Morgunblaðið - 07.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Minnisblað. AlþýOnfelagBtókasafn Templaras. 3 opifi kl. 7—9 Baðhúsið opifi virka daga kl. 8—8 langar- daga 8—11. Borgarstjóraakrifstofan opin v. d. 11—3, Bsejarfógetap.krifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Lanf&sveg 5 kl. 12—8 og 5—7. íslandshanki opinn 10—4. • K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 &rd, til 10 síðd. Almennir fundir fimtnd. og snnnnd. 81/, siftd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 & heignm. Landakotsspltali f. sjnkravitjendnr 11—1, Landshankinn 10—8. Bankastj. 10—12, Landshókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n 1—3. LandshúnaÖarfólagsskrifst. opin fr& 12—2. LandsféhirÖir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virkt daga, helga daga 10—12 og 4—7. MorgnnhlaÖiÖ Lækjargötn 2. Afgr, opin 8—6 virka daga, 8—3 & helgum Bitstj, til viötals ki. 1—3 alla daga Simi 500. M&lverkasafniÖ opiÖ i Alþingishúsinn & hverjnm degi kl. 12—2. N&ttúrngripasafniÖ opið l1/,—21/, & sd Pósthúsið opiö virka daga 9—7, s.d. 9—1, Sam&byrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9. YifilstaÖahæliÖ. Heimsóknartimi 12—1. ÞjóÖskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt. Aöalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber VÁ-Tí^ Y&G [N Brunatryggingar, sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber íbúð óskast 1. okt. næstkomandi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar gefur Árni Óla, |hjá Morgunblaðinu. Carl. Pinsen Langaveg 37, (nppi Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 */•• Talsimi 331 Det kgl octr. Brandassnrancc Co Kaupmonnahófn vitryggir: hus, húsgögn, all«- konar vöruforöa o. s. frv. gegc eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Lífstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. 11—7 í Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Umboðsmaður í Hafnarfirði fyrir Lifsábyrgðarfélagið Carentia er Ásgeir Stefásnson trésmiður. Brimatryggingar Halldór Eiriksson Hafnarstræti 16 (Simi: 409). Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/2—8) Sími 585. LíOöMBNN -^^Bi öveinn Björnsson yfird.lögm. Frlklrkjuvtg 19 (Staílastað). Slml 202 Skrifsofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við ki. 11—12 og 4—6. Pétrole, hið ágæta hármeðal, sem altaf hefir verið selt á 3 krónur, er nú selt á kr- 2,50 í verzluninni Goðaföss Laugavegi s Kristín Meinholt. Eggert ciaessím, ynrréttarmála- dutningsmaður, Pósthdssir. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Siml 16 M Júl. Magnús læknir er kominn heim. Til viðtals í Lækjargötu 6 á venju- legum tima, kl. io—12 og 7—8. Barnakerrur og barnavagnar fást enn á Skólavörðustíg 6 B. Herbergi, snoturt, með ■ sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1. október. R. v. á. Beauvais Leverpostej er bezt. Munið að bezt er að ang- lýsa í Morgunblaðinu. Angela. Gftir Georgie Sheldon. 176 (Frh-) aði hún og fleygði sér máttvana nið- ur á stól, og huldi andlit sitt í hönd- um sér. Winthrup læknir leiddi síðan konu sína út úr herberginu og lokaði dyr- unum, en mæðgurnar sátu eftir í aumkunarverðu ástandi. — Þeim er vorkunn tók Salome til máls og varp öndinni, er þau gengu niður stigann. — Þær verðskulda alls ekki sam- úð nokkurs manns, svaraði læknir- inn hörkulega og rödd hans titraði dálítið. Hann hafði þurft að halda sér mjög i skefjum, meðan þessi málfundur stóð yfir, svo hann í reiði sinni ekki gleymdi