Morgunblaðið - 07.11.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.11.1916, Blaðsíða 1
^Þriðludag "7. nóv. 1916 4 árgangr tölublað Ritstiórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vithjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 m Reykjavíkiir Biograph-Theater Talslmi 475. m I Örotning falskmyntaranna Leynilögregluleitur í 3 þittum. Skemtileg, spennandi og vel leikin. Aðalhíutv. leikur Miss Lillian Wiggins, fræg amerísk ieikkona. Tölusett sæti kosta 50, almenn 30, Darnasæti 10 aura. I largarför ekkjunnar Dórotheu JónsíJóttur fer fram frá Dórn- kirkjunni í dag (7. nóv ) kl. 12 á hádegi. vAldan' heldur fund miðvikudaginn 8. þ. m, á vanale^um stað og tíma. Umræðuefni: Höfnin, Æfingaskip, Kafbátahern- aðurinn o. fi. F i ö 1 m enn í ð! Stjórnin. IF. U. K. Saumafundur kl. S og 8. I| F II Biblíulestur í kvöld ki. 8*/i Allir ungir menn velkomnir. HrioguFinn heldur fund í kvöld á venjulegum stað 0g tíma. — Ein kona beiðist inntöku. — Frú Herdis Matthías- dóttir skemtir með söng og spili. Sf/órmn. fcrl. simfregnir. ; frá fréttaritara í8afniri„» ,sa'oldar og Morgunbl. Kaupm.höfn, 6. nóv. ítalir hafa tekið San Marco og Monte Pacinfea. Áköf stórskotahríð á öll- «m vígslöðvunum þar syðra. Sækja ítalir fram meðfram sjónum. Flugmean hafa skoíið á víggirðingar Austurríkis- oiauna. Schiöler prestur í Aal- borg hefir vei ið'veítt bisk- upsembættið í Aarhus. rági. Engin fregn hefir enn þá koraið af »Braga«. Hefir útgerðai félagið þó sent tvö hraðskeyti til þess að spyrjast fyrir um hann, en um- boðsmaður þess í Englandi hefir engar fréttir getað sagt af skipinu. Heflr hann lofað að gera altsem í hans valdi stendur til þess að ná í fregnir af skipinu og heitið því að leita upplýsinga hjá fiota- málaráðaneytinu og merkisstöðv- um Lloyds. Skipverjar á »Braga« eru 15 alls. Jón Jóhannsson skipstióri var ekki sjálfur með i förinni, en Guðmundur bróðir hans hefir skip- stjórn. Húsnæðisekla. Það er eigi að eins hér í Reykja- vík, að húsnæðiseklan hefir gert vart við sig. Erlendis er ástand- ið ekki betra. Simskeytin hafa hermt frá því, hvernig ástatt er i Kaupmannahöfn, og í norskum borg- um er það ekki betra. í Bergen var ástandið afleitt, eins og nærri má geta, eftir hinn mikla bruna þar í fyrra. Til þess að bæta úr húsnæðiseklunni, samdi bæjarstjórnin þar frumvarp til bráða- birgðalaga um það, að bærinn gæti tekið allar lausar ibdðii með valdi handa þeim, sem húsviltir voru. Sama frumvarp samþykti einnig bæjarstjórnin i Haugesund. Þar voru 70 fjölskyldur húsnæðislausar í fardögum og áttu hvergi höfði sínu að halla. Haugesund er tals- vert minni bær en Reykjavík. HAUSTDLL er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mislita. BogiA.J.Þórðarson. snssnBB HérmeðT.tifkynnist vinum og vandamönnum að konan min elsku- leg, húsfrú Þóra N. H. Nielsdóttir frá Hofteig á Akranesi, andað- ist aðfaranótt sunnudags (5. þ. m.) á Landakotsspítala. Jarðar- förin akveöin siðar.' Hakon Halldórsson. 1 w ansi Almennur Teraplarafundur verður haldinn í sambandi við stúkufund i st. Verðandi nr. 9 i kvöld kl.'8l/s, þriðjudag 7. nóv. AllSr Templarar velkomnir. Framkvæmdarnefnd Storstúkunnai. Beztu þakkir frá mér og fjölskyldu minni til allra þeirra, sem á ýmsan hátt hafa sýnt hluttekningu við lát og jarðarför Simonar sál. bróður míns. Reykjavik 6. nóvember 1916. Sighvatur Bjarnason. Aðalfundur si er ekki varð lögmætur sííastl. þriðjudag, verður haldinn í k v ö I d kl. 9 í Bárubúð, uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.