Alþýðublaðið - 10.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1928, Blaðsíða 2
g ALPÝÐUBLAÐIÐ 4LÞÝÐUBLAÐIÐÍ kemur út á hverjum virkum degi. | 4tgreíBsIa í Alpýöuhusinu viö f Hveriisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. | tU kl. 7 siöd. t Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 9Vs — 10l/s árd. og kl. 8—9 siðd. t Slmar: 988 (afgreiðsinn) og 2394 | (skriistofan). t V'erðlags Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, simi 1294). [ iapns Eristjánsson fjármálaráðherra. Hann andaðist á laugardag's- morguniimi kl. 7Vi. Efiirfarandi símskeytí barst for- sætísráðherra frá sendiherra ís- lands í Kaupmannahöfn. Skeyt- Sð er dagsett á laugardaginn kL 12 og 19 min, „Eins og áður er símað tökfst sjálfur skurðurinm á fjármálaráð- herra ágætlega. Eftdr skurðinn kvartaði hnan þó ávalt undan þrautum, en Lendorf prófessor sagði, að ekkert væri óeðlilcgt. Aðfaranótt föstudags fór hitiinn að aukast, jókst áfram á föstu- dag. Hjartað ekki nógu sterkt tii þess að Iþola hitann, og var það dauðaorsökin.. Sjálft andlátið Kijög hægt og þjáningar litlar eða engar síðustu stuaidimar. Hann vildi ekki að neiwn, niema hjúkxunarfólk, kæmi inn til sin eftir skurðinn. Var fyrir skurð- inn mjög ákveðinn að láta gera hann sem einu úrlausn vaxandi íjjáninga. Hann ákvað, ef svona færi, áð láta brenna sig, sem verð- ur gert hér í næstu viku. Síma daginn síðar. Samhryggist innilega yður og öðrum hlutaðeigendum út af tjóni þjóðarinnar og missi þessa ó- venjulega ágæta manns.“ Samúðarskeyti hafa fo-rsætis- ráðherra borist frá konungi ís- iands og forsætisráðherra Dan- merkur. FB. Magnús Kristjiánsson var hátt á sjötugsaldri. Hami var fæddur og uppalinn á Akuxeyri og starfaði þar lengst af æfi sinnar. Hanm lærði beykisiðn í Danmörku. Hann istundaði verzlun og útgerð á Akureyri i félagi við bróður sinn. Magnús heitinn vann mjög mik- ið að opinberum máium. Var hann lengi í bæjarstjörn Akur- eyrar og tók þátt í flestöllum framfaramálum kaupstaðarins meðan hann starfaði þar. Eins og kunnugt er var hann fforstjóri Landsverziunarinnar, fyrst einn af þremur, en siðan einn frá ársbyrj- un 1918. Þingmaður var hann lengi fyrir Akureyri og síðan landskjörinn. OkiiFlelga. Óholiar íbúðir. Öllum hugsandi inönnum er húsnæðisástandið hér f Reykjavík hið mesta áhyggjuefni. Húsaledig- an ein gleypir um þriðjung af tekjum verkamanna, þegar sæmi- lega árar, og fullan helming, þeg- ar jlla árar. Haustið 1926 voru skrásettir at- vinnulausir menn hér í bænum. Kom þá í ijós, að fullur helm- ingur af tebjum þeirra sjó- manua og verkamanna, sem létu skrásetja sig, hafði á því ári farið til þess að greiða húsaieiguna eina saman. Og hvernig er svo þetta dýra húsnæði ? Þvi svara húsnæðlsskýrslumar. Þær sýna, að smáíhúðirnar — kjallara- og þak-herbergi — eru yfirleitt dýrastar. Þeer sýna, að fjöldi verkafóiks verður að hafast við í rökum, dimanum, köldum þröngum og þægindalausum íbúð- um og greiða fyrir þær margfalda leigu á við það, sem efnamenn greiða fyrir hollar íbúðir með öllum r.