Alþýðublaðið - 10.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIB Vetrarkápur fyrir dömur verða seldar í dag og næstu daga með miklum afslætti hjá S. Jéhannesdéttir, Austurstræti. Sími 188/. (Beint á móti Landsbankanum.) Saumnr, allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Konur! BidJIS um SMiára« paH er ©fnKSlieila*a en ált aamað »mprlík!a á einföld ráð til aknenínra bað- ana, sem eru mönnum ekki síður nauðsynlegar en sauðfé og ö'órum skepnum. Farfuglafundnr ier í kvöld kL &1/2 í Iönó (uppi). Par veröa kappræður um alpjóða- hyggju og þjóðernissíe&iu, Jó- hannes skáld úr Kötlum les upp, og fleira verður til skemtunar. — Allir ungmennafélagar, sem í bænum dvelja, eru velkomnir. Póstar. Vestán- otg norðan-pöstar koina hingað á morgun. Skipafréttír. „Vestri“ för utan í gærmorgun, „Suðurland“ í dag til Borgarness. „Lyra“ er væntanleg' hingað í kvöld. íkviknun lítils háttar varð í (býiinu Leyni- mýri á laúgardaginn, en skemdir urðu engar á sjá'fu húsinu. Kv'kn- aði í þvotti. Sömuleiðis kvikn- áði í gærkveldi í jeldh'ijsi í Tjarn- argötu 26 (biskupshúsinu) út frá gásslöngu, sem bilaði. Skemdir urðu fremur litlar. Karlakór K. F. U. M. söng í Nýja Bíó í gær kl. 31/2 fyrir fjölda áheynenda. Var flokknum öspart klappað löf í Reykmgamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Wairerley MistiaK*e, ©lasgow — —■ Gapsían -----------— Fást í öíiurn verzlunum Hitantesiu steamlcolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólaíssonar. Síííii @96. Kaupið Alpýðublaðið iófa eftir hvert lag. Næst komandi miðvikudagskvöld syngur kórinn aftur, og er það i síðasta skifti að þessu sinni. Jólasýni^gar voru í gær í mörgum búðar- gluggum. Voru sumar þeinra skrautlegar mjög. Gekk rnann- grúinn fram og aftur um Austur-.: stræti í gærkveldi og skoðaði sýningargluggana:. iSFerfisgeío 8, sími 1294, tekur a3 sér ails konar tæuifæiíspront- aa, svo serd erfiIjóS, aðg3ngumiða, bréE, reiiminga, kvittanir o. a. frv., og af- greiðir vlnnnna fijótt og vlð réttu veriii. fæst í Alþýðu- irauðgerðinni, Laugavegi 61. SímS S35. Sokkar — Hokkar — Sokkar rá prjónastofunni Malin erm ía- enzkir, endlngarbeztir, hlýjastll. IJi-val aS fðmmum ng ramma- iistum, ddýr og fljót inn« rðtnmun. SSmi 199. Bröttu- götu 5. Innrömnmn Myndir, Mynda- rammar. Langödýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. UppMutasiIki, þar á meðal hið þekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Simi 658. Dragið ekki lengur að fá yðu? jólaklippingun.a í rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu, því þá losnið þér við érfiðleikana af ös- iwii síðustu daganá fyrir jólin. Börn oig unglingar ættu að koma strax. Reynið hin övenju góðu hárvötn og Eau de Gologne frá 4711, er kosta frá kr. 1,25, sem alt af eru til í miklu úrvali — Simi 625. — Reynið viðskiftin. Geymslupláss til leigu með tækifærisverðL Verzlunin Berg- síaðastræti 15, sími 1790. Saltkjöi á 60 aura í/j kg. Verzl- unih Bergsiaðastræti 15, simi 179Qt Rtotjóri 9g ábyrgðarmaðm:: Haraldur Gmðmundsson. Alþýðuprenismíðjan. Upton Sinclair: Jiramie Higgins. ireynt að spara lítið eftt saman eiins og áðrar maninlegar verur, þá hefði hann geíað keypt þessa litlu verzlun og búið um sig fyrir lífs- tíð. En Jimmie gat því miður ekki gert sér neinar slíkar votiir! Hamn varð að sitja fasttuf í