Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ "^§1* *********** *^4^ ** ** * * * * * * * * * * * * * * * ** Rúsínur, Sveskjur og þurkuð Epli — hvergi ódýrari — í heildsölu G. GISLASON & HAY * * * * * * * * * * * * * ** ^* *********** * Prifin og áreiðanleg innistúlka óskast á gott heimili nú þegar. — Hátt kaup. R. v. á. ^íejnaðarvara tfíegnfiapur cJCofujot og Stfiótau við allra hæfi. í heildsölu hjá Leyndarmál hertogans. Skáldsaga eftir Charlotte M. Brame. Innqanqur. Hertogaynjan af Castlemay sat ein í herbergi sínu í Rood Castle. Fáar konur i Englandi voru jafnokar henn- ar. Hún var fögur og af göfugum ættum. Frá því hún lá í vöggu, og fram til þessa tíma hafði henni eigi borið nein sorg að höndum og allar óskir sínar hafði hún fengið uppfylt- ar. Hún haíði alla þá kosti, er konu meiga prýða og um langt skeið var hún drotning samkvæmislífsins. Maður hennar tilbað hana og hún hafði hann algerlega í hendi sér. H.f. Eimskipafélag Islands E.s. Gullfoss fer hóöan vestur og noröur um land, áleiöis til útlanda í dág kl. 4 síðd. H.f. Eimskipalólag Islands. Reiðhjól eru Iakksmurð. Ábyrgð tekin á vinnunni. Hjólhestaverksmiðjan Fálkinn. Laugavegi 24. V—-- ■ Tófuskinn kaupa Nathan &01sen. Nyir kaupendur Morgunblaösins fá blaðið ökeypis það sem eftir er mánaðarins. Allir þurfa að lesa MORGUNBLAÐIÐ. Gerist kaupendur þegar í stað og blaðið verður sent heim á morgnana. Þau áttu einn son og hann trúði á hana eins og guð, en var þó jafn- framt hræddur við hana. Enginn maður hafði nokkru sinni gert á hluta hennar. En þennan fagra júlímorgun stóð hún nú andspænis hinum fyrstu vandræðum, sem orðið höfðu á lífs- leið hennar. Þetta var í fyrsta skifti, sem sorgin heimsótti hana og hertogaynjan bar harm sinn eigi vel. — Sonur minn, tautaði hún. Einkasonur minnl Málrómur hennar lýsti sárri sorg og einlægri ást, um leið og hún mælti þessi orð. Því að þótt hún væri kaldlynd og ónærgætin, þá unni hún syni sínum hugástum. — Eg verð að gera það, mælti hún við sjálfa sig. Það er betra nú heldur en seinna í dag, þegar Her- bert er við. Hann er svo meirgeðja að ef hann sæi stúlku gráta þá mundi hann ekki geta á heilum sér tekið. Ó, sonur minn I Hún hringdi lítilli silfurbjöllu, sem stóð þar á borðinu og þjónn nokkur kom inn. — Segið jungfrú Wynter, að eg biðji hana að koma hingað undir- eins, mælti hún. Á borðinu hjá henni lá hvítur vasaklútur og trafknýti og hertoga- ynjan skifti litum er hún virti það hvortveggja fyrir sér. Þá heyrði hún létt fótatak úti fyrir. Varð hún þá sótrauð og augu hennar leiftruðu. — Komið inn, mælti hún, þá er barið var gætilega að dyrum. Stúlka kom inn — há og p;rann- vaxin. Augu hennar voru dökkblá og munnurinn einkar fagur. Hár hennar var mikið og þétt. Féll það laust og glóði á það sem á gull sæi. Hún var i svörtum búningi, viðhafnar- t §► VÁ-T £$ YööXN® AP, sjó- og strídsYátryggiugar, O, Johnson & Kaaber Deí l$l octr. Br&ndmni&nce Kaupm&unaiSiifffi váttyggir: h«s» ktLBgCgn, all»- konar vðmíorða o. s. frv. gegst eSdsvoða fyrir iægsta iðgjald. Iieimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielscnj, N. B. Niolsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Br una try gg in gar Hallðór Eiriksson bókari Eimskipafélagsins. Hitíist: Hotel Island nr. 3 (6*/»—8) Sími 585. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber Morg-unblaöiö bezt. lausum og yfirlitur hennar sýndist því enn bjartari. Það var dálítið hik á henni — líkt og hún væri feimin, þá er hún nálgaðist sæti hertoga- ynjunnar. — Þér hafið gert boð eftir mér, mælti hún með hreinni og hreim- þýðri röddu. — Það er rétt, jungfrú Wynter. Mig langar til þess að tala við yður, mælti hertogaynjan þóttalega. Hún benti á vasaklútinn og trafknýtið. — Viljið þér gera svo vel að líta á þetta. Jungfrú Wynter virti þessa hlutí fyrir sér alveg forviða, en eigi hrædd. — Getið þér sagt mér hver á þetta? mælti hertogaynjan. — Eg, svaraði stúlkan. — Eruð þér viss um það? — Já, eg er alveg viss um það. Fangamarkið mitt er hérna í klútnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.