ý ízku þægindum. Þrengsl- in eru oft svo afskapleg, að eitt og sama herbergið er notað til að .sitja í við dagiega vinnu og til að b-orða og sofa í, og stundum líka til að sjöða í matiim og þvo í þvott. Börnin geta vegna þrengsl- anna hvorki lært eða leikið sér á heimihmum. Gatan verður þeim oftast griðastaðurinn, sá staður, sem þau leika sér á og nema — oft margt misjafnt. Hellsuspillandí segir i lýsíngum margra íbúðanna. Áreiðan-lega er það ekki ofmælt. Enginn veit hve mörg mannslíf óhollar vist- arverur hér hafa gereyðilagt, hve mörgum þær liafa bakað ævar- andi heilsutjón, hve marga þær hafa lagt í gjröf fyrir aldur fram. Við svo búið má ekki standa. Húsaleiguokrið knýr fjölda fólks til að leita fátækraframfæris, neyðir verkalýðinn yfirleitt til að neita sér um brýnustu nauð- synjar, og óhollar íbúðir eyði- leggja heilsu barna og fuilorðin-. a, — enginn getur giskað á, hve maxgra. Hvað á að gera? Því er fljötsvarað. Húsaleigu- o-krið á að takmarka með löggjöf, og úr húsnæðisleysinu á að bæta með því að byggja ný hús, góð og varanleg hús — enga íhalds- „Póla“. VepkamannabústaðÍF. Sambyg§jin<fap> Héðinn Valdimars&on flutti í bæjarstjörn í fyrrahaust tillögur þess efnis, að bærinn gengist fyrir byggingu 100 íbúða í sambyggð- um húsum. Skyldi hver íbúð ve a 2 herbergi og eldhús auk geymslu og þvottahúss í kjallara. Var á- ætiað, að hver íbúð myndi kosta um 6500 krónur, eða íbúðirnar ailar 100 um 650 þús. krórrur. Lóðirnar var ætiast til að bærinn leigði með venjulegum kjörum., — Bæjars;jórnarmeirihlu'.inn sett- ist á þetta mál þá. Á þingi- í fyrra flutti svo H. V. frv. til laga um verkamannabúsíaði, þar sean lagt var til, að ríkissj-óður veittí nokkkum styrk til að koma upp slíkum húsum. Málið fékst ekki afgreitt á síð&sta þingi, en verður tekið upp aftur á þinginu í vetur. Ef ríkissj-óður leggði fram 10% af byggingark-ostnaði sem styrk og kaupendur íbúðanna önnur 10%, eða 650 krönur hver, um leið og þeir semdu ura kaupin, þyrfti bærinn ekki að útvega n-ema liðlega há'lfa milljón af byggingarkostnaði þessara 100 í- búða. Hver kaupandi myndi þá skuida um 5200 krónur út á sína íbúð. Fyrir þes-sum upphæðum tæki bærinn skuldabréf kaupenda tryggð með 1. veðrétti í íbúðun- um. Skuldabréfin ættu að vera tíl langs tíma, helzt 40 ára, og vaxtakjör svo væg, sem bærinn frekast gæti veitt. Sé gert ráð fyrir að kaupendur gre'.ddu bréfin upp á 40 árurn með 7% á ári í vexti og afborganir, yrði sú upp- hæð, sem þeir árlega þyrftu að greiða, 7o/0 af 5200 kr», eða 364 kröniur á ári. Þö að vel sé í lagt fyrir viðhaldi, sköttum, lóðaldgu og vöxtum af 650 króna framr laginu, þá yrðu þau útgjöld tæp- legia yfir 75—85 krönur árlega af hverri iíbúö, eða vextir, afboirganir, skattar og allur kostnaður við iibúðina samtal-s um 450 krönur á árL En meðalhúsaieiga fyrir svipaðar íbúðir er nú að mirnsía kosti 75 kr. á mánuð-i, eða 900 krónur á ári. Þó að ved sé í lagt meira en -menn þyrftu að greiða árl-ega til þess að eignast íbúðina á 40 árum, ef þau greiðslukj-ör fengist, sem að ofan er gert