Morgunblaðið - 20.08.1916, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Bolinder’s móíorar.
Hvers vegna er þessi mótortegund víðsvegar um heim þ. á. m. einnig í Ameríku, álitin standa öllum öðrum framar?
■Vegna þess að verksmiðja sá er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu
þaulvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og aflstöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráolíumót-
ora og flytjanlega mótora með 3 til 320 hestöflum.
Bolinder’s mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur.
Bolinder’s verksmiðjurnar í Stockholm og Kallháll, eru stærstu verksmiðjur á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur
þeirrar deildar, er eingöngu íramleiðir bátamótora 100.000 □ fet.
Arleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 Boliuder’s mótoiar með samtals 350.000 hestöflum eru ná notaðir um allan
heim, í ýmsum löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota ná Bolinder’s mótora. Stærsti skipsmótor smíðaður
af Bolinder’s verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráoliu á kl.stund pr. hestafl.
Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu.
Fengu Grand Prix i Wien 1873 og sömu viðurkenningu i Paris 1900. Enr.fiemur hæstu verðlaun, heiðurspening ár gulli á Alþjóða-
mótor-sýningunni í Khöfn 1912. Bolinder’s mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga, og 106 Heiðursdiplómur,
sem munu vera fleiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið.
Þau fagblöð sem um allan heim eru í mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa ðll lokið miklu lofsorði á Bolinder’s vélar. Til
sýnis hér á staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman,
The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect.
Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sern notað hefir Bolinder’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög.
Einn eigandi Bolinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þásund mílur
í mísjöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana 'í sundur eða hreinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum átgerðarmönn-
um og félögum er nota Bolinder’s vélar, eru til sýnis.
Þeir hér á landi sem þekkja Bolinder’s mótora eru saunfærðir um að það séu beztu og hentugustu mótorar sem hingað hafa
fluzt. Bolinder’s mótora er hægt að afgreiða með rojög stuttum fyrirvara, og flestar tegundir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrír-
liggjandi hér á staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar.
Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur
G. Eiríkss, <ftey%avífi,
Einkasali á íslandi fyrir
J. C. G. Boiinder’s Mekaniska Verkstads A/B. Stockholm. Údbá og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Hels-
ingfors, Kaupm.höfn etc. etc.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Likklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábrr Ju lánaða ókevpis.
Sími 497.
Kaupið Morgunblaðið.
sama, er lánaði hestana. Þarna kem-
ur hann«.
eg held það verði ekki af því;
ekki er hann bróðursonur tninn frændi
pinn«.
»Sagðir þá ekki einhvern tíma, að
ungar stálkur væru frændræknar, og
við erum áreiðanlega bæði komin af
hásælum Skallagrími*, sagði frændi
brosandi.
»En hvað þið hafið leikið ámig«,
sagði eg. »Þið ættuð skilið, að eg
skrifaði um þetta í blöðin«.
»Sama er mér«, sagði frændi, »ef
þá nefnir engin nöfn«.
Svo lögðum við af stað áleiðis
heim til Reykjavíkur.
Arnrún jrá Felli.
Herkostnaður Norðmanna. Stór-
þingið norska hefir samþykt að veita
11,989,000 krónur til hersins og
2,264,000 krónur til flotans, fram
yfir venjulega áætlun, á tímabilinn
frá 1. jálí 1916 til 30. jání 1917-
áreiðanlega langbezta cigaretfan.
sér — »því það gerir kvenfólkið ætíð
«f eitthvað er«, skaut Páll inn i. —
»Það hangir kálfur*. »Hvar?« segir
Signý óþolinmóðlega og hiisti pilsin
sín, eins og hán væri hrædd um
að kálfurinn héngi þar. »Það hangir
kálfur fastur í girðingunni«. Hán
upp ár kjallaranum og hann á eftir.
Svo hjálpuðust þau að því að losa
kusa. Ekki veit eg hvað þau töluðu
saman, en endirinn varð sá að hán
bauð honum inn í herbergið sitt,
og sagðist ætla að sækja kaffi handa
honum, en aflokaði og hljóp hlæj-
andi rétt í flasið á rjómapóstum og
sagði þeim frá skrifaranum og spurði
hvort þeir vildu að hán Iofaði þeim
að líta inn í »ljónagryfjuna« ha, ha.
Svo lagði öll hersingin af stað, en
sjálfsagt hefir hann haft einhvern
pata af þessu, þvi hann var allur á
burtu. Hann hafði komist át í
kálfagirðinguna*.
»Mikill skrambi*, sögðu Arni og
Páll.
»Svo fóru þau að svipast um. Og
hvað haldið þið að þau hafi séð?
Skrifarann hangandi á girðingunni
með annan fótinn niður í skurðiu-
um ! Allur var hann rifinn og tættur,
blóðugur á höndum og andliti og
ekkert annað en forarleðja. Þau
hjálpuðu honum svo ár þessari sjálf-
heldu, og reyndu að verjast hlátri
eítir megni.
Þið hefðuð átt að sjá hann, þegar
hann svo lagði af stað, gangandi og
berhöfðaður, því Gráni var horfinn
— strákarnir iíklega leyst hann.
Ekki hefir hann komið í skálann
síðan, blessað karlmennið, en heyrt
hefi eg, að hann sé samt á ferðinni,
þar sem fallegar stálkur eru«.
»Skárra var það ná karlmennið«,
sagði Árni spekingslega.
»Já, það er leitt, þegar karlmenn
sjá ekki betur sóma sinn«, sagði
Páll.
»Þetta er ná sem betur fer eir.s
dæmi«, sagði Arni, »að karlmenn
láti fara svona með sig«.
Páll og Halldór svöruðu þvi ekki,
en störðu hugsandi fram fyrir sig.
»Hæ, hæ! Hi, hi! Einu sinni
varð eg ná samt að skríða inn um
glugga til að hafa tal af konunni
minni, sem ná er«, mælti Halldór.
»Og einu sinni helti stálka, sem
ekki vildi kyssa mig, fullri blöndu-
könnu fiaman í mig«, sagði Páll.
Arni strauk vandlega skeggið og
horfði í gaupnir sér, en þegar hann
sá fyrirlitningarsvipinn á andlitum
félaga sinna, sagði hann, um leið og
hann snýtti sér rösklega:
»Ef eg á að vera hreinskilinn, lá
eg einu sinni tvo tíma niðri i korn-
byrðu. Það var falleg stálka, sem
faldi mig þar. En ekki meira um
það«.
»Vissi eg ekki bankabygg. Það
eru fleiri karlmenni til en Jóhann
skrifari. Og enginn okkar er alveg
af baki dotdnn samt«, sagði Hall-
dór hlæjandi. »Eg gæti sagt ykkur
dálitla sögu-------«.
I sama bili var kallað naínið mitt
hátt og skýrt frammi í göngum. Eg
fleygði »ÞjóðóIfi« og flýtti mér át.
Þar stóð samferðastálkan og rétti
mér hendina með splunkurnýjum
gullbaug á.
»Eg óska til hamingju. Hringur-
inn er líklega frá »frænda«,« sagði
eg brosandi.
»Rétt til getið«, mælti hán. »Þeim