Morgunblaðið - 11.10.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ áreiðanlega langbezta cigarettan. Krone Lager öl 3 o? n> «. «L. C3 c w 3 ri B w ^ cr rr 'á o n. or De forenede Bryggerier. Tveir duglegir drengir geta fengið fasta atvinnu nú þegar. Gott kaup. R. v. á. VÁTÍJ Y<?©INOJL£5 Laugavegi 11. Nýkomnar mikiar birgðir af: Karlmannaíatuaði Og Fataelnum. Regnkápur fyrir karla og konur. Regnfrakkar, Enskar hiifur, mörg hundruð. Alklæði, Gardinutau, Silkitau, margir litir. Nærfatnaður, karla og kvenna. Göngustafir, mikið úrval. Eveutatasanm litsaum, útprjón og vefnað geta nokkr- ar stúlkur fengið að læra. Kenslu- gjald mjöglágt. Uppl. i Pósthússtr. 15. I faðmi heimsxautsnæturinnar. jörgen Bratt svaf í nokkrar stundir. En svo vaknaði hann við illan geig. Hann reis upp við alnboga og néri stýrurnar úr augunum. 1 kofanum stóð maður nokkur, svartur ljótur og laut yfir barónsdótturina. Hann var einkennilegur á velli. Búkurinn var afskaplega digur, en útlimirnir mjóir og kræklóttir. Hann var gulur í andliti og hárlubbinn var eins og fax á hesti. Augun voru dökk og logaði í f>eim ástríða og illar hvatir. Það glytti í gular tennur bak við skeggið, eins og á úlfi, sem fitjar upp á trýnið og býst til að hremma bráð sína. A borðinu stóð hálf tæmd flaska og þef af illu brennivíni lagði um allan kofann .... XXII. Villudýr í eyðimörkinni. Bratt hnykti við og hann hleraði. Hann heyrði að Frida andaði rólega og reglulega. Hann stökk fram úr bælinu. Kven- inn snérist gegn honum og rumdi illilega í honum. En hann brosti kurteislega . . . Hann var einn af þessum hættu- legu bastörðum, sem kunnugir eru úr glæpasögu hvers lands. Hið breiða brjóst hans og löngu armleggir báru vott um það að hann mundi vera ógurlega sterkur. Það hafði hann þegið í arf eftir einhvern veiðimann. En hið breiða andlit hans, mongola svipurinn og hiair krangalegu fætur báru vott um skyldleika hans við flækingsþjóð þá, er hvíldarlaust er á farandfæti. Lars Kveni var illræmdur maður. Hann mátti aldrei vera óhultur um sig í Noregi, því að lögin þar þoldu eigi þær yfirtroðslur er hann hafði í frammi, einkum þá er brennivínið ærði heila hans. Hinn blaðbreiði knifur hans hafði oftar en einu sinni komið honum í kast við lögregluna. Þess vegna undi hann sér bezt á Spitzbergen. Hann var duglegur veiðimaður og lét ekkert á sig bíta. Hann var ánægður meðan hann fekk hæfilegan skamt á hverri viku af hinu allra versta brennivini, sem til var í konungsríkinu Noregi. Og Lars var góður félagi, hjálpfús og dagfarsgóður. Hann vann betur en flestir aðrir og honum varð aldrei aflfátt. En honum hafði heldur en ekki brugðið í brún þegar hann kom heim og þar voru gestir fyrirl . . . Ar.tonsen hafði sagt honum að lofa Bruiiairjggingar, sjó- oij stridsTitryggingar, ö. Jotosom & Kaaber. Dat 1$. octr. Brandassnrancð Gc K&upmanrmhðfn vátryggir: has, húsgögn, ali«- kocar vöriiiorða 0. s. frv. ge; b eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h f Austurstr. t (Búð L. Nielsen', N. B. Nielsen. Gimnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (61/*—8) Sími 585. I/OGMEKN -eatiK Hi Sveinn Bjðrnsson yfird.lögra. Frfklrkjuvag 19 (StaSastsð). Síml 202 Skrifsofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. xr—12 og 4—6. Eggert Olaessan, ynrréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. X7. Vanjulsga heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16 T i ls ö g n i Harmoninmspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjustig 11, oftast heima frá 12—6. þeim að sofa í næði og siðan hafði hann farið að vitja um sínar gildrur ------Og undrun Lars hafði breyzt í djöfullega gleði þá er hann vaið þess var að annar gesturinn var kona — fagur guðsengill með hrafn- svarta lokka. Þá tók Lars seinustu brennivíns- flöskuna úr hinni gulmáluðu kistu sinni og örvaði hinar hættulegu villumannsgirndir sínar með mörgum drjúgum sopum. Hann þuklaði um hinn stóra kníf sinn og hafði mesta löngun til þess að reka hann í karlmanninn, sem svaf hinum megin. Og eftir því sem hann svalg meira af brennivín- inu varð honum það ljóst, að líf Antonsens var líka i hættu, ef hann skyldi fara að sletta sér fram i það sem Lars kom við----------— Um þetta var Lars að hugsa þeg- — 244 - — 245 — 246 — 247 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.