Morgunblaðið - 28.10.1916, Side 1
Laiigard.
!
3. &f«Wg
28.
okt. Í016.
355.
íöl«bl»ó
Ritstjórnar&tmi nr. 500
Isaío.t
Ritstjóri: Vilhjsimnr Fít.,s< •
Afgreiðslm'rr" 5<K>
", " ■■ .r—..........
mmmsmm Gamla Bíó hhimiiw
Kvonfang Amors.
AðdAanlega fallegur sjónleikur
í 3 þáttum,
skreytt eðlilegum litum.
Ath.! Myndirnar í Gamla
Bíó verða héðan af sýndar á
»krystal-tjaldi*, sem er ný
uppfynding, sem gerir mynd-
irnar mikið skírari og fallegri
en nokkurntíma hefir sézt hér
áður.
Enaku, Dönsku og fleira
kennir
Valdemar Erlendsson, frá Hólum,
Þórshamri 3. lofti, inngangur frá
Vonarstræti. Til viðtals 5 — 6 e. m.
fleldur fund í BJrubúð sunnudaginn
29. þ. m. kl. 61/2 síðd. Aríðandi
mál á dagskrá.
trá Beauvais
þykir bezt á íeröalagi.
Erl. símfregnir.
frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbt.
Kaupmannahöfn, 27. okt.
Frakkar hata náð attur
Thiaumont og Douaumont.
Djóðverjar hafa tekið
borgirnar Predeal, Ra-
sova og Cernavoda.
Georg Brahdes átti 50
ára rithöfundarafmæli í
fyrradag.
Dönsku gufuskipunum
Guldborg, Hebe og Helga
heflr verið sökt.
Fimtíu uorskum skipum
sökt tvo síðustu mánuð-
Jtta.
Kosningarnar.
í Borgarf jarðarsýslu hlaut
kosningu Pótur Ottesen með
243 atkv. — Bjarni Bjarnason á
Geitabergi fékk 155 atkvæði og
Jón Hannesson í Deildartungu 109
atkvæði.
„Marz“ sfrandar.
í fyrrinótt strandaði botnvörp-
ungurinn »Marz« við Gerðahólma
framundan Garðinum.
Vita menn ekki gjörla, þegar
þetta er ritað, hvernig þetta
slys hefir borið að höndum.
»Marz« hefir verið að veiðum
tvo undanfarna daga, en áður
aflaði hann fyrir bæinn, svo sem
kunnugt er.
Kl. 12 á hád. i gær var símað
að sunnan, að skipið væri fult af
sjó. Brim var þá nokkuð á, og
hætt við að skipið sé töluvert
brotið. Menn allir komust í skips-
bátinn og á laud heilir á háfi.
Framkvæmdastjóri íslandsfé-
lagsins, Jes Zimsen konsúll, reyndi
þegar að fá björgunarskipið Geir
til þess að fara suður. En Geir
er upptekinn við það að ná
Skallagrími upp og getur fráleitt
farið fyr en á morgun.
Vonandi tekst að ná Marz út,
áður en hann er orðinn svo brot-
inn, að við hann verði ekki gert.
Tjón er þetta mjög mikið fyrir
Islandsfélagið, þar sem vera mun
nær ókleift að fá annað skip í
staðinn.
Eldur,
1 gærkvöld kl. að ganga 8 kom
upp eldur í bifreiðaskúr Siggeirs
Torfasonar. Voru menn þar að tæma
benzin af tunnu og setja á dúnk.
Kviknaði þá i benzíninu hjá þeim
og var skúrinn brátt eitt eldhaf.
Brunaliðið hom undir eins á vett-
vang, og tókst því bráðlega að slökkva
eldinn.
Var þó útlitið all-ískyggilegt um
eitt skeið, meðan logaði í benzíninu.
Stóð þá loginn svo hátt að sjá mátti
um allan bæ.
Ö!lu var bjargað þarna út skúr-
unum ncma einhvað einni tunnu af
benzini, svo að tjónið er ekki svo
ýkja mikið.
> Tlýja Bió <j
> Tlýja 3/ó<3
Föðurlandið mifl kæra!
Þessi ljómandi fallega mynd verður sýnd
í síðasta sinn í kvöld.
Blómsturlankar:
Hyacintur, Tulipanar,
Crocos
og margar fleiri tegundir komu með s.s. »Botnia« til
Marie Hansen,
Simi 587. Bankastræti 14.
selnr nauðsynjavörur með sanngjörnu verði,
kaupir íslenzkar aíurðir fyrir hæsía verð.
Reykjavik, 27. október 1916.
Gísíi Jónsson.
Verzlunin GOÐAFOSS, Laugavegi 5.
Sími 436.
Nýkomið með Gullfossi:
Krullujárn, hárspennur, hárgreiður, hárburstar, hárnet, höfuðkambar, hár-
fléttur, ilmvötn, handsápa margar teg., manicure set, fataburstar, skó-
burstar, tannburstar, naglaburstar, bein-hárnálar, hliðarkambar, krulluspenn-
ur, Cold cream, Icilma, Hazel Snow, hármeðul o. m. fl.
Yerzliinin i Lækjargötu 4.
Nýjar vörur:
Margskonar J a v a (uliar og bómullar), Ullargarn, Perlugarn hvítt og mis-
litt, hvítt Brodergarn.
Ateiknnð í hörléreft, silkiléreft og klæði í miklu úrvali.
Hvít lérett.
Borðdúkar og Serviettur*
Klæði í peysuföt og möttla.
Silki frá að eins 7.75 í svuntuna.
Silki í kjóia, upphluta og upphlutsskyrtur.
S1 i f e i, silkibönd og efni í slifsi,
mjög fjölbreytt úrval.
Káputau, Ballkjólaefni, Blúsur, Hvitir kragar, Ribstau, Fionel, Sirz