ráð fyrir. íbúðir þessar ætti að selja verkamönnum eingöngu, ættu þeir að ganga fyrir, sem ekki hafa fasta vinnu, en einkum stunida hlaupavinnu t d. við höfnina. Þyrftu því húsin að vera sem næst miðbænum. Þeir verkamenn, sem hafa fasta vinnu, sem þeir geta gen-gið að á ákveðnum tíma á hverjuim degi, og sjömeno, sem að ein-s eru á heimilum síniuim milli sjóferða, hafa ekki eins mikla þörf fyrir að búa nálægt vinnustöðminum eða miðbiki bæjaxins. Fyr-ir þá skiftir það litlu máii, hvo-rt þeir eru 10 mín. 1-engur eða skemur að komast niður á hafnarbakk- ann. Frh. Barnaskóli Reykjavikur. Fasfir kennarar við bamasköla Reykjavíkur hafa verið settir þetta iskölaár Elías Eyjólfsson og Hafliði Sæmundsson. Erlend símskeyti* Hanau-málið franska. Khöfn, FB„ 8. nóv. Frá Parí-s er símað: Poincaré hefir svarað Cas‘.enat og átelur þá framkomu hans, að ráðast á- ýmsa stjórnimálamenn út af Ha- nau-máljnu, án þess að hafa full- nægjandi sannanir fyrir ásökun- um. Poincaré hefir lofað að lát® rannsaka Hana-u-málið til fulln- ustu, án þess að hlífa nokkxumlr sem glæpsamlega er við það rið- inn. Blöðin álíta óliklegt, að frakkneskir stj-örnmálamenn, senS setið hafa í stjörn Hanau-félag- anna, hafi vitað um fjárglæfranæ Borgarastríðið í Afghanistan. Frá Lundúnum er símað: Bar- dagar afghanska stjórnarhexsinB við uppsreistarmenn nálægt Jala- labad halda áfxam.' Skotið hefir verið á uppreistarmenn úr flug- vélum stjörnarinnar. Fimtán féllui. Matvælaskortur er í Kabul vegne: þess, að samgöngur hafa tepst tíf Indlands vegna bardaganna. Sam- göngur til Persíu hafa og tepsL Forin-gi uppreiisíarmanna hefilíf lagt störfé til höfuðs konungin- um í Afghanistam. Blaðið „Manchesíer Guardian*5 spáix langvarandi borgarastyrjöld í Afghanistan á milli fylgismann® Evröpu-siða og Asíu-siða. Bardagi i Suður-Ameriku. Frá Asundon í Paraguay er símað: Bolivíumenn byrjuðu að byggja virki hér á svæði þvi, sem Paraguay ög Bolivia liafa lengi þráttað um og er á landamæruœ; þeirra. Paraguaymenn h-eimtuðií, að bygging virkisins væ-ri stöðv- uð. Bolivíumenn neituðu því og hófu skothríð á Paraguaymenn. Gripu þeir þá og tii vopna ogi báru sigur úr býtum eftir ákafan bardaga. 22 Bolivíumenn féllu. (Ascuncion er höfuðborg lýðveid- isins Paraguay í Suður-Ameríku.f Khöfn, FB», 9. n/öv. Harðstjórn Serba i Króatiu, Frá Berlfn er símað: Stjómin I Belgrad hefir sett af æöstu borg- þraleg yfirvöid í Zagrefj í Króatfts og faiið Max Imoriasch ofu-rsta að fara þar með æðstu völd vegna öeirðanna, sem þar urðu 1. þ. m» KTóatxsku blöðin mótmæla þess- um ráðstöfun-um, sem þau telja vera byrjunarskref til þess að koma á hervalds- og einræðis- stjörn í Króatíu, í þeim ti lga-ngi, að bælþ niður sjálfsta:ðiskröfur Króata. Mussolini hæðist að friðar- tallnu. Frá Römaborg er símað: Mus- solini héit ræðu á iokafun-di full- .trúadeildarinnar í gær. Kvað hatnn alla tala stöðugt mdra um friö- axmáljn og ríkið j-afnvel undir- skrifa friðarsamning, nefnilega öfriðarbannssamning Kelloggs, er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.