni Goðafoss Laugavegi 5 Kristín Meinholt. og þetta kvöld. Við sátum þegjandi; myndir horfinna atburða, er farið höfðu fram á þessum stað, komu fram í huganum. Þá rauf einn þögn- ina og sagði: »Hér ætti alþingi að vera« og við tókum allir undir: Já, hér ætti alþingi að heyjast hvert ár, og hér ætti að verða samkomustað- ur þjóðarinnar eins og til forna; sú hugmynd þarf að þroskast og kom- ast í framkvæmd. Við héldum heim í Valhöll, gengum til rekkna okkar og sofnuð- um við nið Öxaráifoss. Daginn eftir lögðum við á Kalda- dal, norður um heiðar, heim í dal- inn, þangað sem sveitalffið nýtur sín og vinirnir búa. Ospakur. .Minnisblað. Alþýðnfélagsbókasafn Templaras. 3 opið ki. 7—9 Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 langar- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3, Bœjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—8 og 5—7. íslandsbanki opinn 10—4. K. F. TJ. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Almennir fundir fimtnd. og snimnd. 8*/a siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendur 11—1. Laudsbankinn 10—3, Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnblaðið Lækjargötu 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum, Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga Sími 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinu á hverjum degi kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l*/a—2*/j á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsími Reykjavíknr Pósth, 3, o^inn dag* lar.gt 8—12 virka daga, belga daga 8—9. Vífilstaðahælið. Heimsóknartiini 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. M Júl. Magnús læknir er kominn heim. Til viðtals í Lækjargötu 6 á venju- legum tíma, kl. 10—12 og 7—8. Morgunblaðið bezt. Barnakerrur og barnavagnar fást enn á Skólavörðustig 6 B. Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgunblaðinu. íbúð óskast 1. okt. næstkomandi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar gefur Árni óla, [hjá Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.