því að hann var að tala við konur. — Ranglátir og illviljaðir menn taka oftast að launum eymd og volæði fyrir sína illu breytni, en guð snýr afleiðinganum af þeirra vondn verk- nm, hinum saklausu til heilla og blessunar, sagði Salome alvarlega. — Já, það er satt elskan mín I og við höfum manna bezt þreifað á því. En góða mín I þú mátt ekki láta mig sjá neinn óánægjusvip á fallega and- litinu þínu í kvöld, eg vil láta vini mína sjá að konan mín sé glöð og ánægð. — Eg er það True, aðeins — — Aðeins — þú hefir svo við- kvæmt hjarta, þú vilt bera byiði annara, ekki einungis með þeim held- ur fyrir þá, sagði hann brosandi. En hjartað mitt, bætti hann við, eg ætla mér ekki að verða þessnm syndugu konum sérlega strangur, en vissulega þurfa þær að sjá að sér, og kannast við yfirsjónir sínar. Þegar þær hafa gjört það getum við sagt eins og skrifað stendur : Farið, og syndgið ekki framar. O, Trúe! er það satt? sagði Salome með ákafa. Þú ætlar þér þá ekki að draga þær fyrir lög og dóm, þú ætlar ekki að svívirða þær opinber- lega. — Nei hjartað mitt! ekki ef þær vilja fúslega láta undan, og gera það sem rétt er. Það glaðnaði yfir Salome við þessi orð hans, og hún reyndi af fremsta megni að vera glöð manns sins vegna. Hann leiddi hana rakleitt lil frú Fillinghast, og er hann hafði sam- kynt hana öðrum er hann þekti þar, skildi hann hana eftir hjá Mr. Filling- hast, á meðan hann fór að leita að móður sinni. Hann vildi ekki tala við hana, að mörgn fólki áheyrandi, því hann vissi að þær fréttir sem hann nú hafði að færa henni mundu hafa mik- il áhrif á hana. En hann ætlaði sér að láta hana vita það á þessu kvöldi að hann hafði fundið konu sína, og ennfremur láta hana finna til þess hvernig hún hafði setið á svikráðum einmitt við sömu stúlkuna, sem hún hafði verið svo áfram um að hann giftist. Hann vissi að hún var þar á með- al gestanna, þvi Fillinghast hafði sagt honum, að hún hefði komið naeð þeim fyrstu. Um síðir fann hann hana á tali við aldarhniginn herramann. Frú Winlhrup tók viðbragð, og andlit hennar ljómaði af gleði er hún kom auga á hann — eftirlætis son- inn sinn. — Elsku drengurinn minn I hróp- aði hún, og greip um hönd hans. Hvenær komstu? — Eg kom til borgarinnar kl. 3. í dag. Fillinghast tók mig strax, og sagði að eg skyldi hitta þig hér, sagði læknirinn, vegna mannisns sem með henni var, er annars gæti ef til vill furðað á þvi að hann skyldi ekki fara rakleitt til móður sinnar. Frúin nefndi manninn sem með henni var, fyrir syni sínum. Það var frægur málari og átti heima þar í borginni — sem eftir að tala við þan litla stund afsakaði sig og fór. Frúin veitti því brátt eftirtekt, að sonur hennar var mjög breyttur, frá þvi sem hann var, er hún kvaddi hann í París. Haon var glaðari í viðmóti, og gleðihreimur i rödd hans sem hún hafði ekki heyrt lengi. Og í stað alvöru og mæðusvipsins, er stöðngt hafði hvílt yfir honum upp á síð- kastið, og bakað henni áhyggjur, lék nú hýrt ánægjubros um varir hans og vanga. — Því komstu hingað svona okk- nr að óvörum ? Hvers vegna skrif- aðirðu ekki, og lést okkur vita hve- nær þín væri von? spurði hún er málarinn var farinn. — Eg hefi haft mjög mikið að gjöra, sagði hann, og lét sem hann hefði ekki heyrt athugasemdir móð- ur sinnar. — Jæja, fyrst þú ert nú kominn> þá dvelurðu hji okkur i vetur. Ef ekki svo? spurði hún með áfergíu- — Ef til vill — það er nú samt sem áður undir atvikum komið, svar- aði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.