því ástandi, sem forseti landsins hafði Jýst á þá ieið, að það væri „iönaðar-mansaT1; hann varð að halda áfram að vinna fyrir annars manns gróða, vera háður dutlungum einhvérs annars mannS. Hann náðí Bér i 'a*ívi|n&iu í jáinbrautairverk- stæ'ði, en áður én tvfer vikur voru liðnar, •'jíom þángað erindreki frá verkalýðstélagi til þess að reyna að komá þar á féíagsskap. Jimmie gekk vitanJega tafarlaust í samlök- in; hvemig átti hann að neáta því? En i ííæsta skiftí, sem hann fébk' laúm sín, þá var grænn miði í umslaginu og á hann var ritað. að Vestur-atlantiska-járnbrautarfélagið þyrfti ekki þjónustu hans frekár við, Engim s'kýring var gefin m&ð þessu, og Ji'mmiie leitáði ékki ne'nnar, — þvi Jírftmfe fór nú að ge'rást gamáll í h'éitunni og þekkja til fúllnustu hvérnig háttað er högum launa- þrælahaidsins í Ameríku.'er á vægu máli var 'tóéfcit „iðnaSar-mansál“. Hann fékk aftur atvinnu sem aðstoðar- maður við fluíningsbifreáð. Þetta var erfið- asta verkið, sem harm hafði fengist við hing- að til, ög öllu erfiðara fyrir þá sök, að verk- stjóri lians var heimákingiog vildi hvorki tala tim stjórnmál eða ófriðinn, svo að Jimmie fór að gerast öánægður; ef til vill hefir vorloftið haft áhrif á hanh; hann las að minsta kosti vandlega sjunnúdagsb 1 öðin ag rakst þar á aUglýsingu um að bóndi þyrfti vinnumann. Þefta var sex mílúr út í .sveitinni, og Jimmie, sem mundí efíir göngunni forðum með fram- bjóðandanum, veitti sjálfúm sér þá ánægju að ganga þa.ngað einn sunnudaginh. Hann var með öliu öfróður um sveitavinnu og sagði frá því, en hergagnasmiðjurnar höfðu þurkað svo upp vinnufólk úr sveitunum, að bóndinn varð öllu feginn. Hanm hafði „leiguliða-hús“ á býli sínu, og mánudags- morgur.nin keypti Jimmie af fyrverandi værk- stjóra sinum — bifreiöamanninum — að hann flyttá fyrjr hann það litla, sem har,n á.tft áf húsgögnum. Hann kvaddi vin sinn Meiss- ner, og dagihn ef tir var hann farinin áð læra að mjólka kýr og fara með plóg. Jimmie var nú aftur kominn í faðminn á hinni fornu móðut, en því miður auðnaðist honum ekki að finna gleði og heilbrigði né að brjöía sér sína eigin braut til nýs lífs. Hann kom eins og jarðar-þræH til þess að vinna baki brotnu frá morgni til kvölds fyrir þau laun, siem naumast fraimEleyttu lífi hans. Bóndinn átti fult vald á tima Jimraies; og Jimmie féll hann illa vegna þega, að hann var önugur og símásálarlegur, misbeitti liest- um sinum og nöldraði stöðugt við vinnu- manndnn. Fræðsja Jimmies um fjárhag bændastéttarinnar var ekki nægilega mikit til þess, að hann gæti komiö auga á, að bóndinn var engu síður þræll en hanin sjálf- ur, — bundinn með veðhöndum við Ashton Chalmers, forseta Ríkishankans í Léesvillé, Jón strilaði frá morgnii til kvö’lds, alveg eins og Jimmie, og bar auk þess allar á- hyggjurnar og óttann. Kona hans var mögur og þunnbxjósta vinnudýr, sem tók inn alveg eins mikið af búðarlyfjum e’ms og frú Meiiss- ner. En Jimmie hélt skapi sínu sæmilega vegna þess, að hann var að neína ýmislegt nýtt og vegna þess að hann sá, áð þetta átti vel við krakkana, sem fengu ferskara ioft og betri fæðu en þau höfðu nokkru sinni áður fengið á þeirra stttttu æfi. Hann plægði alt sumarið, heifaði ög lúði, hirti hesta, kýr, svín og hænsni og ók afurðutn til þess að selja þær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.